Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 20. JÚLÍ 1985 #29 ' ] atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna mmm Okkur vantar skutlur Getum bætt við nokkrum smábílum í akstur. SenDIBiLKTÓÐin Hf. BiLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Starfsmaður óskast til lager- og sölustarfa. Um er að ræða raf- magnsvörur. Söluumboö LÍR, Hólatorgi2. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar aö ráða sem fyrst ritara til sérhæfðra skrifstofu- starfa. Framtíðarstarf. Góö laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf aö hafa lokið prófi frá verslunarskóla, samvinnuskóla, viö- skiptasviöifjölbrautaskólaeðahafa sambæri- lega menntun. Handskrifaöar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.- deild Mbl. merkt: „Framtíð — 3644“. Hálfsdagsstarf — afleysingar Hagsmunasamtök í Reykjavík óska eftir að ráða ritara sem fyrst til afleysinga í nokkra mánuði. Vinnutími er kl. 8-12. Nauðsynlegt er aö viökomandi hafi reynslu af bókhaldi, vélritun og meöferö fjármála. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 23. júlí n.k. merkt: „Sjálfstæö — 3848“. Sambýlið við Lindargötu, Siglufirði óskar eftir starfsfólki í eftirtaldar stöður: a) Þroskaþjálfa eöa meöferöarfulltrúa (75%) frá 20.8. b) Þroskaþjálfa eða meðferðarfulltrúa (100%) frá 1.9. c) Meöferöarfulltrúa (100%) frá 31.9. Umsóknir sendist skriflega til forstööu- manns sem einnig veitir allar uppl. Guöný María Hreiöarsdóttir, Lindargötu 2, s. 96- 71217, 580 Siglufiröi. Uttektarmaður Keflavík Keflavíkurbær óskar aö ráöa mann í hálft starf til starfs viö embætti byggingarfulltrúa viö úttektir og byggingareftirlit. Upplýsingar um starfiö veitir byggingafulltrúi í síma 92-1555. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 10. ágúst nk. Bæjarstjórinn í Keflavík, Hafnargötu 12, 230 Keflavík. Grundarfjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 8864 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. íþróttakennarar íþróttakennara vantar að Alþýöuskólanum á Eiöum. Ódýrt húsnæöi til staðar. Upplýsingar í síma 97-3820 eöa 97-3821. Skólastjóri. Sjúkraþjálfi sem vill vinna sjálfstætt á Akureyri getur feng- iö aöstööu í starfandi endurhæfingarstöö nú þegar eöa síöar í haust. íbúö getur fylgt. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Ingi í síma 96-25925. Verslunar- og skrifstofustörf Vantar nú þegar starfsfólk í eftirtalin framtíö- arstörf: 1. Afgreiðsla í úra- og raftækjadeild. 2. Afgreiösla í vefnaðarvörudeild. 3. Afgreiösla í barnafatadeild. 4. Lagerstarf. 5. Bókhald, símavarsla og reikningaumsjón. Leitaö er eftir fólki meö starfsreynslu og ör- ugga framkomu. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu Miklagarös fyrir 24. júlí nk. á eyöublööum sem þar fást. A1IKUG4RÐUR MARKADUR VIÐ SUND m W Keflavík Staöa bæjarverkstjóra Keflavíkur er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfiö veitir bæjartækni- fræöingur í síma 92-1555 og bæjarverkstjóri í síma 92-1552. Laun samkvæmt kjarasamningi STKB. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 10. águst nk. Bæjarstjórinn í Keflavík, Hafnargötu 12, 230 Keflavik. Vélstjórar Utgerðarfélagið Barðinn hf. í Kópavogi, óskar að ráöa vélstjóra á 234 lesta togskip. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 43220. Kennarar Kennara vantar aö Alþýöuskólanum á Eiöum. Æskilegar kennslugreinar danska og þýska. Ódýrt og gott húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 97-3820 eöa 97-3821. Skólastjóri. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-7605 eöa formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Bifvélavirkjar — vélvirkjar Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja eöa vél- virkja. Mötuneyti á staönum. Mikil vinna. Hlaöbærhf. Símar40677og 40770. Þýskar bréfaskriftir Umboðs- og heiidverslun staðsett í miö- bænum óskar aö ráöa ritara hálfan eöa allan daginn frá 1. sept nk. eöa síöar. Starfið felst m.a. í þýskúm bréfaskriftum eftir diktafóni og telexþjónustu Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Þýskar bréfaskriftir — 8812“. Tilraunastöð Tilraunastöö Háskólans í meinafræði, Keld- um, óskar eftir starfsmanni til rannsókna í veiru- og ónæmisfræöi. Æskilegt er aö um- sækjendur hafi lokiö háskólaprófi í dýralækn- ingum, læknisfræöi eöa líffræði. Nánari upplýsingar hjá forstööumanni í síma 82811. Starfsfólk óskast Óskum aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: Almenn afgreiðslustörf. Æskilegur aldur 20—30 ára. Verslunarstjóra. Æskilegur aldur 25-35 ára. Einhver starfsreynsla og meömæli áskilin. Umsækjendur komi til viötals mánudaginn 22. júlíkl. 17-18. galleri Þú svalar lestrarþörf dagsins á^íðum Moggans! Öl « ■T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.