Morgunblaðið - 27.07.1985, Page 47

Morgunblaðið - 27.07.1985, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚLl 1986 47 Fylkir sigraði KA Morgunblaöiö/Júlíus • Drengjalandslið íslands heldur til Noregs um helgina og tekur þar þátt í Norðurlandamóti drengjalands- liða í knattspyrnu sem fram fer í Bergen. FYLKIR sigraði KA á heimavelli sínum í Árbæ, 3:2, í 2. deild karta á íslandsmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 3:2. Fylkir komst yfir á 5. mínútu er Anton Jakobsson skoraöi gott mark. 10 mínútum síöar jafnar Tryggvi Gunnarsson markakóngur fyrir KA. Um miöjan fyrri hálfleik komust KA-menn yfir meö marki Steingríms Birgissonar. Gústaf Vífilsson jafnaöi fyrir heimamenn og rétt fyrir hálfleik skoraöi hann aftur og kom Fylki yfir, 3:2. i síöari hálfleik var hart barist og fengu átta leikmenn aö sjá gula spjaldiö, fimm úr liöi Fylkis og þrír úr KA. Ekki voru skoruö fleiri mörk. Um miöjan seinni hálfleik skullu þeir Steingrímur Birgisson KA og Ólafur, markvörður Fylkis, saman og voru þeir báöir fluttir „Strákarnir eru mjög áhugasamir“ — segir Lárus Loftsson, þjálfari drengjalandsliösins í knattspyrnu Drengjalandslið íslands í knattspyrnu er á förum til Noregs í dag, laugardag, til að taka þátt í Noröurlandamóti drengjalands- líða í knattspyrnu sem fram fer í Bergen og hefst á mánudag og lýkur laugardagínn 3. ágúst. Allar Noröurlandaþjóöirnar senda liö, nema Færeyjar, þar aö auki veröa Englendingar meö sem gestir mótsins. „Mér lýst þokkalega á þetta mót, strákarnir eru mjög áhuga- samir og sterkir," sagöi Lárus Loftsson, þjálfari drengjalandsliös- ins, í samtali viö blaöamann í gær. „Það er erfitt aö segja hvernig viö komum til meö aö standa okkur í Morgunblaöiö/Þorkell • Breiðablik og ÍBV gerðu markalaust jafntefli á Kópavogsvelli í gærkvöldi í 2. deild karla á íslandsmótinu í knattspyrnu. Tíu Bllkar héldu Jöfnu Magnús Magnússon rekinn af leikvelli á 40. mín. BREIÐABLIK og ÍBV geröu markalaust jafntefli, 0—0, í 2. deildarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Blikarnir voru að- eins tíu stóran hluta leiksins þar sem Magnús Magnússon var rek- inn af leikvelli á 40. mín. Eyja- menn gátu ekki fært sér það í nyt. í fyrri hálfleik voru Eyjamenn mun aögangsharðari viö mark Blikanna og á 6. mín. átti Hlynur Stefánsson góöan skalla i stöng, sem Sveinn, markvörður Blikanna, náöi svo aö verja. Stuttu síöar átti Viöar gott skot eftir fyrirgjöf frá Tómasi, en fór rétt framhjá. Um miöjan seinni hálfleik kom Staðan Staðan í 2. deild karla er nú þanníg: Breiðablik 11 6 3 2 21:12 21 ÍBV 11 5 5 1 22:9 20 KA 11 6 2 3 22:11 20 Völsungur 10 4 3 3 17:14 15 ÍBÍ 10 3 4 3 12:12 13 Skallagrímur 10 3 4 3 13:18 13 KS 10 3 3 4 13:15 12 Fylkir 11 2 3 6 9:14 9 Njarðvík 10 2 3 5 5:16 9 Leiftur 10 2 2 6 8:20 8 fyrsta færi Breiöabliks er Guö- mundur Baidursson átti lúmskt skot rétt framhjá. Stuttu síöar varöi Sveinn