Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er laugardagur 20. júlí, Þorláksmessa á sumrl, 201. dagur ársins 1985. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 7.58 og síödegisflóö kl. 20.16. — stórstreymi flóö- hæöin 3,88 m. Sólarupprás i Rvík kl. 3.55 og sólarlag kl. 23.10. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 15.55. (Al- manak Háskólans.) Hann veitir þér þaö hjarta þitt þráir og veitir framgang ölium áform- um þínum. (Sálm. 20,5.) KROSSGÁTA 1 2 3 §g I4 r 6 j 1 ■ 8 9 10 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉnT: — 1 Kimall, 5 toluHUfur, 6 í hjónabandi, 7 kind, K peningar, 11 samhljóAar, 12 rrogtskemmd, 14 fjmr, 16 þekkti leiAina. LÓÐRÉTT: - 1 gleAi, 2 rándýr, 3 óþrif, 4 skjótur, 7 heiAur, 9 kvendýr, 10 ræktoA lönd, 13 jrejta, 15 bar- dagi. LAIISN Á SÍÐIOTIJ KROSSGÁTtl: LÁRfTT: — 1 hlynur, 5 ló, 6 flulum, 9 lár, 10 Na, 11 et, 12 ria, 13 gata, 15 óAi, 17 raíminu. LÓÐRÉTT: — 1 hóflegur, 2 ylur, 3 nót, 4 nímjurt, 7 láta, 8 uni, 12 raAi, 14 tóm, 16 in. ÁRNAO HEILLA FRÉTTIR ÁFRAM verður kalt fyrir norð- an, sagði Veðurstofan í gær- morgun. 1 veðurspá fyrir spár- svæðin nyrðra var spáð rigningu á láglendi, en slyddu eða snjó- komu til fjalla! 1 fyrrinótt hafði hitinn farið niður að frostmark- inu á veðurathugunarstöðvunum á Grímsstöðum og Hveravöllum. Minnstur hiti á láglendi, um nóttina, mældist tvö stig á Gjögri. Hér í Reykjavík var að- eins ftmm stiga hiti um nóttina, en úrkomulaust. Úrkoman var veruleg um nóttina í Vopnafirði 17A ára afmæli. í dag, 20. • U júlí, er sjötugur Kristján Þórhallsson, Björk í Mývatns- sveit Þar byggði Kristján árið 1960, en hann er Mývetningur. Kona hans er Anna Elinors- dóttir frá Dalvík. Ætla þau hjón að taka á móti gestum á heimili sínu í dag. Kristján hefur verið fréttaritari Morg- unblaðsins í Mývatnssveit i um tvo áratugi. 17A ára afmæli. Á morgun, • U hinn 21. júlí, er sjötug Ingveldur Þorsteinsdóttir á Vallá á Kjalarnesi. Hún ætlar að taka á móti gestum í félags- heimilinu Fólkvangi milli kl. 15-17. MORGUNBLAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 20. JÚLÍ1985 Klúður Ferðamálaráðs eða sóðaskapur allra landsmanna ■ „Fjölbreytni, gæði og glæsileg náttúra“. Þetta er lausleg þýðing á yfirskrift myndar í nýjum bækling Ferðamálaráðs i> i imm " V»' Og hórna viö fallvötnin tœr og blá höfum viö eitt helsta pólitíska náttúrundur landsinsll og á Mánárbakka eða allt að 25 mm í fyrradag var sólskin hér í Reykjavík í eina klst. og 20 mín. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga hiti hér í bænum. Snemma í gærmorgun var hitinn á bilinu 14—17 stig í bæjunum Þránd- heimi, Sundsvall og Vaasa í Skandinavíu. í Nuuk á Græn- landi var 4 stiga hiti. ÞORLÁKSMESSA á sumri er f dag. Er það hin fyrsta eftir að Þorlákur biskup helgi Þór- hallsson var tekinn f dýrlinga- tölu suður f Vatikaninu í Róm. Var jæssi messa lögleidd 1237 í minningu þess að þann dag, 1198, voru bein biskupsins tek- in upp í Skálholti. Var þetta ein mesta hátíð ársins fyrir siðaskipti. Hér f Reykjavík verður í dag aftansöngur f Dómkirkju Krists konungs, Landakoti kl. 17. 1 dag er Margrétarmessa hin síðari, en hin fyrri var 13. júlí. „Messa til minningar um Margréti mey, sem óstaðfestar sögur herma að hafi verið uppi f Litlu-Asfu snemma á öldum og látið lífið fyrir trú sína,“ segir í Stjörnufræði/ Rím- fræði. Á FLATEYRI hefur verið stofnað hlutafélagið Fóðurstöð- in sem ætlar að framleiða og selja dýrafóður. Eru stofnend- ur þess kaupfélög þar vestra, Loðdýraræktarfél. Önfirðinga auk einstaklinga. Hlutafé fé- lagsins er ein milljón króna. Stjórnarformaður er Sigur- björn Sigurðsson, Ketilseyri. FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ var mikil umferð í Reykjavíkurhöfn f fyrradag og langt fram undir miðnættið. Laxá kom að utan og þá fór Selá af stað til útlanda. Togar- inn Ásbjörn hélt þá aftur til veiða svo og togarinn Vigri. Laxfoss kom frá útlöndum og flutningaskipið Valur frá Grundarfirði. Þá lagði Skafta- fell af stað til útlanda með fullar lestar af frystum fiski og rannsóknarskipið Árni Frið- riksson fór i leiðangur. í gær kom togarinn Bjarni Ólafsson inn af veiðum og landaði afl- anum i gáma til útflutnings. Tvær seglskútur eru í höfn- ionni og er önnur þeirra frá Sovétríkjunum, Soiovki frá hafnarborginni Arkangelsk og áhöfn 6 menn, tvímastra. Þá er tvfmöstrungur sem hjón eru á, bresk eða kanadisk. Lýst hafði verið eftir skútunni, en Wild Badger, sem lagði af stað frá Kanada 20. júnf síðastl., mun hafa farið hér inn óséð aðfaranótt miðvikudagsins. KvðM-, nætur- og holgidagaþjónutta apólekanna f Reykjavik dagana 19. júlí tll 25. júlí að báöum dðgum meötöldum er I Holta Apóteki. Auk þess er Laugavaga Apótek opiö tll kl. 22 öll kvöld vaktvlkunnar. Laaknastotur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum. en hasgt er aö ná sambandi við laakni á Qðngudeild Lendspitalana alla vtrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapltallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr tólk sem ekki hefur helmllislnknl eöa nœr ekkl tll hans (simi 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadelld) slnnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhringinn (siml 81200). Eltlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgni og trá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt I sima 21230. Nánarl upplysingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Onæmlsaðgerðlr tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstðð Reykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirlelni. Neyóarvakt Tannlæknatól. fslands i Heflsuverndarstöó- innl viö Barónsstíg er opln laugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyrl. Uppl um lækna- og apóteksvakt I simsvðrum apótekanna 22444 eóa 23718. Qarðabær Hellsugæslan Garöaflöt simi 45068. