Morgunblaðið - 11.07.1985, Side 53

Morgunblaðið - 11.07.1985, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR H. JÚLÍ 1985 53 R'a'ð'v'e'G'G' I R • Liö Selfoss fyrir leikinn við Reyni um síðustu helgi. Selfoss og Tindastóll efst — gerðu bæði jafntefli um helgina SELFOSS og Tindsstóll hafa enn forystu í sínum riölum 3. deildar- innar í knattspyrnu. Bssði liðin hafa 18 stig eftir 8 leiki og geröu þau bæði jafntefli um helgina. A-riðill: Selfoss — Reynir S. 1—1 (1—0) Mikil harka var í þessum leik enda mikið í húfi fyrir bæöi liöin og þurfti dómari leiksins aö sýna tvö rauö spjöld og sjö gul. Þeim Jóni B.G. Jónssyni, Reyni og Þórarni Ingólfssyni voru sýnd rauöa spjald- iö og uröu því aö víkja af leikvelli. Selfyssingar voru sterkari aöilinn í leiknum og skoruöu þeir fyrra mark leiksins, var þar aö verki Jón B. Kristjánsson í fyrri hálfleik. Reynismönnum tókst aö jafna á elleftu stundu, þaö var marka- maskinan Ari Haukur Arason sem þaö gerði. Stjarnan — Víkingur Ól. 1—1 (1-0) Þórhallur Örn Guöjónsson skor- aöi snemma í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna og var staöan þannig í leikhléi. Stjarnan var mun betri í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik komu Víkingar meira inn í leikinn og undir lokin tókst Viöari Gylfa- syni aö jafna og ná þar meö ööru stiainu. ÍK — Grindavík 1—1 (0—1) ÍK var mun sterkari í þessgm leik og voru Grindvíkingar heppnir aö sieppa meö annaö stigiö. Sím- on Alfreösson skoraöi fyrir Grinda- vík i fyrri hálfleik þvert á gang leiksins og þannig var staöan í hálfleik. Þaö var svo Guöjón Guö- mundsson sem jafnaöi fyrir Kópa- vogsbúa meö þrumuskoti um miöjan seinni hálfleik. Ármann — HV frestaö. B-riðill: Austri — Tindastóll 1—1 (1—0) Sauökrækingar voru heppnir aö sleppa meö annaö stigiö í þessum leik. Austri hóf leikinn af miklum krafti og skapaöi sér oft góö marktækifæri. Bjarni Kristjánsson, sem hefur skoraö mark í síöustu fjórum leikjum fyrir Austra, skoraöi fyrsta markiö um miöjan fyrri hálf- leik, og þannig var staöan í leik- hléi. f síöari hálfleik jafnaöist leik- urinn og uppskáru Sauökrækingar mark er 15 mínútur voru eftir af leiktímanum og var þaö gert úr víti sem heimamenn vildu telja heldur vafasaman dóm. Úr vítinu skoraöi markakóngur B-riöils, Eiríkur Sverrisson, og hefur hann nú gert átta mörk í jafnmörgum leikjum. Valur — Þróttur N. 0—2 (0—1) Þróttarar unnu þarna góöan sig- ur á Val, sem hefur tapaö siöustu fimm leikjum sínum í riölinum. Þróttur undir stjórn Bjarna Jó- hannssonar, he<ur veriö aö fikra sig upp töfluna og er leikur liðsins alltaf aö batna. Fyrra mark Þróttar geröi Páll Freysteinsson meö skalla og Marteinn Guðgeirsson bætti seinna markinu viö i síöari hálfleik. Sigur Þróttar var mjög sanngjarn. Huginn — Magni 1—2 (0—1) Magni var sterkari aöilinn í þessum leik og komust þeir í 2—0, með mörkum Heimis Asgeirssonar í fyrrl hálfleik og Hrings Hreinsson- ar í þeim seinni. Mark heima- manna geröi Guömundur Helga- son rétt fyrir leikslok. 