Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1985 íslandsmótið 4 deild: Augnablik vann - spennan eykst í riðlunum Guömundur Magnússon, ÍR 6 B-riöíM: Hafnir — Hverageröi 1 — 1 Annel Þorkelsson skoraöi fyrir Hafnir og Ólafur Jósefsson jafnaöi fyrir Hverageröi. Mörk Aftureldingar geröu Friö- steinn Stefánsson, Atli Atlason, Hannes Hilmarsson og Einar Guö- mundsson. Mörk Stokkseyrar geröu Sólmundur Kristjánsson. Staöan í B-riöli: Hafnir 7 5 2 0 24—6 17 Afturelding 7 5 1 1 34—9 16 Hverageröi 7 3 3 1 12—10 12 Stokkseyri 7 2 1 4 24—18 7 UM helgina léku Augnablik og Árvakur í Kópavoginum og var viöureignin sú fyrri af tveimur sem kalla má úrslitaleiki C-riöils 4. deíldarkeppninnar í knatt- spyrnu. Leikurinn endaði meö því að Augnabliksmenn skoruöu fjögur mörk en Árvakur þrjú. Athygli vakti aö Vilmar Péturs- son var ekki í byrjunarliöi Augna- bliks þrátt fyrir aö hann eigi sæti í stjórn féiagsins. Formaöur félags- ins Birgir Teitsson var þó inn á og skoraöi eitt mark. Vilmar fékk aö koma inn á undir lok leiksins og stóð sig mjög vel. Guömundur Oddsson skoraöi fyrsta mark „Blika“ eftir aö hafa stungiö seina vörn Árvakurs af. Siguröur Halldórsson sá um aö skora annaö markiö eftir slæm mistök hjá markveröi Árvakurs, Friörik Þorbjörnsson minnkaöi síö- an muninn um miöjan hálfleikinn en þaö kom ekki aö sök því Sig- uröur Halldórsson skoraöi aftur rétt fyrir leikhlé meö stórglæsilegu marki. Knötturinn var gefinn fyrir markiö þar sem Siguröur kom á fleygiferö, henti sér fram og skor- aöi meö glæsilegum skalla. Svona mörk sjást ekki einu sinni í 1. deildinni, aö sögn varamanna Augnabliks. Strax í upphafi síöari háifleiks skoraöi ívar Gissurarson annaö mark Árvakurs og virtist nú ætla aö færast spenna í leikinn. Ekkert varö úr því þar sem Birgir Teitsson formaöur bætti viö fjóröa marki Augnabliks skömmu síöar. Friðrik Þorbjörnsson átti síöasta oröiö og skoraöi þriöja mark Árvakurs þeg- ar skammt var til leiksloka. Hér á eftir fara úrslit leikja um helgina og staöan í hverjum riöli fyrir sig, viö byrjum á C-riöli: Augnablik — Árvakur 4:3 Reynir — Bolungarvik 1:1 Snæfell — Haukar 1:1 Grétar Helgason skoraöi fyrir Reyni og Siguröur Guöfinnsson fyrir Bolvíkinga. Pétur Rafnsson skoraöi mark Snæfells. Augnablik 7 7 0 0 28—8 21 Árvakur 6 5 0 1 19—9 15 Haukar 6 2-2 2 10—12 8 Snæfell 6 1 2 3 6—11 5 Reynir Hn. 8 0 4 4 11 — 19 4 Bolungarvík 7 0 2 5 7—22 2 Markahæstir í C-riöli eru: Siguröur Halldórsson, Augnabliki 9 Ragnar Hermannsson, Árvakri 6. A-riöiH: Grótta — Leiknir 4—1 ÍR — Lóttir 4—0 Grundarfjöróur — Leiknir 5—3 Mörk Gróttu geröi Bernhard Petersen þrjú og Erling Aöal- steinsson eitt. Mark Leiknis geröi Atli Þór Þórvaldsson. Mörk ÍR geröu Guömundur Magnússon tvö, Páll Rafnsson og Hrafn Loftsson eitt mark hvor. ÍR er nú efst í A-riöli og hefur unniö alla sína leiki. Mörk