Morgunblaðið - 31.08.1985, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985
31
Óska efftir lítíllí íbúö
gegn sanngjarnri leigu. Reglu-
semi, skilvísum greiðslum og
mjög góðri umgengni heiliö.
Upplýsingar í sima 34797.
Húsnæöi óskast
Litil íbúö eða rúmgott herbergi
óskast á leigu. Alger reglusemi.
Upplýsingar i síma 18617.
Falleg Mazda 929
til sölu
Árg. 76. 2ja dyra. Brúnsanseruö.
Sporttýpa. Ekinn 82 þ. km. Skoð-
aöur 85. Uppl. í síma 666049 á
kvöldin og um helgar.
Kýr til sölu
Nokkar snemmbærar fyrsta kálfs
kvígur til sölu. Uppl. á kvöldin í
símum 95-7118 og 91-78274.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Fíladelfía
Almenn bænasamkoma kl.
20.30. Bæn, lofgjörð og þakkar-
gjörð.
i dag kl. 14.00-17.00 er opiö hús
í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Litið
inn og spjalliö um daginn og
veginn yfir kaffibolla. Kl. 15.30
tökum við lagið saman. Allir eru
velkomnir.
Samhjálp.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudag
1. september:
1. Kl. 10. Draghél* — Grafar-
dalur — Skorradalur. Farið úr
bílnum hjá Draghálsi, gangiö aö
Grafardal og yfir í Skorradal.
Verð kr. 650.00.
2. Kl. 10. Skorradalur —
•veppaferö — Uxahryggir. Verö
kr. 650.00.
3. Kl. 13. Eyrarfjall — Eilífadalur.
Gengið frá Miödal á Eyrarfjall
(476 m). Létt ganga — gott útsýni
yfir Hvalfjörð. Verð kr. 350.00.
Brottför fré Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröafólag íslands.
Húsmæörafélag
Reykjavíkur
Fariö veröur i skemmtiferöina
laugardaginn 7. september. Vin-
samlega látiö vita fyrlr fimmtu-
dag. Allar upplýsingar eftir kl.
19.00 í símum 81742 Þuríöur,
23630 Sigríöur og 82367 Erla.
A^rQli'A
Tilkynning frá
félagi Anglia
Enskutalæfingar félagsins hefj-
ast sem hér segir: Fullorönir,
þriöjudaginn 10. sept. kl. 19.45
aö Aragötu 14. Síðasti kennslu-
dagur er 26. nóv.
Börn, laugardaginn 14. sept. kl.
10.00, aö Amtmannsstíg 2, bak-
húsiö. Síöasti kennsludagur 30.
nóv.
Innritun fyrir fullorðna og börn
veröur aö Amtmannsstíg 2 miö-
vikudaginn 4. sept. frá ki.
17.00-19.00. Sími 12371.
Stjórn Angtia.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir sunnudaginn
1. sept.
Kl. 10.30 Marardalur — Dyra-
vegur. Gengiö um gamla þjóö-
leiö i Grafning. Verö kr. 450.-.
Þingvallavatns. Verö kr. 500.-.
Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna.
Brottför frá BSl, bensínsölu.
Ath. Haustlita- og grillveisluferð
í Þórsmörk er 20.-22. sept. Pant-
iö tímanlega. Muniö símsvarann:
14606. Sjáumstl
Utlvist.
Sérferöir sérleyfishafa
1. Sprengisandur/Kjölur —
Akureyri. Dagsferö frá Rvík yfir
Sprengisand eöa Kjöl til Akur-
eyrar. Leiösögn, matur og kaffi
innifaliö í veröi. Brottfðr frá BSl
manudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyrl yfir Kjöl eða Sprengi-
sand mánudaga, miövikudaga
og laugardaga kl. 08.00.
2. Fjallabak nyrðra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
feröir frá Rvik um Fjallabak
nyröra — Klaustur og til Skafta-
fells. Möguleiki er aö dvelja í
Landmannalaugum, Eldgjá eöa
Skaftafelli milli feröa. Brottför frá
BSi mánudaga, miövikudaga og
laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta-
felli þriöjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 08.00.
3. Þórsmörk. Daglegar ferðir i
Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaðstaöa meö gufubaöi
og sturtum. Brottför frá BSi dag-
lega kl. 08.30, einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá BSÍ
miövikudaga og laugardaga kl.
08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.00.
