Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1985 9 Til sölu MERCEDES BENZ 280 SEL 1984 Ekinn 14.000 km. Aukahlutir m.a.: Leður, rafmagn í rúöum, læsingum og topplúgu, hleöslujafnari o.fl. Uppl. í síma 621492 milli kl. 1—6 taugard. og sunnud. Viðeyjarferðir Ferðir veröa í Viðey alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—19 í sumar þegar veður leyfir. Farið verður úr Sundahöfn. Auk þess verður farið meö starfsmannafélög og önnur félagasamtök alla daga eftir því sem óskaö er. Viöey er ósnortið og fgurt land, með sérkennilegar fjörur. Leitiö ekki langt yfir skammt. Nánari upplýsingar gefur undirritaöur í símum 19439 — 29964. Hafsteinn Sveinsson Nýgalvi HS 300 Unnt er aö spara ómældar upphæðir meö því að fyrirbyggja eða stöðva tær- ingu. NÝGALVI HS 300 frá KEMITURA í Danmörku er nýtt ryðvarnarefni á ís- lenskum markaði. • Nýgalvi er hreinn sinkmálmur í sérstöku upplausnarefni. Sinkinu er smurt á ryöhvarfað (oxíderaö) stálundírlagiö og brennist fullkomlega vlö þaö. • Sinkiö botnfellur auöveldlega og getur því verið erfitt aö hræra upp í dósunum fyrst í staö. Gott er þá aö nota handborvél meö hrærispaða. • Ekki þarf aö sandblása eöa gljáslipa undirlagiö. Sandskolun undir háþrýstingi eöa virburstun er fullnasgjandi. • Fjarlægiö alla gamla málningu. laust ryö og skánir. þerrið flötinn og máliö meö nygalva. • Nýgalvi fyrirbyggír tæringu og stöövar frekari ryömyndun, fyrirbyggir bakteríu- gróöur og þörungagróöur. Skelfisk festir ekki viö flötinn. • Nýgalvi er tilbúinn til notkunar í dósum eöa fötum, hefur ótakmarkaö geymsluþol á lager, borínn á meö pensli eöa úöasprautu. • Hvert kg þekur 5—6 mJ sé borið á meö pensli og 6—7 m* ef sprautaö er. • Venjulega er fullnægjandi aö bera á tvö lög af nýgalva. Þegar málaö er á rakt yfirborö eöa i mjög röku lofti, t.d. úti á sjó, er ráölagt aö mála 3 yfirferöir. Látiö líöa tvær stundir milli yfirferöa. • Hitasviö nýgalva er +40°C til 120°C. • Nýgalvi er ekki eitraöur og er skrásettur af framleiöslueftirlitinu og vinnueftirlitinu í Danmörku. • Galvanhúö meö nýgalva er jafnvel ennþá betri og þolnari heldur en venjuleg heitgalvanhúöun. • Hentar alls staöar þar sem ryó er vandamál: turnar, geymar, stálvirki, skip, bátar. bilar, pipur, möstur, giröingar, málmþök, loftnet, verktakavélar, landbúnaöarvélar og vegagrindur. Smásala LITURINN Síðumúla 25, 105 Reykjavík. Sími84533 Verktakar STÁLTAK Borgartúni 25, 105 Reykjavik. Sími 28933 SELVERK SF„ Súðarvogi 14, 104 Reykjavík. Sími 687566 ELLINGSEN HF. Umboð á íslandi og heildsala SKANIS HF. Norræna viðskipti, Laugavegi 11, 101 Reykjavík. Sími21800. Grandagaröi 2 101 Reykjavík. Sími 28855 Kommúnismi Nær tveggja kílóa risatómatur í Búlgaríu Búlgðrskum bónda tókst ný- skeð að rækta tröllvaxinn tómat. Bóndian, Tódor Birikoff, sem á heima í suðurhluta Búlgaríu þar sem hin sósíalíska tómataræktun hefur staðið með miklum blóma um langt skeið, vann þaðafrek að koma upp tómat sem var hvorki meira né minna en tæp tvö kfló að þyngd, eða 1,75 kfló. ÖS/Reuter íbúar Hjóna- garða greiða húsaleiguna LEIGJENDUR ibóða á Hjóuagðríl unutn hafa ákveéiA aA greiAa þá hækkun leigu sem FélagMtofnun stódenU kralAist og deila stóA am hvort