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðrður. Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skfptls sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Álftanes siml 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. heigtdaga og almenna fridaga 'kl. 10— 12. Sfmsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfosa: Setfosa Apótek er optó tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I sfmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru I simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldfn. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringinn, siml 21206. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi I heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplanlö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22. simi 21500. MS-Miagið, Skógarhlið 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Slmi 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluh|álp I viölðgum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir I Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrtfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6 Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. AA-samtðkln. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striöa. þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sáltræóistððin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. I stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 30.42 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35- 20.10 endurt. I stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurleknar kvöldfréttir til austurhluta Kanada og U.S.A. Allir tlmar eru isl. timar sem eru sama og GMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BamaspAali Hringeins: Kl. 13—19 alla daga. ÚMrunarlækningadeHd Landspitalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspftali: Alla daga kl. 15 tU kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foasvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartiml frfáls alla daga GrensásdelM: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19 — Fæðingsrheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadetM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KópavogsbæUð: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum — Vffilsstsóaspftali: Helmsóknartjmi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. Jóaafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavlkurlæknis- héraðs og heflsugæzlustðövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Sknaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bllana á veitukerfl vatns og hita- veitu, sími 27311. kl. 17 tll kl. 08. Sami s fml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Héskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnunartima útibúa I aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stotnun Ama Magnússonar Handrltasýnlng opln þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Islands: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Reykjavlkur Aðalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aöalsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, slml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnl—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókbt heim — Sólheimum 27, sfml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 1. júll—11. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprll er elnnlg opfö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júll—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabflar, slml 36270. Vlökomustaöir viös vegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasatniö 13—19. sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Oplö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning tll ágústloka. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Usfasafn Einars Jónasonar: Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar 1 Kaupmannahðtn er oplö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —töst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik si'ml 10000. Akureyrl slml 96-21840. Slglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiótioftt: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartfmi er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. til umráöa Varmártaug I Moefellssvelt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7 00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — Hmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og Hmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrtöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seftjarnamesa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.