5. Borgarfjörður — Surtshellir.
Dagsferö frá Rvik um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
helli, Húsafell, Hraunfossa, Reyk-
holt. Brottför frá Reykjavík
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
6. Létrabjarg. Stórskemmtileg
dagsferð á Látrabjarg frá Flóka-
lundi. Ferðir þessar eru sam-
tengdar áætlunarbifreiöinni frá
Reykjavík til isafjaröar svo og
Flóabátnum Baldri frá Stykkis-
hólmi. Brottför frá Flókalundi
þriöjudaga kl. 16.00 og föstu-
daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö
býöur einnig upp á ýmsa
skemmtilega feröamöguleika og
afsláttarkjör í tengslum viö áætl-
unarferöir sinar á Vestfiröi.
7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra-
ferö frá Húsavík eöa Mývatni i
Kverkfjöll. Brottför alla mánu-
daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl.
17.30 frá Mývatni.
8. Askjs — Heröubreiðarlindir.
3ja daga stórkostleg ferö í öskju
frá Akureyri og Mývatni. Brottför
alla mánudaga og miövikudaga
frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00 (2 dagar).
9. Skoðunarferðir í Mjóafjörð. i
fyrsta skipti í sumar bjóöast
skoöunarferöir frá Egilsstööum í
Mjóafjörö. Brottför alla mánu-
daga kl. 11.40 (2 dagar) og
þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö).
10. /Evintýraferö um eyjar f
Bréiðafirði. Sannkölluö ævin-
týraferö fyrir krakka á aldrlnum
9-13 ára í 4 daga meö dvöl i
Svefneyjum. Brottför alla föstu-
daga frá BSÍ kl. 09.00.
11. Ákjósanlegar dagsferöir
meö áætlunarbílum.
Gullfoss — Geysir. Tilvalin
dagsferö frá BSl alla daga kl.
09.00 og 10.00. Komutími til
Reykjavíkur kl. 17.15 og 18.45.
Fargjald aöeins kr. 600 — fram
og til baka.
Þingvellir. Stutt dagsferö frá BSi
alla daga kl. 14.00. Viödvöl á
Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til
Reykjavíkur kl. 18.00. Fargjald
aöeins kr. 250 — fram og til baka.
Bifröst í Borgarfirði
Skemmtileg dagsferö frá BSi alla
daga kl. 08.00 nema sunnud. kl.
11.00. Viödvöl á Bifröst er 4V4
klst. þar sem tilvaliö er aö ganga
á Grábrók og Rauöbrók og berja
augum fossinn Glanna. Komu-
timi til Reykjavíkur kl. 17.30 nema
sunnud. kl. 20.00. Fargjald aö-
eins kr. 680 — fram og til baka.
Hvalstöðin í Hvalfirði
Brottför frá BSi alla virka daga
kl. 08.00 og 09.00. Laugard. kl.
08.00 og 13.00. Sunnud. kl. 11.00
og 13.00.
Brottför frá Hvalstööinni virka
daga kl. 14.00, 16.25, 20.30 og
21.00. Laugard. kl. 11.30, 13.20
og 16.30. Sunnud. kl. 18.00,
19.00 og 21.00. Fargjald aöeins
kr. 330 — fram og til baka
Hveragerði: Tívolí og hestaleiga
Brottför frá BSÍ daglega kl. 09.00,
13.00, 15.00, 17.30, 18.00, 23.30
og einnlg virka daga kl. 17.30 og
20.00 og laugard. kl. 14.30.
Brottför frá Hverageröi kl. 10.00,
13.30, 16.30, 19.00, 22.00 og
einnig virka daga kl. 07.05 og
09.30 og laugard. kl. 12.45.
Fargjald aðeins kr. 200 — fram
og til baka.
Dagsferð é Snæfellsnes
Brottför frá BSi virka daga kl.
09.00. Brottför frá Hellissandi kl.
17.00,17.30 fráólafsvíkog 18.00
frá Stykkishólmi.
Fargjald fram og til baka aðeins
kr. 1000 frá Hellissandi, kr. 980
frá Ólafsvík og kr. 880 frá Stykk-
ishólmi.
BSÍ-hópferöir
BSÍ-hópferöabílar er eln elsta og
reyndasta hópferöabílaleiga
landsins. Hjá okkur er hægt aö
fá langferðabifreiöir til fjallaferöa
og i bílaflota okkar eru lúxus-
innréttaöir bílar meö mynd-
bandstæki og sjónvarpi og allt
þar á milli. BSi-hópferöabilar
bjóöa margar stæröir bíla, sem
taka frá 12 og upp í 60 manns.
Okkar bílar eru ávallt tilbúnir í
stutt ferðalög og langferöir, jafnt
fyrir félög, fyrirtæki, skóla og
aöra hópa sem vilja feröast um
landið saman.
Þaö er ódýrt aö leigja sér rútubíl:
Sem dæmi um verö kostar 21
manns rúta aöeins kr. 34,- á km.
Taki ferö meira en einn dag kost-
ar bíllinn aðeins kr. 6.800.- á dag
innifaliö 200 km og 8 tima akstur
á dag.
