Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 26

Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 Aðalfundur SSA: Byggðamálin í brennidepli Egil88töAum, 30. ágúst. “■ „VIÐ enim löngu orðin seinþreytt á huggtilegu tali um vanda landsbyggðar- innar. Nú dugir ekkert minna en orð í stað athafna og á það verður að reyna hvort landsbyggðin sjálf hefur þann lífsvilja, kraft og metnað sem þarf til að taka sín mál í eigin hendur," sagði Þorvaldur Jóhannsson, bæjar- stjóri á Seyðisfirði og formaður Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjör- dæmi á aðalfundi sambandsins sem nú stendur yfir á Reyðarfirði en byggða- < mál frá sjónarhóli heimamanna er annað aðalviðfangsefni fundarins. Þrír frummælendur voru um byggðamálin á fundinum. Jónas Pétursson, fyrrv. alþingismaður, Kristinn V. Jóhannsson, forseti bæjarstjórnar Neskaupstaðar og Sigurður Gunnarsson, sveitar- stjóri á Fáskrúðsfirði. Jónas Pétursson gerði Byggða- hreyfinguna svonefndu að umfjöll- unarefni í máli sínu og tíundaði markmið hennar. í markmiðum hreyfingarinnar er gert ráð fyrir ákveðinni svæða- skiptingu landsins og fari sveitar- félögin með stjórnun og vald á svæðunum eða fylkjunum „til að > styðja og vernda þjóðlíf sem byggir á heimaöflun í samræmi við líf- beltin tvö, gróðurbeltið og hafið umhverfis, í ljósi þekkingar á samhengi nota og verndar," eins og Jónas komst að orði. Kristinn V. Jóhannsson lagði áherslu á nauðsyn endurskipu- lagningar stjórnsýslukerfisins í heild og nauðsyn sameiningar sveitarfélaga með lögboði, því að án lögboðs kæmi aldrei til nauð- synlegrar sameiningar að hans mati. Sigurður Gunnarsson gerði grein fyrir þeim verðmætasam- skiptum er urðu manna á meðal á Fáskrúðsfirði árið 1983, en hann hefur undangengið ár unnið að könnun þessara þátta í hjáverkum og er þeirri vinnu enn ekki lokið. Miklar umræður urðu um byggðamálin á aðalfundinum í gær og varð að fresta umræðu fram á kvöld. Rauði þráðurinn í máli manna var nauðsyn markvissrar atvinnuuppbyggingar í fjórðungn- um samfara félagslegri uppbygg- ingu og stórauknu sjálfsforræði sveitarfélaganna svo að hamla megi gegn stórfelldum fólksflótta úr fjórðungnum. Hinsvegar greindi menn nokkuð á um leiðir að þessum markmiðum. — Ólafur LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 81960 Frá aðalfundi SSA Aðalfundur SSA: Tilraunaeldi á laxi í sjó fyrir Austurlandi Egilsstöóum, 30. águst. ÞAÐ KOM fram í skýrslu er Theodór Blöndal flutti um störf iðnþróunarfé- lags Austurlands á aðalfundi Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi á Reyðarfírði í gær að tilraunaeldi á laxi í sjó fyrir Austurlandi er nú hafíð. Iðnþróunarfélagið fékk styrk frá Vestnorden-nefndinni svonefndu til verkefnisins — sem félagið auglýsti síðan meðal félagsmanna til endurúthlutunar. Fimm um- sóknir bárust um styrkinn — en hann hlaut Gylfi Gunnarsson i Neskaupstað. Laxaseiðin komu til Neskaup- staðar í byrjun júní. í fyrstu voru nokkrir erfiðleikar að sögn við eldið sem nú hafa verið yfirstignir. Færeyingar hafa verið til ráðu- neytis varðandi laxeldið. Það kom fram í máli Theodórs að lax er víða ræktaður mjög norðarlega við Noregsstrendur þar sem sjávarhiti er jafnvel lægri en fyrir Austurlandi. Theodór kvað þvi bjartsýni ríkja um framtíð laxeldis hér þrátt fyrir ákveðnar hrakspár þar um. Til greina kemur að Iðnþróunarfélagið hafi milli- göngu um tvo aðra styrki til fisk- eldis. Þá kom það fram í skýrslu Theodórs að Bergsteinn Gunnars- son, iðnráðgjafi Austurlands, mun nú brátt láta af störfum og hefur starf iðnráðgjafa þegar verið aug- lýst laust til umsóknar. Átta austfirsk fyrirtæki taka nú þátt í vörusýningunni „Heimilið ’85“ í Reykjavík fyrir forgöngu iðnráðgjafa og með styrk úr Iðn- þróunarsjóði Austurlands. Tímafrekasta verkefni Iðnþró- unarfélags Austurlands á þessu ári var undirbúningur Iðnsýningar Austurlands ’85 er haldin var á Egilsstöðum í vor og 70 austfirsk iðnfyrirtæki tóku þátt í. Þá hefur Iðnþróunarfélag Aust- urlands efnt til námskeiða á árinu í rekstri og stofnun fyrirtækja og ennfremur stóð félagið fyrir ferð nokkurra Austfirðinga á iðn- og tæknisýningu í Hannover nú í vor. Þá má geta þess að félagið hefur aðstoðað 15 aðila á árinu við at- huganir á nýjum viðfangsefnum — s.s. varðandi markaðskannanir, arðsemisútreikning, aðstoð við leit að heppilegum framleiðslubúnaði og svo framvegis. Theodór Blöndal, sem verið hef- ur formaður Iðnþróunarfélags Austurlands frá upphafi, hefur nú látið af formennsku — og við því starfi hefur tekið Ari Jónsson, Höfn í Hornafirði. — Ólafur. IVningamarkaðurinn /* \ GENGIS- SKRANING Nr. 163 - 30. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll- Ein.KL09.l5 Kaup Sala e«?ngi 1 Dollari 40,970 41,090 41,790 1 SLpund 57,356 57424 52,384 1 Kan.dollari 30,061 30,149 30,362 1 Dönskkr. 