Morgunblaðið - 27.07.1985, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 27.07.1985, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JtJLl 1985 11 43307 Opið frá kl. 1—3 Skúlagata Lítil einstaklingsíb. á 4. hæð. Tjarnarból — 2ja Góð 75 tm íb. á 2. h.+góður bilsk. Langahlíð — 2ja 65 fm íb. + herb. í risi. V. 1650 þ. Furugrund — 2ja 65 fm íb. á2. hæð. V. 1650 þús. Arnarhraun — 2ja Góð 65 fm íb. á 1. h. V. 1600 þ. Borgarholtsbraut — 3ja Falleg nýinnr. íb. á götuh. Allt sér. Neshagi — 3ja Góö 90 fm íb. í kj. Sérinng. V. 1900 þús. Furugrund — 3ja 2 góöar 3ja herb.íb. á 2. & 5. hæö. Álfhólsvegur - 3ja Góö íb. á 2. h. + bílsk. o.fl. Kjarrhólmi Góð 4ra herb. íb. á 4. h. V. 2,2 m. Kópavogsbr. - sérhæð 136 fm hæö ásamt 27 fm bílsk. Nýbýlavegur - sérhæð 140 fm hæö ásamt 30 fm bilsk. Kársnesbr. - einbýli 280 fm hús ásamt innb. bílsk. Hlaöbrekka - einbýli 217 fm hús ásamt innb. bílsk. Birkigrund — einbýli 280 fm hús. 7-8 herb. ásamt innb. bílsk. Eignaskipti mögul. Hlaðbrekka — einbýli 217 fm hús ásamt innb. bílsk. 1500 þús. við samn. fyrir góöa 4ra-5 herb. íb. í Kópav. eða Hafnarf. KIÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 22 III hæð (Dalbrekkumegin) Simi 43307 Solum.: Svembjorn Guðmundsson Rafn H. Skulason. logfr Ibí búð PAfTEIGnASAIA VITA5TIG II, S. 96090,96065. Opið 1-5 Engihjalli — Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 6. hæö. V. 1875 þús. Fljótasel — Raðhús 296 fm + bílsk. Falleg eign. V. 4,6 millj. Grænatún — Kóp. Endaraöh. 240 fm + bílsk. V. 3,5 millj. Æsufell — Útsýni 150 fm falleg ib. á 7. hæö. V. 3 millj. Furugrund — Lyftublokk 3ja herb. 100 fm á 5. hæö. V. 2,2 millj. Þjórsárgata — Bílsk. 4ra herb. 115 fm. V. 2650 þús. Reykás — Hæð — Ris 160 fm. Eignask. mögul. V. 3 mlllj. Fífusel — Parket 4ra herb. endaib. V. 2,3 millj. Ásbúð — Parhús Tvöf. bílsk. Fallegeign. V. 4,5 milj. Flyðrugr. — Sérgarður 3ja herb. 70 fm + bílsk. V. 2,3 millj. Laugarnesvegur — Góð 3ja herb. 90 fm + herb. í kj. V. 1,8 millj. Efstasund — Tvíbýli 65 fm 2ja herb. ósamþ. V. 1,3 millj. VersLhúsn. — Kambsveg Á jaröhæö. Uppl. á skrifst. Fjarðarás — Einbýli Glæsil. 340 fm, bílsk. Makask. mögul. á raöhúsi eöa góöri íb. í sama hverfi. V. 6 millj. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS LOGM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk fjölda annarra eigna: Góð sérhæð með bílskúr viA Lindarbraut á Seltj.nesi 5 herb. 1. hæö um 115 tm. Allt sér (inn- gangur. hitaveita, þvottahús). Góö teppi, góö innrótting. Rúmgóóur bíl- skúr um 35 fm. Geymslukjallari undir ibúöinni fylgir. Endurnýjuð í gömlum stíl 4ra herb. rishæö um 90 fm t reisulegu steinhúsi í gamla austurbænum. Parket, teppi, viöarklæðning, Danfosskerfi, góöar sólsvalir. ibúöin er laus 20. ágúst nk. Verö aóeina 1,7-1,8 millj. Á góðu veröi - lausar strax viö Álfheima. 3ja herb. efri hæö um 70 fm netto í tvíbýli. Nokkuö endurnýjuö. Svalir, trjágaröur, útsýni. Skuldlaus. viA Laugarnesveg. 3ja herb. efri hæö um 75 fm í þríbýli. Endurbætt, nýleg teppi. nýlegt gler, nýlegt járn á þaki. Svalir. Skuldlaus. BáAar þessar íbúAir eru é mjög hagstseAu verAi. Við Furugrund Kóp. 2ja herb. íbúó um 65 fm á neöri hæö. Nýmáluö. Á suöurhlió um 10 m langar sólsvalir. Ibúóinni fylgir um 15 fm gott íbúöarherbergi í kjallara meö sér sturtubaAi. ibúöin er taus sfrax. Verö aöeins 1,6 millj. 