greiAa ættL Ef deilaa hefAi ekki leyat meA þeamim hætti, var béiA aA ákveéa aA óaka fógeta- úrakarAar f gær um útburé þeirra, sem ekki befAa ntaAiA ( akUam i talla letgaapfkæA. Jafnframt er lagt til að sérfróð- ir menn séu fengnir til að leggja efnialegt mat á hver aé eðlileg leiguupphæð, þanoig að Hjóna garöarnir beri sig, en (eigu aé jafnframt haldið i lágmarki. Smátt og stórt Fréttahungur setur nokkurn svip á fjölmiðlana um þessar mundir eins og oft á þessum árs- tíma. Að því er vikið í fyrri hluta Staksteina í dag, en þó ekki drepiö sérstaklega á þaö, aö ríkisfjölmiölarnir ættu aö sýna blöðum þá sjálfsögöu kurteisi að geta þeirra sem heim- ilda fyrir fréttum, þegar svo ber undir, t.d. þegar sagt er frá skoðanakönnunum, sem úr blööum eru teknar. i seinni hluta Staksteina er drepiö á þaö pólitíska mái, sem mesta athygli vekur nú: ákvöröun landbúnaöarráö- herra um kjarnfóöurgjald. Fréttaleysi Hvað sem líóur sam- skiptum blaöamanna og stjórnmálamanna er eitt víst, að ýmis blöð og þá ekki síst þau sem gefin eru út sem málgögn einstakra fiokka og stjórnmála- manna lenda oft í miklum erfiðleikum með að fylla síður sínar, þegar stjórn- málamennirnir hætta að segja eitthvað daglega og fara í sumarfrí. Þetta ástand setur nú nokkurn svip á það sem blöð og rík- isfjölmiðlar hafa frá að segja nú um hásumarið. A dögunum var vakið máls á því hér í Stakstein- um að bjórdós á mynd í bæklingi, sem dreift er af Ferðamálaráði, varð tilefni sérstaks „innskoLs" f fréttatima sjónvarps og mikilvægasta atriðið f að minnsta kosti þremur greinum í NT. Um nokkurt skeið befur rækilega verið greint frá því f ríkisfjölmiðhim og blöðum, að íbúar á Hjóna- görðunum eru óánægðir yf- ir því að leigan, sem þeir þurfa að greiða, skuli vera hækkuð. Var svo nákvæm- lega fylgst með sviptingum í þessu máli, að það hefði mátt ætla, að þeir sem sýndu því mestan áhuga ættu von á að deilan gæti breyst f stúdentaóeirðir. Sem betur fer kom ekki til þess og hafa nú náðst sætt- ir í málinu. Á forsíðu Þjóðviljans á fimmtudaginn mátti svo sjá frétt sem kennd var við fréttastofuna Reuter en auðkennd með stöfum rit- stjórans sjálfs, Össurs Skarphéðinssonar, og var hún auðkennd með orðinu „Kommúnismi“. Þar sagði: „Búlgörskum bónda tókst nýskeð að rækta tröHvaxinn tómaL Bóndinn, Tódor Birikoff, sem á heima í suðurhhita Búlgaríu þar sem hin sósí- alíska tómataræktun hefur staðió með miklum blóma um langt skeið, vann þaö afrek að koma upp tómat sem var hvorki meira né minna en tæp tvö kfló aö þyngd, eða 1,75 kfló.“ Hér er vissulega vel að verki staðið og ber aö sam- fagna því með Þjóðviljan- um, að hin sósíalíska gróð- urmold í Búlgaríu geti gef- ið af sér slíka ávextL Er ekki að efa, að Tódor Bir- ikoff verður heiðraður fyrir þetta kommúníska afrek sitL Sé hins vegar rýnt i þessa frétt með pólitískum gleraugum og leitast við að lesa úr henni á þann hátL kann að mega draga þá stórpólitísku ályktun af henni, að nú ætli alþýöu- bandalagsmenn aö seilast eftir þeim ítökum, sem framsóknarmenn hafa tal- ið sig eiga í Búlgaríu. Eins og kunnugt er líta fram- sóknarmenn svo á að þeir séu í bróðurlegum tengsl- um við bændafiokkinn i Búlgaríu, en fiestum for- ingjum