18—8 10—8 16—9 16—10 10—12 11 — 12 7— 13 8— 24 Einherji — Leíknir 1—0 (0—0) Mikill baráttuleikur þar sem heimamenn voru sterkari aöilinn og veröskulduöu nauman sigur. Mark heimamanna geröi Guöjón Antóníusson um miöjan seinni hálfleik. Einherji átti einnig skot í stöng og einu sinni var bjargaö á línu. Staöan í 3. deildarkeppninni í knattspyrnu er nú þannig: A-riöill (SV-land) Selfoss 8 5 Stjarnan 8 4 Grindavtk 8 4 Reynir S. 8 3 Ármann 7 3 ÍK 8 1 HV 7 1 Vikingur Öl. 8 1 Markahæstir: Arni Haukur Arason, Reyni S. Símon Alfreösson, Grindavík Hjálmar Hallgrímsson, Grindavík 4 Þórhallur Guöjónsson, Stjörnunni4 B-riðill (NA-land) Tindastóll 8 5 3 Austri 8 3 5 Magni 8 4 2 Leiknir F. 8 4 1 Þróttur N. 8 3 2 Einherji 7 3 2 Huginn 8 1 2 Valur Rf. 8 12 HSÞ.b 7 1 1 Markahæstir: Eiríkur Sverrisson, Tindastóll 8 Bjarni Kristjánsson, Austra 4 Heimir Asgeirsson, Magna 4 Hringur Hreinsson, Magna 4 Kristján Davíösson, Einherja 4 Ólafur Viggósson, Þrótti 4 Sigurjón Kristjánsson, Austra 4 13—4 17—8 13-8 11—11 15—9 13—10 11 7—18 5 7— 18 5 8— 18 4 Raðveggir eru einfaldir milliveggir, sem eru auðveldir í uppsetningu við allar hugsanlegar aðstæður. Raðveggi er auðvelt að taka niður ef breyta þarf fyrirkomulagi á skrif- stofu eða herbergjaskipun í íbúðar- húsi. Pá er öll vinna við raflagnir og pípulagnir auðveld og fljótleg. Raðveggi er hægt að fá í mismun- andi hljóðeinangrunarflokkum (39-54 dB) og með sérstökum eldtefj- andi einingum, samþykktum af Brunamálastofnun ríkisins. Leitið upplýsinga og tilboða hjá söluaðilum okkar. S Við uppsetningu er gólflisti lagður lárétt. Vegglisti og loftlisti skrúfaðir fastir. Síðan er hinum einstöku veggein- ingum (sjá mynd) rennt uppá loftleiðarann og þvínæst látnar falla niður á gólfleiðarann. FJALAR h/f Húsavík Sími 96-41346 SÖLUSTAÐIR: INNRÉTTINGAMIDSTÖÐ1N Armúla 17a Slmar 91-84585, 84461 GUÐLAUGUR MAGNÚSSON Skarðsbraut 19 Akranesi Slmi 93-2651 BYNOR Glerárgðtu 30 Akureyn Slmi 96-26449 VALMI B-götu 3 Neskaupstað Slmi 97-7605 BRIMNES Strandvegi 54 Vestmannaeyjum Slmi 98-1220 BYGGINGAVAL tðavöilum 10 Keflavík Slmi 92-4500 TRÉSMISJA FUÓTSDALSHÉRAÐS FeUabæ Slmi 97-1700 G.A. BÖDVARSSON hf. Setfossi Slmi 99-1335 BÚTUR hf. Ránargötu 16 Siglufirði Slmi 96-71333 KAUPFtLAG mngeyinga sími 96-41444 DYNASILAN BSM og BH er Mono Silan vatnsfælið efni og er selt undir nafninu Eykur vatnsþol steinsteypu — Eykur endingu máiningar — Hindrar alkalískemmdir MUR-SILAN er framleitt úr hráefni frá Dynamit Nobel og er viöurkennt af Rannsóknarstofu byggingariönaðarins sem virk vörn gegn alkalískemmdum og stöövar ekki öndun steypunnar 1. Hindrar alkalí- og frostskemmdir. 2. Notað sem grunnur undir málningu. 3. Spara má 1A málningar í fyrstu umferö. 4. Þriöju umferð má í flestum tilfellum sleppa. 5. Margfaldar endingu málningar. 6. Lækkar hitakostnaö (hitatap er 25—30% minna I vegg sem er ávallt þurr). 7. Járnabinding tærist ekki í þurri steypu (brýr, flugvellir o.þ.h.). 8. Myndar ekki himnu. 9. Stöövar ekki öndun steypunnar. 10. Rýfur hárpípukraftana í steypunni þannig aö hún hrindi frá sór vatni). 11. Hleypir út raka sem er í steypunni. 12. Smýgur ca. 10 mm inn í steypuna. 13. Hindrar mosamyndun. 14. Lækkar viöhaldskostnaö. 15. Hindrar óhreinindatauma. Nánari upplýsingar fást hjá KÍSLI hf. laniwag eru fyrstir á íslandi meö allskonar silicone/siloxan/silan vatnsfælin efni síöan 1960. Lækjargötu 6b - Reykjavík - Sími 15960 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.