Morgunblaðið - 31.08.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985
9
Bladburöarfólk
óskast!
Austurbær
Laugavegur 34—80 Hverfisgata 4—62
Miöbær II Sjafnargata
Bílaverkstæðið verður lokað vegna
námskeiðahalds dagana 2.-6.sept-
ember. Afgreiðsla og móttaka verð-
ur hinsvegar opin eins og venju-
lega.
TOYOTA
Nybylavegi8 200 Kópavogi S 91-44144“^
Míele
10 %
kynningarafsláttur
meöan á sýningunni stendur
Þessar heimsþekktu vestur-þýsku
hágæöa vélar eru kynntar á sýningunni
„Heimilið 85“ í Laugardalshöll
Veldu Míele annað er málamiðlun
m JÓHANN ÓLAFSSON & CO
43 Sundaborg -104 Reykjavík • Sfmi 82644 1
Gagnrýni
á ríkis-
stjómina
HORGUWBLAPfP. POyniÐAGtTR 30 AÓCSTI98L
„Krossnefur veld-
ur stórtjóni“
— eftir Gtsla Jónsson
1.
Þau orð, aem ég hef sett yfir
þessa grein, eru foraiðufyrirsOgn í
Þjóðviljanum 8. ágúst aiöastliðinn.
Kemur í Ijós við freksri lestur að
krossnefur er fugl „austan úr
Rússia' og „herjar á lerkifr* I
Hallormsstaðaskógi* Þesai fyrír-
súgn var i Þjóðviljanum þanin yfir
fimm dálka með kolsvörtu styrj-
aldarletri Ekki er furða, þótt
Adda Bára fnenka min segi i blað-
mNH
af þvi að þeim helst uppi að svikja
skatt, eða þá af þvi að skatulög
ná ekki til þeirra. Minna maetti á
t.d. að sparífé er skattfrjálst að
Iðgum
Ekki miklu fyrr en fuglinn
krossnefur flaug á siðum Þjóðvilj
ans, voru Staksteinar hér i Morg-
unblaðinu um tannlaekningar. ekki
einu sinni laun og skattgreiðalur
tannlaekna, heldur um Unnlaekn-
ingar sem slíkar. Og blaðið að öðru
leyti um þessar mundir lagt undir
myndir og fráaagnir af hesta
mannamótum og sambaerílegt dót.
„Hræðslubandalag þjóöarinnar
„Skýringin á fylgi ríkisstjórnarinnar í skoöanakönnunum er ekki
sú, aö ég hygg, aö fólki þyki stjórnin standa sig vel, heldur hin, aö
menn telja ekki völ á ööru betra, meöan skipan alþingis er
óbreytt. Þetta er nokkurs konar hræöslubandalag meirihluta
þjóðarinnar af ótta viö eitthvaö verra, ef þessi ríkisstjórn færi
frá.“
Þannig kemst Gísli Jónsson, menntaskólakennari, aö oröi í
grein í Morgunblaðinu í gær: „Krossnefur veldur stórtjóni*.
Staksteinar staldra viö grein Gísla í dag.
Eins og fram kcmur í tiL
vitnun hér til hlidar telur
Gísli Jónsson, mennta-
skólakennari, að „skýring-
in á fylgi ríkisstjórnarinn-
ar“ sé fyrst og fremst „ótti
við eitthvað verra, ef þessi
ríkisstjóm færi frá“. Grein
hans er hinsvegar hörð
gagnrýni á mikilvæga
kjaraþætti í landinu, ekki
sízt skatta- og húsnæðis-
mál.
Yfirskrift greinar Gísla
er „forsíðufyrirsögn í Þjóð-
viljanum 8. ágúst sL..
Þessi fyrirsögn var í Þjóð-
viljanum þanin yfir fimm
dálka með kolsvörtu styrj-
aldarletri".
Gísli segir orðrétt
„Þessa dagana, sem
krossnefur þenur sig yfir
forsíðu Þjóðviljans, era
þeir launþegar á Islandi
sem vilja vera heiðarlegir
og duglegir — eða neyðast
til að vera það — margir
hverjir að kikna undan
beinum sköttum... “.
Hann nefnir dæmi:
„Kunningi minn, í stöðu
sem talin er þokkaleg, fær
frá ágústbyrjun til áramóta
rösklega sex þúsund krón-
ur á mánuði, þegar skatta-
hítin hefur gleypt sitt...
Þótt hann væri einn síns
liðs og skuldlaus — sem
hann er hvorugt — lifði
hann ekki af sex þúsund
krónum á mánuði"
Höfundur beinir orðum
sínum sem sjálfstæðismað-
ur til Sjálfstædisflokksins:
„Ef ekki verður við
brugðizt, bæði skjótt og
sköruglega, til hagsbóta
fyrir launþega á íslandi, í
skattamálum og húsnæð-
ismáhim umfram allt ann-
að, brestur rokið á og feyk-
ir burtu launþegafylgi
Sjálfstæðisflokksins, og
„valda þá krossnefir stór-
tjóni", ekki þeir krossnefir
sem fiognir eru frá Rúss-
landi í austanáttinni og
bíta fræ í skógi, heldur
okkar eigin krossnefir í líki
skattaranglætis og eigna-
upptöku".
„Þak“ á
skattheimtu
ríkisins
Kíkisumsvif hafa vaxið
verulega í landinu síðustu
tvo, þrjá áratugina. í síð-
ustu ársskýrslu VSÍ kemur
fram að opinberir starfs-
menn (ríki, sveitarfélög og
bankar) vóru 13,2% af
vinnandi íslendingum 1963
en 25J% tuttugu árum síð-
ar, 1983. Á sama tíma hafa
framkvæmdir á vegum
hins opinbera farið ört vax-
andi.