hans var rutt úr vegi eftir að kommúnistar höfðu notað þá til að kom- ast til valda. Ritstjórí Þjóð- vfljans bendir lesendum sínum rækflega á að það sé vegna kommúnisma og sósíalískrar tómataræktun- ar sem bændur spjara sig f Búlgaríu en ekki vegna flokkstengsla við fram- sóknarmenn. Fóðurgjaldið Framsóknarmenn hafa að vísu um annað að hugsa núna en risatómata í glím- unni við vanda íslensks landbúnaöar. Þeir eru eins og aðrir með allan hugann við kjarnfóðurgjaldið sem Jón Helgason, landbúnað- arráðherra, ákvað upp á sitt eindæmi að hækka á dögunum. Framsóknar- menn hafa tekið því mjög illa, að l*orsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- fiokksins, skyldi hafa skýrt frá því í Morgunblaðinu, hvernig staðið var að út- gáfu reghigerðar um hækk- un fóðurgjaldsins. I>eim mun meira sem rætt er um málið kemur þó betur i Ijós, að landbúnaöarráö- herra og starfsmenn hans hafa hlaupið á sig með af- greiðslu sinni á málinu. f forystugrein NT á fimmtudaginn kemur greinflega fram hver er til- gangurinn með þeim ráð- stöfunum sem Jón Helga- son hefur gripið til, en þar segir meðal annars: „Það er mat ráðherra, að með ört lækkandi verði á er- lendu fóðrí, sé hallað á hefðbundnar búgreinar og því berí að stuðla að jöfn- uði á milli búgreina með þessum hætti." f þessarí yfirlætislausu setningu felst í stuttu máli það, að með því að hækka fóður- gjaldið hafi landbúnaðar- ráðherra ætlað sér að rétta hhit sauðkindarinnar á kostnað kjúklinga og svína — að vísu ekki á fæti held- ur þegar að þvf kemur að neytendur gera það upp við sig hvaða landbúnaðaraf- urðir þeir kaupa. Eðlilegt er að menn velti því fyrir sér, hvort sú leið, sem Jón Helgason hefur valið og farið með einhliða ákvörðunum um fóður- gjaldið sé sú eina rétta, sem er fær tfl að stjóraa því hvaöa afuröir bænda neytendur velja í verslun- um. Markmið nýsettra laga um framleiðslu og sölu á landbúnaðarafurðum er að sjálfsögðu það, að allir fái að njóta sín sem best, kúa- bændur, sauðfjárbændur, kjúklingabændur, svína- bændur, kartöflubændur, garðyrkjubændur og neyt- endur. Það skal dregið í efa að það markmiö náist með því að landbúnaðar- ráðherra og skriffinnar í stjórakerfi landbúnaðarins ákveði það í stóru og smáu, enda gera nýju lögin ráð fyrír því að félög bænda á einstökum starfssviðum þeirra hafi sitt að segja. Aðfarir vegna fóður- gjalds landbúnaðarráð- herra hafa meðal annars vakið tortryggni í garð hinna nýju laga hjá þeim, sem hafa hingað til sætt sig við þau. niHUGERINN GRANDAGARÐI3 Viö erum ekki á (besta) stað í bænum. Hjá okkur eru ekki dýrar innréttingar né starfs- fólk á hverju strái en viö veitum þér eins góöa þjónustu og viö getum og þú færö góö- ar vörur á lægra verði en þú átt aö venjast. Þaö eru bara vörurnar sem þú ferö meö heim til þín, ekki satt? Opið til kl. 4 í dag Compi Camp tjaldvagnar í feröalagiö Okkur tókst aö útvega eina aukasendingu af þessum vinsælu vögnum. Nú er aö hafa hraö- an á og krækja sér í einn. Úvals ferdabíll Hagstætt verö. Góöir greiósluskilmálar. Til afgreiöslu strax. Mest seldi tjaldvagn á íslandi. HBolholti 4, Reykjavík ■ WV sími 91-21945/84077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.