Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 3

Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 3 Bflasímakerfið í ólagi: Notendur í miðborg Reykjavíkur fleiri en reiknað var með „ÞAÐ ER RÉTT, að nokkurrar óánægju hefur gætt með bílasíma- kerfið í sumar á höfuðborgarsvæð- inu, sérstaklega vegna þess hversu lcngi er verið að ná sambandi á annatímum," sagði Ólafur Indriða- son deildartæknifræðingur hjá Pósti og síma þegar hann var inntur eftir ástandi bflasímakerfisins. „Ástæðan fyrir seinaganginum er aðallega sú að notendur eru ekki þeir sem búist var við í upp- hafi. í upphafi voru bílasímarnir hugsaðir sem þjónusta fyrir fólk í úthverfum og úti á landsbyggð- inni, meira í ætt við talstöðvar en síma. Það hefur komið í ljós að þörfin þar er mikil en þó enn meiri í miðborg Reykjavíkur þar sem umferð tækjanna er mun meiri en reiknað var með og handvirka kerfið getur ekki annað öllum sím- tölum þegar álagið er mest. Óánægjan er auðskiljanleg þeg- ar þess er gætt að einhver sem hringir úr bílasíma í Austurstræti hefur ekki tíma til að bíða þar til hann kemst í sjálfvirkan síma, hvað þá til að bíða eftir að fá sam- band, sem getur tekið drykklanga stund.“ Ólafur sagði jafnframt að fljót- lega yrði bætt úr núverandi ástandi þegar sjálfvirkt bílasíma- kerfi kæmist í gagnið. „Sjálfvirkt kerfi mun þó ekki alveg taka við því handvirka og við gerum ráð fyrir að fyrst í stað verði því kom- ið upp á Reykjavíkursvæðinu. Síð- an verður hafist handa við að setja upp sjálfvirkt kerfi annars staðar á landinu." Að sögn Ólafs er hér um að Alþingis að sjá fyr- ir tekjum — segir Albert Guð- mundsson um samn- ing landbúnaðar- ráðherra við bændur „RÍKISSJÓÐUR er ekki f stakk búinn til að mæta útgjöldum vegna þessara nýju laga, fyrr en Alþingi hefur samþykkt tekjur á móti þessum útgjöldum,“ sagði Albert Guðmundsson, fjármála- ráðherra, er borinn var undir hann frétt Morgunblaðsins í gær um samning landbúnaðarráð- herra fyrir hönd ríkisstjórnarinn- ar við bændasamtökin um þá mjólkur- og kjötframleiðslu sem bændum verður tryggð full greiðsla fyrir á næsta verðlags- ári. „Alþingi samþykkti lögin um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum eftir að fjárlög fyrir þetta ár höfðu verið gerð. Það er því Alþingis að sjá fyrir því að tekjur verði til til að mæta þessum útgjöldum. Fyrr en það hefur afgreitt málið, er ég ekki í stakk búin til að segja nokkuð frekar um það mál. Al- þingi hefur afgreitt gjaldahlið, en það á eftir að afgreiða tekjuhlið til að mæta þessum útgjöldum," sagði Albert Guð- mundsson ennfremur. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! ræða alls óskyld kerfi og því yrði nauðsynlegt að nota önnur sím- tæki en nú tíðkast. Hann vildi þó ítreka að ekki þyrftu allir að fá ný símtæki, næstu árin yrði hand- virka kerfið jafnframt í notkun samhliða því sjálfvirka. Áætlað er að nýja kerfið verði komið í gagnið sumarið 1986 í Reykjvík, önnur svæði í fyrsta áfanga tengjast einnig kerfinu á næsta ári. Framkvæmdastjóri í listflugi Einn framkvæmdastjóra Flugleiða hf., Erling Aspelund, brá sér í vikunni í listflug. Það er eflaust ekki algengt að stjórnendur Flugleiða geri slíkt, en á myndinni er Erling að spenna beltin áður en farið var