Grundfiröinga geröu Guö- mundur Freyr Guömundsson tvö, Magnús H. Magnússon tvö og Gunnar Tryggvason eitt. Mörk Leiknis geröi Jóhann Viðarsson (þrennu) Staöan í A-rlöli er nú þessl: ÍR 7 7 0 0 29—5 21 Grótta 7 5 11 18—10 16 Víkverjl 6 4 0 2 13—7 12 Grundarfjöröur 6 2 0 4 9—19 6 Léttlr 7 1 0 6 7—24 3 Leiknir 7 0 1 6 12—23 1 Stokkseyri — Afturelding 2—4 Þór — Mýrdælingar (frestaö) Markahæstir í A-riöli: Páll Rafnsson, ÍR 9 Erling Aöalsteinsson, Gróttu 6 • Sigurjón Kristjánsson lék mjög vel meö ÍBK í sínum (yrsta deildarleik meö líöinu. Hann kom til félagsins frá Portúgal, þar sem hann lék í vetur en áöur var Sigurjön í Breiöablik. Hann er á fullri ferö meö knöttinn á mynd Einars Vals til vinstri. Til hægri, á mynd Friöþjéfs, fagnar Valgeir Baröason einu marka sinna gegn Fram um síðustu helgi. ÞRÍR nýliöar eru í liði vikunnar aö þessu sinni, Valgeir Baröason sem sló eftirminnilega í gegn í ieik ÍA og Fram á Skipaskaga er hann skoraói þrjú mörk, Grímur Sæmundsen bakvöröurinn kunni úr Val og Sigurjón Kristjánsson, sem lék á sunnudag sinn fyrsta deildarleik meö ÍBK. Fimm Skagamenn eru í liöinu aö þessu sinni — eftir stórsigurinn á Fram. Baldvin Guömundsson Þór (2) Guðjón Þóröarson Valþór Sigþórsson Sigurður Lárusson Grímur Sæmundsen ÍA (2) ÍBK (3) ÍA (3) Val (1) Þór Þ. 6 114 9—18 4 Mýrdælingar 6 0 0 6 4—46 0 Markahæstir í B-riöli eru: Sólmundur Kristjánss., Stokkseyri 9 Atli Atlason, Aftureldingu 8 Lárus Jónsson, Aftureidingu 7 Páll Leó Jónsson, Stokkseyri 7 D-riMfe Hvöt — Svarfdælir 2:0 Geíslinn — Reynis 4:2 Skytturnar — Höföstrendingur 5:0 Hvatarmenn taka aftur foryst- una í riölinum meö sigri yfir Svarfdælum. Hrafn Valgarósson skoraöi bæði mörk Hvatar. Á sama tima og Hvöt vann tapaöi aðal keppinauturinn, Reynir, óvænt fyrir Geislanum. Mörk Geislans geröu Jón Gunnar Traustason, tvö og þeir Þröstur Vilhjálmsson og Guömundur Guö- mundsson eitt hvor og sá fyrr- nefndi úr vítaspyrnu. Einn leikmaö- ur Geislans, Benedikt Pétursson, var rekinn af leikvelli. Örn Viöar Arnarson og Kristján Sigurösson skoruöu mörk Reynis. Skytturnar skutu Höfðstrending á kaf. Gunnlaugur Guömundsson geröi tvö mörk og þeir Jóhann Halldórsson, Guóbrandur Ólafs- son og Helgi Kristinn Hannesson skoruöu hver sitt markið. StsAan í D-riAH: Hvöl 7 5 0 2 15:7 15 Reynir 6 4 0 2 14:8 12 Geislinn 5 3 11 17:6 10 Skytturnar 6 3 0 3 15:10 9 Svarldælir 6 2 1 3 6:9 7 Höföstrendingur 6 0 0 6 3:30 0 Markahæstu menn eru: Jón Gunnar Traustason, Geislanum 10 Garöar Jónsson, Hvöt 9 E-riAHfe UNÞ — Vaskur 0:6 /Eskan — Bjarmi 4:2 Vaskarar stefna ótrauöir aö sigri í riölinum og nú lágu UNÞ-menn fyrir þeim. Tómas Karlsson og Jó- hannes Bjarnason skoruöu tvö mörk hvor og þeir Valdimar Júlí- usson og Gunnar Gunnarsson skiptu hinum tveimur á milli sín, eitt hvor. Loksins sigur hjá Æskunni. Reimar Helgason skoraöi úr víti fyrir