meistaralega gott skot Jóhanns Georgssonar úr aukaspyrnu, sem tekin var rétt utan teigs. Blikar áttu svo síöasta oröið í fyrri hálfleik er Guömundur átti hörkuskalla aö marki Eyjamanna og Elías Friöriksson bjargaöi á línu. Rétt áöur haföi Magnús veriö rekinn af leikvelli, þar sem hann haföi fengiö tvær áminningar, strangur dómur hjá Magnúsi Jón- atanssyni. Síöari hálfleikur var frekar tíö- indalítill. Blikarnir böröust vel ein- um færri og gáfu Vestmanneying- um aldrei friö til aö byggja upp sóknir. Eyjamenn náöu ekki aö nýta sér aö vera einum leikmanni fleiri á velllinum. Lokastaöan var því 0—0 og voru það sanngjörn úrslit. Leikurinn var ekki vel leik- inn, mikið um miöjuþóf. Bestir í liöi Breiöabliks voru Sveinn mark- vöröur, Guömundur Baldursson, Jlloi j\imbli\i>li\ lliWliira Hákon Magnússon og Benedikt. Hjá Vestmanneyingum voru Tóm- as Pálsson og Jóhann Georgsson bestir. keppninni, þetta er svo til óskrifaö bíaö, strákarnir koma viös vegar af landinu og er ekki mikill tími til samæfinga. Leikimir gegn Færey- ingum á dögunum sögöu okkur ekki mikiö um styrkleika liösins þar sem liö Færeyinga var mjög slakt. Ég hef reynt aö byggja upp hraöann og úthaldið hjá strákun- um. Viö vorum í 4. sæti í mótinu í fyrra en þaö fór fram hér á landi, þá sigruðu Norðmenn og Danir uröu sigurvegarar áriö þar áöur, en viö förum út staöráönir í aö gera okkar besta," sagöi Lárus. Fyrsti leikur á mánudag veröur gegn Svíum. Á þriöjudag veröur leikiö viö Dani og á miövikudag gegn Englendingum sem eru gestir mótsins. Á fimmtudag veröur leik- iö viö Norömenn, síöan veröur síö- asti leikurinn gegn Finnum á laúg- ardag. Drengjalandsliöiö er skipaö leik- mönnum 16 ára og yngri eöa aö þeir þurfa aö vera fæddir fyrir 1. ágúst 1969. Hópurinn er skipaöur eftirtöld- um leikmönnum: Markveröir: Karl Jónsson, Þrótti R, Orri Orrason, Selfossi. Aörir leikmenn: Gísli Björnsson, Setfossi, Haraldur Ingólfsson, ÍA, Tryggvi Tryggvason, ÍA, Bjarni Benediktsson, Stjörnunni, Siguröur Bjarnason, Stjörnunní, Árni Þór Arnason, Þór Ak., Páll V. Gislason, Þór Ak., Steinar Adólfsson, Víkingi Ól., Rúnar Kristinsson, KR, Þormóöur Egilsson, KR, Haraldur Haraldsson, Vikingi R., Egill Örn Einarsson, Þrótti R., Gunnlaugur Einarsson, Val, Ólafur Viggósson, Þrótti Nesk. burtu í sjúkrabifreiö. Meiösli þeirra voru ekki alvarleg. Bestir í liöi Fylkis voru Kristján Guömundsson og Kristinn Guö- mundsson. Hjá KA voru Njáll Eiös- son og Erling bestir. Meade seldur F'* Hænr*æRRv ♦'■ÁHnmanni Morgunblaössts í Englandi. Arsenal seldi i fyrrakvold fram- herjann þeldökka, Raphael Me- ade, til portúgalska félagsins Sporting Lissabon. Meade samdi við liðíð til tveggja ára. Þaö er nú Ijóst aö Everton, sem varð enskur meistari og Evrópu- meistari bikarhafa, skilaöi hagnaöi á síöasta keppnistimabili Hagnaö- urinn varö 340.000 pund. Helgin Frjálsar íþróttir: BIKARKEPPNIN í frjálsum íþrótt- um