Fjölgun ríkisstarfs-
manna og vöxtur ríkis-
framkvæmda sl. 20—30 ár
er að verulegum hhita
skýranlegur og hliðstæður
framvindu í grannríkjum.
Hinsvegar höfum við um
sumt verið offarar í ríkis-
búskapnum og staðið í fjár-
festingarmistökum og er-
lendri skuldasöfnun
(hverrar greiðslubyrði kost-
ar milljarði á ári), sem rýrt
hafa skiptahhitinn á þjóð-
arskútunni.
Við erum aðeins 240.000
talsins, þar af rúmlega
helmingur vinnandi. Af
vinnandi íslendingum
starfar u.þ.b. fjórðungur
hjá ríki, sveitarfélögum og
bönkum. Skattalegt burð-
arþol smáþjóðar er tak-
markað, ekki sízt á tímum
rýrðra þjóðartekna og nán-
ast einkis hagvaxtar. Það
era takmörk fyrir því, hvað
yfirbyggingin getur vaxið
þegar undirstöðurnar, fólk
og fyrirtæki, styrkjast ekki
að burðarþoli, jafnvel hið
gagnstæða.
Sú spurning verður því æ
áleitnari, hvort ekki sé
tímabært að setja „þak“ á
heildarskattheimtu ríkis-
ins, þann veg, að hún fari
ekki yfir ákveðið hlutfall af
þjóðartekjum. l>á er og
tímabært að stjórnarflokk-
arnir standi við fyrirheit
um niðurfellingu tekju-
skatts, í áTóngum, af venju-
legum launum fólks.
Hinsvegar verða menn
að gera sér grein fyrir því
að skattheimta og ríkis-
útgjöld eru tvær hliðar á
sama hlutnum. Skerðizt
tekjur ríkissjóðs þarf að
skera ríkisútgjöld samsvar-
andi niður, ef fyrirhyggja
ræður ferð.
Greinar Gísla Jónssonar,
menntaskólakennara,
vekja jafnan verðskuldaða
athygli. Gagnrýni hans á
greiðslubyrði „duglegra og
heiðarlegra" skattborgara
er réttmæL Hinsvegar
smjúga margir um möskva
tekjuskattskerfisins, sem
veldur óverjandi misræmi í
stöðu fólks.
Það má einnig taka und-
ir gagnrýni hans á stöðu
húsnæðismála, hvar sjálfs-
eignarstefna, sem sam-
gróin er íslendingseðlinu,
á undir högg að sækja. Svo
hefur verið síðan Svavar
Gestsson og Kagnar Arn-
alds, annar húsnæðismála-
ráðherra en hinn fjármála-
ráðherra, sviptu húnsnæð-
islánakerfið helzta tekju-
stofni þess, launaskattL
Hhitur þess hefur ekki ver-
ið réttur nægilega síðan.
Akranes:
Tölvustýrö
umferðarljós
Akranesi, 29. ápuL
BÆJARSTJÓRN Akraness hefur
samþykkt að setja upp tölvustýrð
umferðarljós á gatnamótum Kal-
mannsbrautar og Stillholts og
Kirkjubrautar.
Bæjarstjórn hafði áður sam-
þykkt að sett yrði þarna upp
hringtorg en hætti síðan við það.
Umferðarljósin sem sett verða
upp eru nýrrar gerðar og hafa
verið að ryðja sér til rúms undan-
farið.
Tölvustýring sér um að stjórna
ljósunum eftir umferðarþungan-
um og kemur það sér vel ef
umferð er lítil.
Ráðgert er að umferðarljósin
verði komin í notkun um næstu
áramót. JG
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Daíhatsu Charade XTE 1982
Ljósbrúnn. (sans ), 5 dyra, 5 gira, eklnn
50 þ. km., útvarp, segulband o.fl.
Saab 900i 1985
Ekinn 15 þ. km. Verð 680 þús.
Opel Ascona 1984
Ekinn 22 þ. km. Verð 480 þús.
Range Rover 1975
Gott eintak Verö 390 þús.
Fiat Uno ES 1984
Ekinn 25 þ. km. Verö 250 þús.
VW Golf cl 1982
Rauður. ekinn 47 þ. km. Útvarp. segul-
band o.fl. .Toppbill' Verö kr. 290 þús.
Range Rover 1980
Rauöur. Eklnn aðeins 36 þ. km. Jeppi í
algjðrum sérflokki. Verð: Tilboð, (skipti
á ódýrarí).
Ford Escort 1600L
Station 1985
Þýzkur, vinrauöur. akinn 4 þ. km, 5 gír-
ar, útvarp, sílsalistar. grjótgrind. Verö
460 þús.
Toyota Tercel 1981
Ekinn 55 þ. km. Verð 220 þ. Stgr.
Volvo 340 dl 1984
Ekinn 21 þ. km. Verö 395 þús.
Daihatsu Charade 1979
Ekinn 76 þ. km. Verð 140 þús.
Subaru 4x4 station 1984
Ekinn 13 þ. km. Verö 540 þús.
Cítroén BX 1600 TRS 1984
Brúnsans, ekinn 23 þ. km. 5 gira, litaö
gler, biltölva o.fl. Sem nýr bíll. Verö kr.
520 þús.
Vantar ’82—’85 ár-
gerðir á staðinn
Höfum kaupendur að
Subaru ’81—’85 og
Volvo, Saab o.fl.
’83—’85.
MMC Sapporo GSL
2000 1982
Hvitur. ekinn 96 þ. km. Sjálfskiptur.
vökvastýri, ratm.rúöur, áltelgur, tallegur
bíll. Verð 390 þús.
TSílamatlzcidulLnn
<~y-iattisg'ótu 12-18