þá og hin mörkin skoruöu þeir Arnar Valgeirsson, Jóhann Sæv- arsson og Atli Brynjólfsson en mörk Bjarma geröu þeir Vilhjálmur Valtýsson og Magnús Aöalsteins- son. Staóan í E-riöli: Vaskur 6 5 1 0 21:4 16 Arroöinn 7 4 12 18:12 13 Tjörnes 6 3 2 1 21:12 11 Bjarmi 6 2 0 4 6:18 6 UNÞ 7 1 2 4 9:23 5 Æskan 6 10 5 11:17 3 Sindramenn skjótast á toppinn meö sigri á sama tíma og Hrafnkell tapar óvænt á Djúpavogi. Þaö voru þeir braaöur Ragnar og Gunnlaug- ur Bogasynir sem skoruöu fyrir Neista og auk þess geröi Þorbjörn Björnsson eitt mark. Mörk Breið- dælinga geröu Ingólfur Arason og Ríkharöur Garöarsson. Á Stöövarfiröi náöu Sindramenn forystu meö marki Gísla Helgason- ar en heimamenn komust yfir meö tveimur mörkum frá Jónasi Ólafs- syni á sömu mínútunni. Elvar Grót- arsson jafnar fyrir Sindra og Þór- hallur Jónsson náöi síðan aö tryggja Hornfirðingum sigur meö marki í lok leiksins. Höttur komst í 2:0 á Neskaup- staö með mörkum frá Þórarni Jak- obssyni og Jóhanni Sigurðssyni en Örn Kristjánsson minnkaöi muninn fyrir Egil rauöa. Staöan i F-riöll: Sindrl 7 4 3 0 18:7 15 Hratnkell 7 4 2 1 16:12 14 Höttur 7 4 1 2 13:11 13 Neisti 6 4 0 2 15:11 12 Súlan 7 10 6 13:16 3 Egill 6 0 0 6 7:25 0 Markahæstu menn eru: Jónas Ólafsson, Súlunní 8 Elvar Grétarsson, Sindra 7 Þrándur Sigurösson, Sindra 6 Staðaní 1. deild Staðan j 1. deild karla í knattspyrnu eftir níu umferöir er þannig: Fram 9 7 1 1 24—14 22 ÍA 9 5 2 2 22—9 17 Þór, Ak 9 5 13 16—13 16 Valur 9 4 3 2 13—9 15 Þróttur 9 4 14 13—11 13 ÍBK 9 4 14 13—13 13 KR 9 3 3 3 12—15 12 FH 9 3 1 5 9—16 10 Víðir 9 1 3 5 9—20 6 Víkingur 9 1 0 8 11—22 3 Markahæstir eru: Ómar Torfason, Fram 9 Ragnar Margeirsson, ÍBK 8 Bjarni Sveinbjörnsson, Þór 7 Guömundur Steinsson, Fram 6 Guömundur Torfason, Fram 6 Aöalsteinn Aöalsteinsson, Vík. 5 Jónas Róbertsson, Þór 5 10. umferð 1. deildar veröur á Morgunblaölö/Júlfus • Hvað eru mennimir aö gera? Þessi skemmtilega mynd var tekin í fyrri viöureign Augnabliks og Árvakurs um helgina. Svo viröist sem veríö sé aö berja einn leikmann og kyssa annan, en ekki er okkur kunnugt um hvort þessi tilgáta eigi viö rök aö styöjast. Morgunblaðsliðið Karl Þóröarson ÍA (4) Guöni Bergsson VM(5) Sveinbjörn Hákonarson ÍA (2) Valgeir Baröason ÍA (1) Sigurjón Kristjánsson ÍBK (1) Ragnar Margeirsson ÍBK (6) Markahæstjr eru: Magnús Hrelöarsson, Tjörnesl 8 Jónas Baldursson, Vaskl 7 Slguröur lllugason, Tjörnesi 5 Ari Torfason, Vaskl 5 Helgi örlygsson, Arroöanum 5 F-riAHfc Nelsti — Hrafnkel! 3:2 Súlan — Sindri 2:3 EglH — Höttur 1:2 dagskrá um aöra helgi. 20. júlí leika ÍA og Þór á Skaganum, FH-ingar fá Víöi i heimsókn ( Hafnarfjörö, ÍBK og Fram leika i Kefiavtk og Valur og Víkingur á Valsvelli. Síöasti leikur 10. um- feröar veröur svo viöureign Þrótt- ar og KR á Laugardalsvelli 21. júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.