4,0530 4,0649 3,7428 1 Norskkr. 4,9875 5,0021 4,6771 1 Sensk kr. 4,9436 4,9581 4,6576 1 FLmark 6,9229 6,9432 6,4700 1 Fr.franki 4,8189 4,8330 4,4071 1 Belg. franki 0,7265 0,7287 0,6681 1 Sv.franki 17,9457 17,9982 15,9992 1 Holl. gyllini 13,0769 13,1152 11,9060 1 V-þ. mark 1 ÍLlíra 14,7202 14,7633 13,4481 0,02191 0,02198 0,02109 1 Austurr. sch. 2,0951 2,1012 1,9113 1 PorLescudo 04476 04483 04388 1 Sp. peseti 0,2505 04512 0,2379 1 Jap. yen 0,17283 0,17334 0,16610 1 Irsktpund 45,772 45,906 42,020 SDR.(SérsL dráttarr.) 42.3781 42,5025 414085 1 Belg.franki 0,7197 0,7218 ,, ^ INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðsbækur------- 22,00% Sparisjóóireikningar með 3ja mónaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn............... 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 28,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Vérzlunarbankinn..............31,00% meó 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankinn..................31,00% Útvegsbankinn....... 32.00% meó 18 mánaóa uppsögn Búnaðarbankinn.............. 36,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verótryggóir reikningar mióaó vió lánskjaravísitölu meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn....... ....... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn...... ....... 2,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn........ ......... 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn..................3,00% Verztunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar...'...... 10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur...........8,00% — hlaupareikningur............8,00% Sparisjóðir................... 10,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Stjörnureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaðarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur Iðnaðarbankinn................ 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir................... 28,00% Útvegsbankinn................. 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn.................8,50% Búnaðarbankinn................7,50% Iðnaðarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóðir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 11,00% Iðnaðarbankinn............... 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir..................11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................4,25% Iðnaðarbankinn................5,00% Landsbankinn.... ............ 4,50% Samvinnubankinn...... ........4,50% Sparisjóðir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Dansker krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................. 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn............... 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýðubankinn................ 29,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................31,00% Landsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 31,00% Sparisjóöir..................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Land<shankinn ............... 31,50% Utvegsbankinn..................31,50% Búnaðarbankinn................ 31,50% Iðnaðarbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn...............31,50% Samvinnubankinn................31,50% Alþýðubankinn................. 30,00% Sparisjóðirnir................ 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaó.............. 26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl...... 9,75% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaðarbankinn................ 32,00% Iðnaöarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýðubankinn................. 31,50% Sparisjóðirnir................ 32,00% Vióskiptaskuldabráf: Landsbankinn.................. 33,50% Útvegsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn................ 33,50% Sparisjóðirnir................ 33,50% Verótryggó lán miðaó við lánskjaravísitölu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2V4 ár........................ 5% Vanskilavextir......................... 42% Óverótryggó skuldabréf útgefinfyrir 11.08.’84.............. 31,40% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vió 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérbod Nafnvextir m.v. óverötr. verótr. Verótrygg. Höfuóstóls- færslur vaxta kjðr kjör tímabil vaxta á ári Óbundiö fó Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. Útvegsbanki, Abót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb.. Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb , Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundiö fó: lönaöarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn. 36,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.