fer fram um helgina og verður keppt á þremur stöðum á landinu, Reykjavík, Blönduósi og Keflavík. Keppnin í 1. deild fer fram á Laug- ardalsvelli og hefst í dag, laugar- dag, kl. 14:00. i 1. deild eru ÍR sem hefur unnið bikarkeppnina undan- farin 13 ár, HSK, UMSE, Ármann og ÚÍA. Keppnin heldur síöan áfram á sama tíma á morgun, sunnudag. Keppnin í 2. deild fer fram í Keflavík. Þar veröa liö frá UMFK, KR, UMSB, UMSS og USVH. Á Blönduósi er keppt í 3. deild og eru 11 héraössambönd sem mæta þar til keppni. Knattspyrna: Þrír leikir fara fram í 2. deild karla á islandsmótinu í knatt- spyrnu. i Borgarnesi leika Skalla- grímur og KS, Völsungur og ísfirö- ingar leika á Húsavik, Leiftur frá Ólafsfiröi fer i heimsókn til Njarö- víkur. Sjö leikir eru á dagskrá í 3. deild karla, í A-riöli leika Grindavík og HV í Grindavík, ÍK og Selfoss leika á Kópavogsvelli, Víkingur Ólafsvík og Reynir Sandgeröi leika í Ólafs- vik og Stjarnan og Ármann leika í Garðabæ. í B-riöli leika Leiknir og HSÞ á Fáskrúösfiröi, Magni og Tindastóll leika á Grenivík og Valur og Huginn leika á Reyðarfiröi. Allir þessir leikir eru á dagskrá í dag, laugardag, og hefjast kl. 14:00. Fjölmargir leikir eru einnig í 4. deild. Einn leikur er í 1. deild kvenna, Þór og ísfiröingar leika á Akureyri kl. 14:00 i dag. Á morgun, sunnudag, veröa tveir leikir í 1. deild kvenna, ÍA og Breiöablik leika á Akranesi og á Akureyri leika KA og ÍBÍ. Leikurinn á Skag- anum hefst kl. 20.00 en á Akureyri veröur leikiö kl. 14.00 Magnea og Brynja löglegar meö UBK — stjórn KSÍ gaf þeim bráðabirgðaleyfi þar til samþykki sænska félagsins barst Stórleikur verður í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Akra- nesi á morgun er ÍA og Breiða- blik mætast þar. ÍA hefur nú forystu í deildinni og er Breiöa- blík eina liðið sem getur ógnaö liöinu í baráttunni um íslands- meistaratitilinn. Þaö er nú Ijóst að Brynja Guöjónsdóttir og Magnea H. Magnúsdóttir, sem léku í Svíþjóð, geta leikið méð Breiöabliki í leiknum. Þær stöllur voru hjá sænsku liöi í fyrrasumar og fóru aftur utan í vor en líkaði ekki dvölin og sneru því heim á ný. Þær áttu aö veröa löglegar meö UBK 28. júlí (á morgun) en enn hefur ekki borist staöfesting frá sænska fé- laginu aö þaö samþykki félaga- skiptin. Stjórn KSi samþykkti hins vegar á fundi sínum í fyrr- akvöld aö þær Magnea og Brynja mættu leika meö UBK, gaf þeim bráöabirgöaleyfi. „Stúlkurnar voru ekki meö neinn samning viö sænska liöiö og Svíarnir eru bara aö reyna að hefna sín á þeim þar sem þær fóru heim. Sænska knattspyrnu- sambandiö er alveg á sömu skoðun og viö í þessu máli og er aö reyna aö hjálpa okkur aö láta sænska liðiö samþykkja félaga- skiptin. En forráöamenn félags- ins þráast við,“ sagöi Páll Júli- usson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Islands, i samtali viö Morgunblaöiö í gær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.