Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 8

Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 Laumaðu skjóðunni bara með þessum SÍS-lömbum, sem ég er að hóa innfyrir, gamla mín!! skömmu í Seláshverfi hér i bænum. Sfminn á spftalanum er 76620. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. f Hveragerði: Hjá Sigfrið Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. 39354 eru veittar nánari upp- lýsingar um ferðina. SECURITAS, öryggisþjónustu fyrirtækið, hefur samkvæmt tilkynningu í þessum sama Lögbirtingi stofnað sameign- arfyrirtæki norður á Akur- eyn: Secgritas Akureyri sf. Eru það þeir Árni Steinsson, Tjarn- arlundi 19G og Þór Karlsson, Keilusíðu 7D, sem reka fynr- tækið ásamt Jóhanni Ola Guðmundssyni, Brekkugeröi 6 í Reykjavík. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- döguum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI___________ 1 FYRRADAG fór togarinn Engey úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Þá kom og hafði skamma viðdvöl hollenskt skip Fenja á leið til Grænlands. f gær kom Kyndill úr ferð. Hvassafell fór á ströndina og togarinn Ottó N. Þorláksson fór til veiða í gærkvöldi. Þá fór leiguskipið City of Perth út aft- ur í gær. HEIMILISDÝR GRÁR HÖGNI, ungur köttur með hvíta skellu undir höku, er í óskilum í Dýraspítalanum, en kisi hafði fundist fyrir f DAG er laugardagur 31 ágúst, sem er 243. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.00. Síödeg- isflóö — STÓRSTREYMI meö flóöhæö 3,90 m kl 19.17. Sólarupprás í Rvík kl. 6.06 og sólarlag kl 20.48. Sólin er í hádegis- staö í Rvik kl. 13.28 og tungliö er í suöri kl. 2.05 (Almanak Háskóla islands.) Hræöist ekki þé sem lík- amann deyöa, en fá ekki deytt sálina. Hræöist heldur þann sem megn- ar að tortíma baaöi sálu og líkama í helvíti (Matt. 10, 28). KROSSGÁTA LÁRÉTT: I. Uuflun, 5. ský, 6. afkimi, 7. tveir eins, 8. istruTömb, 11. ryk- korn, 12. kyn, 14. í hjónmbandi, 16. LÓÐRÉTT: 1. bögumaeli, 2. hvi viðri, 3. glöð, 4. mmgði ósmtt, 7. op, 9. eydd, 10. lagi, 13. málmur, 15. sam- hljódar. LAUSN Á SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: 1. prófar, 5. L.R., 6. Ingólf, 9. sóa, lð. it, 11 ul, 12. eti, 13. fólk, 15. all, 17. UralL LÓÐRÉIT: 1. peysuföt, 2. ólga, 3. fró, 4. riftir, 7. nóló, 8. lát, 12. ekla, 14. laf, 16. LL ÁRNAÐ HEILLA 17/k ára afmæli. Á morgun, I \/ sunnudaginn 1. sept- ember, er sjötugur Guðmundur Guðjónsson, Háteigsvegi 4 hér í Reykjavík, starfsmaður á Shellstöðinni í Skerjafirði. Kona hans var Guðleif Þ. Guð- jónsdóttir, sem lést fyrir rúmu ári. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR NÆTURFROST var tvö stig norður á Staðarhóli í Aöaldal í fyrrinótt og var þar kaldast á landinu um nóttina, sagði Veð- urstofan í gærmorgun. Hér I Reykjavík hafði hitinn farið niður í plús 6 stig. Og þá má telja það til tíðinda að mest úr- koma á landinu um nóttina var suður á Keflavíkurflugvelli og mældust þar 5 millim. Hér í bænum hafði aðeins vætt stétt- ar. í fyrradag var sólskin hér í bænum í tæplega 11 klst. í spár- inngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi lítt breytast. Þessa sömu nótt f fyrrasumar var hit- inn 6 stig hér í bænum. PRKSTAFÉLAG Suðurlands heldur aðalfund sinn austur á Kirkjubæjarklaustri að þessu sinni. Hefst hann á morgun, sunnudag 1. september, kl. 19. Fundinum lýkur á mánudag. Aðalumræðuefni fundarins er: Störf og staða aðstoðarpresta ís- lensku kirkjunnar. Formaöur félagsins er sr. Frank M. Hall- dórsson. SÉRFRÆÐINGAR. I Lögbirt- ingablaðinu tilk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið að Margrét Árnadóttir læknir hafi leyfi til að kalla sig sér- fræðing í nýrnalækningum. Þá hefur ráðuneytið veitt Mar- gréti Snorradóttur lækni sér- fræðileyfi í frumumeinafræði, sem hliðargrein við líffæra- meinafræði. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðæ manna í Reykjavfk ráðgera að efna til haustferðar 1 Surts- helli, sunnudaginn 8. sept nk. Verður lagt af stað frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 9. I sima Enn finnur Albert að framkvæmd vamarsamningsins: „Þeir eiga að fara að íslenskum gjaldeyris- KvðM-, luntur- og hötgklagaMóninta apótekanna i Reykjavik dagana 30 ágúst til 5. september aö bóöum dögum meötöldum er i Laugavegs apóteki Auk þess er Hotta apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknastofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum, en hægt er að ná samband! vló lœkni á Göngudeild Landspttalana alla virka daga ki. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgsrspitsiinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr tólk sem ekki hefur helmllisfnknl eöa nasr ekkl tll hans (sími 81200). En sfyaa- og ajúkravekt (Slysadeild) sinnlr slösuóum og skyndivelkum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Ettir kl. 17 vtrka daga tll klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Ueknavekt I sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. OnasmieeOgerAir tyrlr tulloröna gegn mænusótt tara fram i Heilsuvemdarstöó Rsyfcjavfkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafl með aér ónæmisskirlelnl. Neyóarvskt Tsnnlæknafól. íslands I Hellsuverndarstöð- inni vlö Barónsstlg er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt I simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflöt slmi 45066. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garöabæjar oplö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hsfnarfjðróur Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin III sklptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnartjöróur, Garóabær og Alttanes slmi 51100. Keflarik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frldaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöóvarlnnar, 3360. gefur uppl. um vakthatandl lækni eftir kl. 17. Seffoss: Settosa Apótsk er opfó tll kl. 18.30 Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást i simsvara 1300 ettir kl. 17. Akranes: Uppl um vakthafandl lækni eru I simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln — Um helgar. eftlr kl. 12 í hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opW vtrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn. siml 21208. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa verið ofbeidl I helmahusum eóa orðið fyrir nauógun. Skrilstofan Hailveigarstðöum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstglrónúmer samtakanna 44442-1. MS-félagió, Skógsrhlió 8. Opiö þriðjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknlsróögjöt tyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráógjðftn Kvennahúsinu vió Hallærlsþlanið: Oþln þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SiÖu- múla 3—5. sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundír i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfrmöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m. Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 tll Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspttalinn: alla daga kl. 15III 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvsnnadeildifi: Kl. 19.30—20 Sæng- urfcvennadetld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- aóknartíml tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaepftall Hringalns: Kl. 13—19 alla daga. Öldnmartæknlngadeild Landspftalane Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspttali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foasvogh Mánudaga tll (óstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbdóén Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandtó, hjúkrunardelld: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensóadefld: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauvemdarstóóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæótngarhefmill Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadaMd: Alla daga kl. 15.30 tH kt. 17. — KópevogshæMó: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldðgum — VffllsstaóaepftaN: Heimsóknartiml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. JóaefsspftaH Hafnj AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhMA hjúkrunarbefmiH I Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir aamkomulagl. Sjúkrahúa Kaflarikuriæknls- húraóa og hellsugæzlustöóvar: Vaktþjónusta allan sól- arhringinn. Slml 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og htta- v*itu, síml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á heigidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúslnu við Hverflsgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — löstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Hóskótabókaufn: Aóalbygglngu Háskóla islands. Optö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnunartima útiþúa I aöalsalnl. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opið alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar Handrltasýnlng opln þrióju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lietmafn Istonds: Oplð sunnudaga. þrtójudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjarikur AAatoatn — UtlánsdeHd. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplð mánudaga — föatu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er alnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á pnðjud. kl. 10.00—11.30. Aóatoafn — lestrarsalur. Þlnghottsatrætl 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föatudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er elnnig oplð á laugard kl. 13—19. Lokaö (rá júní—ágúst. Aóatoafn — sérútlán Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar sklpum og stotnunum. Sófhelmaaafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opló mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl ar einnlg optt á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðm á mlövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrir fallaöa og aldraóa. Símatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvaitaeafn — Hotsvallagötu 16. siml 27640. Opló mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó i frá 1. júli—11. ágúst. Búataóasafn — Ðústaðakirkju, siml 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprfl er einnlg optó á iaugard kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á mfóvikudögum kl. 10—11. Lokað frá 15. )ÚM—21. ágúst. Búetaðaeafn — Bókabilar. siml 36270. Vlókomustaólr vióa vegar um borgina. Ganga ekkl tré 15. júM—28. ágúst. Norræna húaió: Bókasalnlð: 13—19. sunnud 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbælaraafn: Opið frá kl. 13.30 III 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng til ágústloka. Hðggmykdasafn Asmundar Svelnsaonar vtð Slgtún ar opió jxtójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltotaeafn Ebiars Júnaaonar Opið alla daga noma mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn alladaga kl. 10—17. Húa Jóna Slguróeaonar I Kaupmannahðfn er oplö mló- vikudaga tll föstudaga Irá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatoatoótr Oplð alla daga rikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món,—fðst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðm 3—6 ára tðstud kl. 10—11 og 14—18. Sfcnlnn ar 41877. Néttórufræótetofs Kópavogs: Opin á mtórikudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjarik afcnl 10000. Akureyri afcnl 00-21040. Sigkifjöröur 00-71777. SUNDSTADIR SundhóiUn: Lokuð tU 30. ógúst. Sundtaugamar I Laugardal og Sundtoug Vsaturbæjar aru opnar mánudaga—fðatudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundtougar Fb. Breióhotti: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarlfcnl er mlðað riö þegar sölu ar hætt. Þé hala gestlr 30 min. tll umréöa. Varmártoug I MoatoMaavett: Opin ménudaga - fðatu- daga kl. 7.00—8.00 og kt. 17.00—10.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudagakl. 10.00-18.30. BundhóO Ksftorikw er optn mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Fðatudaga kl. 7—0 og 12—10. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvannatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Bundtoug Kópavoga: Opln mánudaga—tðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlö|udaga og mlðriku- daga kl. 20-21. Sfcninn ar 41209. Sundtaug Hsfnartjaróar ar opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundtoug Akureyrar ar opin mánudaga — löstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260. 8undtoug Settjamameea: Optn mónudaga—fðatudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.