4ra herb. íbúð viö Kleppsveg á 3. hæö um 100 fm. Töluvert endurbætt. Sólsvalir. Mikiö útsýni. IbúAin er skuldlaus. Ódýr íbúð á góðum stað 3ja herb. kjallaraibúó um 75 fm við Nökkvavog. Sérhiti, þarfnast nokk- urra endurbóta. Glæsileg lóö. ÍbúAln er laus 1. sept. nk. Veró aöeins 1.5 millj. Glæsilegt endaraðhús í smíðum é 1. hæó við Hverafold, nú fokhelt. Húsiö er um 150 fm auk um 30 fm bilskúrs. Járn á þaki, frágengiö og málaö ufanhúss. Vildarkjör. Fjöldi góðra einbýlishúsa og raóhúsa é skré. Höfum aö jafnaöi teikningar og traustar upplýsingar varöandi þessar eignir. Vinsamlegast hringiö eöa komiö á skrifstofuna og leitiö eftir frekari upplýsingum. Opid í dag laugardag kl. 1-5 síödegis. Lokaö é morgun sunnudag. ALMENNA FASICIGNASAUN LAUGAVEGM8 SÍMAR 21150-21370 fTH FASTEIGNA f Eru LLLJhollin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALErilSBRALri 58 60 SÍMAR 35300« 35301 þeir að fá 'ann Höfum allar stæröir eigna á söluskrá m HM Agnar OiafMon, |£j Amar SlgurAaaon, i 35300 - 35301 35522 ■jm 43466 Flyðrugrandi — 2ja 70 fm á jaröh. Laus fljótl. Þórsgata — 2ja 70 fm á 3. hæö. Laus strax. Verð 1200 þús. Asparfell — 2ja 60fmá7. hæö Suðursv Lausfljótl. Engihjalli — 3ja 90 fm á 3. hæö. Vestursv. Laus 1. óg. Laufvangur — 3ja 96 fm á 3. hæö. S.sv. Laus samkomul. Nýbýlavegur - sérh. 140 fm i þribyli 4 svefnherb. Bílsk. Skipti á minni eign mögul Álfhólsvegur - raðhús ' 4 svefnherb., suöursv., bílsk. Arnarhraun - parhús 147 fm á 2 hæöum. Laust fljótl. Hlaðbrekka — einbýli 120 fm grunnfl 3 svefnherb. 50 fm bilsk. Skipti á minni eign mögul. Hófgerði - einbýli 153 fm á 2 hæöum, bilsk.réttur. Atvinnuhúsnæði 210 fm viö Smiöjuveg. Skrifstofuhúsnæði Frá 138-290 fm viö Hamraborg. |g!P| Fasteigncnalan \Wmmj EK5NABORG sí Hamraborg 12 - 200 Kópavogur Sölumenn: Jóhann HálMánarson, ha. 72057. Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190. Þóróltur Kristján Beck hrl. Jón Sveinsson (Hairy Johnny) glímir vió lax sem gein vid „Loóna Nonna“ Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! y Enn lélegt í Víðidalnum „Það er alltaf einhver reytingur, en aldrei mikið. Þetta er sannast sagna heldur dauft,“ sagði Snorri Hauksson, kokkur í veiðihúsinu, Tjarnarbrekku við Víðidalsá, í samtali við Morgunblaðið. Á há- degi á fimmtudag lauk 8-stanga hópur útlendinga veiðum og lá 61 lax í valnum. Þar með voru komn- ir 212 laxar á land úr ánni og fer um veiðiáhugamenn að heyra slíka tölu frá þessari frægu lax- veiðiá. Snorri sagði veiðimenn og að- standendur þeirra nyrðra enn að bíða eftir hinum sterku smálaxa- göngum sem fiskifræðingar veiði- málastofnunnar spáðu að kæmu upp úr miðjum júlí og að minnsta kosti einn þeirra hafði ætlað að borða hatt sinn og skó ef brygðist. „Hann getur farið að undirbúa máltiðina, því þó maður voni það besta virðast litlar horfur á því að breyting verði til batnaðar úr því sem komið er,“ sagði Snorri. Snorri sagði jafnframt, að margir hinna erlendu veiðimanna væru orðnir hvekktir, þetta væru oftast sömu mennirnir ár eftir ár og þetta væri annað árið í röð sem teldist afar slakt, fjórða árið sem væri undir meðallagi. Stærsti lax sumarsins til þessa vóg 22 pund, en meðalþunginn er Þátttakendur leiksmiðjunnar á Reynisfjalli. Frá vinstri: Guðbjörg Þórisdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Margrét Guttormsdóttir, Steinunn Egilsdóttir, Jade, Sarah Ferron, Leif Tilden, Davíð, Guðmundur Bogason, Kevin Kuhlke, Tina Kronis, Jay Geddes og Ellen Martin. Á myndina vantar Ásgeir Sigurvaldason, Maríu Ellingsen og Jón Bjarna Guðmundsson. Bjargbrúnin svið Hópur leiklistarfólks sótti námskeið sem haldið var hér i landi 7. til 21. júlí á vegum íslenskra leiklistarnema úr New York llniversity. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Kevin Kuhlke leikstjóri og kennari við New York University og Guðmundur Bogason kennari í íslenskri bardaga- og hreyfilist. Þátttakendur á námskeiðinu voru fimmtán talsins og voru fimm þeirra frá Bandaríkjunum. Fyrri hluti leiksmiðjunnar fór fram í sal Jassballettskóla Báru en seinni hlutinn var haldin á Reynisfjalli við Vík í Mýrdal. Fyrir austan var mikið unnið utandyra, bjargbrúnin höfð sem leiksvið og lundinn og svartbakurinn sem áhorfendur. LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN Land til sölu Til sölu ca. 25 ha. land viö Hólmsá, næsta land við Gunn- arshólma. Veiðiréttur. Býöur upp á mikla möguleika. Athugiö: Aöeins 5 km. frá Reykjavík. Upplýsingar i símum 26555 og 28190. mjög hár. Aður en þeir hófu veið- ar á fimmtudaginn fyrir rúmri viku var meðalviktin 9,4 pund og af þeim 61 laxi sem á land barst, var mikið af 10—17 punda laxi, en smærri fiskar svo í bland, þannig að meðalþunginn er nú kominn í um 10 pund. Snorri kokkur sagði talsvert sérkennilegt, að sá lax sem gengur í ána á annað borð stoppar lítið eða ekkert á neðri svæðum árinnar, heldur ryki í ein- um grænum fram í efstu staði, þeir hefðu veiðst lúsugir í svoköll- uðum Snagahyl. Af öðrum vinsæl- um veiðistöðum mætti nefna Ker- stapa, Laxapoll og Efri Vaðhyl, einnig Dalsárós og Ármótin síð- ustu daga. Ýmsir frægir veiðistað- ir eru hins vegar laxlausir að kalla. Lýsa veiöileg Talsvert hefur gengið af laxi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi og einn og einn hefur haft heppnina með sér og veitt vel, þó skilyrði séu afar erfið. Bjartviðri og lítið vatn er ekki það veiðilegasta sem hægt er að bjóða upp á, á þessari veiðistöð. Mest virðist laxinn halda sig í Hópinu, en einnig er kominn dálítill reytingur í efri vötnin. Laxinn veiðist þarna helst á maðk og spón, fáir reyna flugu. Silungsveiði er einnig bærileg, en lakari en oft áður eftir því sem Morgunblaðið kemst næst, og fisk- ur smærri. Venjullega gengur mikið af sjóbleikju í vötnin og lækina á milli þeirra, e.t.v. hefur vatnsleysið tafið eitthvað för hennar að þessu sinni. Kjósin: Ágætt miðað við aðstæður „Það hefur gengið bara vel, tveir síöustu hóparnir hafa fengið rúmlega 130 og rúmlega 140 laxa hvor á sex dögum. Það verður að teljast prýðilegt miðað við að skil- yrðin eru hræðileg, áin orðin afar vatnslítil og alltaf þetta bjarta veður. Þetta eru svona 20—30 lax- ar sem veiðast dag hvern," sagði Ólafur veiðivörður við Laxá í Kjós. Sagði hann yfir 700 laxa komna á land og væri það góð tala miðað við hversu rólega veiðin fór af stað, en fram undir miðjan júlí var heldur treg veiði í Laxá. Krafturinn í göngunum hefur dvínað mikið að undanförnu, en þó reytist alltaf upp nokkuð af ný- gengnum laxi í bland við þann sem verið hefur lengur í ánni. Vonast menn svo til að eitthvað af laxi sé enn í sjónum og bíði þess að hækki í ánni. Tveir 19 punda laxar hafa veiðst í sumar, Bandaríkjamaður að nafni Dixon veiddi annan á Ósbreiðu í Bugðu á Butcher nr. 10, Sigtryggur Bragason veiddi hinn á „Flashabou“-flugu í Laxfossi. Annars hafa vinsælustu flugurnar vcrið Frances, Hairy Johnny og Black Sheep. Hairy Johnny er straumfluga hönnuð af Jóni Sveinssyni leiðsögumanni við Laxá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.