Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1985 39 DANSLEIKUR laugardag. Hljómsveit liagnúsar Kjartanssonar Duettinn ANDRI og GRÉTAR leika undir söng og dansi. Húsið opnar Kl. 22. Aögangseyrir 200 Kr. Lokun S.S. í Iðufelli: * Astæðan fjölgun verzlana í hverfinu MORGUNBLAÐIÐ hafði samband við Jón H. Bergs vegna lokunar SS-verslunarinnar í Iðufelli og innti hann eftir skýringu, en í Morgun- blaðinu fimmtudaginn 18. júlí birtist bréf í lesendadálki blaðsins, þar sem sagt var að viðskiptavinir SS verslunarinnar í Iðufelli væru bæði „reiðir og móðgaðir" vegna lokunar verslunarinnar. Jón kvað skýringu málsins vera þá, að verslunum í Breiðholti og við Breiðholt hefði fjölgað svo mjög að undanförnu, að ekki hefði þótt ástæða til að reka lengur verslun í Iðufelli. Aðspurður kvað hann ekki neinar ákvarðanir hafa verið teknar um að loka fleiri verslunum á vegum SS. Metsölubiad á hverjum degi! Innrás Bítlaaratugarins heldur áfram i Broad- way 26. og 27. júlí nk. The Troggs í Broad- way. Hver man ekki eft- ir lögunum Wild Thing, Anyway You Want Me, With a Girl Like You, Love is All Around. Tryggiö ykkur miöa í síma 77500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.