af stað. Hann flaug með Magnúsi Norðdahl, flugstjóra, í þessari ferð. Grípið tækifærið! Þér getið sparað hundruð jafnvel þúsundir króna á stærstu gólfteppaútsölu á Islandi. Alvöruafsláttur á bestu og vinsælustu gólfteppunum á markaðnum í dag. Sparið og komið í Teppaland á útsöluna. Opíö í dag kl. 9—16 Kjörorð okkar er: GÆOATEPPI Á GÓÐU VERÐI OG FULLKOMIN TEPPAÞJÓNUSTA Nepal-Berber Snögg lykkjuofin teppi á hvers konar gólf. Breidd: Ca. 400 cm. Litur: Ljósbeige. Teppin sem eru í hátisku í dag. Fullt verö Nú pr. m2 429." Takmarkaöar birgöir A stofur og hol Bráðfalleg 100% ullar- og berberteppi. Lykkjuofin — gráa línan í fullu gildi. Hér fá menn gæöi gegn vægu gjaldi. Pr. m2 909." Á stigahús og skrifstofur Fjölmargar geröir — þéttra og slitsterkra teppa sem eru sérhönnuö fyrir mikla um- ferö. Gerum tilboð í öll verk meö eöa án vinnu eftir óskum. Dæmi um verö áöur og nú: - — _ Áðurófó,2a99 - nú: pr. m Sem sagt margir gæöaflokkar og fjöldi lita. Þetta er afsláttur sem munar um. Grasteppi á gjafverði!!! Grasteppi henta vel á svalir, verandir, í sýningarglugga og bása, á sundlaugar- bakka, viö heita pottinn o.s.frv. Þola bleytu — álag og óhreinindi einkar vel. Mega límast niöur og liggja úti allt áriö ef vill. 200 cm og 400 cm breidd — 2 gerðir — fagurgræn. Grilliö úti í góöu veöri á grasteppi frá okkur. Verö aðeins: pr. m: 399.- Dúnmjúk svefnherbergisteppi Hlýleg hálfrýjateppi úr slitsterku 100% Danaklon-garni á sterkum botni. 800 gr/m* af garni. Breidd: Ca. 400 cm. Tísku- litir: Hvítt — grátt — blátt. Fullt verð: 740,- Núpr. mJ 598.- Gráa línan - Góðan daginn! Sahara — berber fullv . 699,- pr. m 599,- Kaliforniu-draumur Hvaö er nú þaö? Jú, svo heitir eitt albesta og mýksta stofuteppið okkar. 100% heat set polyamid, slitsterkt en mjúkt — falleg mynstur — mildir tískulitir. Verö áöur 1.261,- pr. mJ 1.090.' Forstofu- og gangateppi Þétt — slitsterk — praktísk — margreynd nylonteppi fyrir mikla umferö. Praktískir litir. Breidd: Ca. 400 cm. Verö áöur 470,- nú pr. m: 399.- Luxus-teppi á lágu verði Velvalux — efnismikið uppúrklippt „klassateppi" á stofur, hol og herbergi. Litir: Ljóst — hvitt — grátt — blátt. Breidd: Ca. 400 cm. Teppi sem endist og endist og ... Verö áöur 1.055,- nú pr. m2 949. Kókos-teppi 2 gerðir af portúgölskum kókosteppum sem henta á alla fleti. Falleg náttúruleg Panama áöur 846,- Bocon áöur 932,- vara. Nú Nú 749,- 799,- Stórkostleg útsala - Prúttmarkaður!!! Það má gera stórgóö kaup í bútum, stykkjum, dreglum eöa renningum á íbúö- ina, svefnherbergiö, bílinn eöa bátinn. afsl. 20%-70% Vinsamlegast takiö meö yður málin a( gólffletin- um. Það flýtir fyrir afgreiöslunni. Viö gefum okkur tíma og leyfum þeim sem vilja aö prutta um búta- verðið. ‘Emm ess Boltaland — það fyrsta sinnar tegundar hérlendis hefir sannaö gildi sitt sem fyrsta flokks fóstra fyrir yngstu börnin meðan for- eldrarnir skoða teppaúrval- ið. Öll stök teppi og mottur meö 15% afslætti. Kynnum w< frá Vífilfelii. ItóuþeHjjn^ Athugið: Viö tökum mál, sníðum og leggjum eftir yöar óskum og samkvæmt nánara samkomu- lagi. Gerum tilboð að kostnað- arlausu. Bjóðum góöa greiðslu- skilmála. GRENSASVEG113, RE YKJAVlK, SÍMAR 83577 OG 83430

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.