Afsléttarkjör meö sérlsyfisbif-
reiöum:
HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö
feröast „hringinn" á eins löngum
tíma og meö eins mörgum viö-
komustööum og þú sjálfur kýst
fyrir aöeins kr. 3.200.-
TlMAMIOI: Gefur þér kost á aö
ferðast ótakmarkaö meö öllum
sérleyfisbílum á Islandi innan
þeirra tímamarka, sem þú velur
þér.
1 vika kr. 3.900 - 2 vikur kr. 4.700.
3 vikur kr. 6.000.- 4 vikur kr. 6.700.-
Miöar þessir veita einnig ýmiss
konar afslátt á feröaþjónustu
víös vegar um landiö.
Allar upplýslngar veitir Feröa-
skrifsfofa BSI, Umferöarmið-
stöðinni. Sími 91-22300.
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
f kennsla | Frá Öskjuhlíðarskóla starfsfólk mæti mánudag 2. september kl. nauöungaruppbod
TONLISTARSKOLI
HAFNARFJARÐAR
Innritun í allar deildir skólans hefjast mánu-
daginn 2. september nk.
Innritun fer fram í skólanum aö Standgötu 32,
alla virka daga milli kl. 13.00 og 17.00.
Nemendur greiöi við innritun staöfestingar-
gjald er nemur 1/3 hluta námsgjalda.
Skólastjóri
Jr^ionnlistarsknlinn ámfe u mYai)
Frá Nýja tónlistarskólanum
Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer
fram í skólanum frá miövikudegi 4. sept. til
föstudags 6. sept. frá kl. 17-19.
Nemendur frá í fyrra komi á miðvikudag og
fimmtudag og staðfesti umsóknir sínar frá í
vor meö greiðslu á hluta skólagjaldsins.
Tekiö veröur á móti nýjum umsóknum föstu-
daginn 6. sept. á sama tíma.
Innritun í forskóla, fyrir börn á aldrinum 6-8
ára, veröur alla dagana frá kl. 17-19.
Skólinn verður settur sunnudaginn 15. sept.
kl. 17.30.
'i
Innritun
TÓNUSTARSKÓU
VESTURBÆJAR
VESTUROATA 17. SÍMI 2 114 0
í skólann fer fram næstu daga aö Vesturgötu
17, frá kl. 16-18 sími 21140. Kennslugreinar:
Píanó, fiöla, selló, þverflauta, klarinett, orgel,
gítar og blokkflauta.
Forskólakennsla fyrir nemendur á aldrinum
5-7 ára. Æskilegt aö stundaskrár berist sem
fyrst- | Skólastjóri.
10.00. Nemendur árdegisdeilda mæti fimmtu-
dag 5. september kl. 11.00 og nemendur síö-
degisdeilda sama dag kl. 14.00, afhending
stundaskrár. Kennsla hefst samkvæmt
stundaskrá föstudag 6. september.
Skólastjóri.
| til sölu ~|
Verktakar — vörubílstjórar
Til sölu Scania 111, árgerö 1975, palllaus. Til
sýnis aö Sævarhöföa 11, Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur Þórir í síma 81953.
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
Sævarhöföa 11, 110 Reykjavík — sími81953.
Fyrirtæki til sölu
Lítiö iönfyrirtæki meö gífurlega mikla mögu-
leika er til sölu.
Lysthafendur leggi inn nafn og heimilisfang
eöa síma á augld. blaösins fyrir nk. laugardag
merkt:„Fyrirtæki — 3891“.
húsnæöi i boö
Borgartún
Til leigu tveir 255 fm salir á 2. og 3. hæð.
Afhendist strax. Upplýsingar í síma 687656
og 77430 eftir kl. 19.00.
Verslunarhúsnæði
Til leigu nú þegar 100 fm á góöum staö viö
Suöurlandsbraut.
Upplýsingar í síma 686633 frá kl. 9-6.
Nauðungaruppboð
á Mjallagötu 6, suöurenda, efri haeö, isafiröi. þinglesinni eign Jóns
Arasonar fer fram eftir kröfu Ljónsins sf. og veödeildar Landsbanka
islands á eigninni sjálfri, miövikudaginn 4. september 1985, kl. 15.00.
SÍOari sala, Bæiarfógetinn á Isafiröi.
Nauðungaruppboð
á Hjallavegi 1, Flateyri, þinglesinni eign Guömundar Arnar Njálssonar
fer fram eftir krötu Lífeyrirssjóös Vestfiröinga og veödeildar Lands-
banka islands á eigninni sjálfri, miövikudaginn 4. september 1985, kl.
10.00. Sýslumaöurinn i isafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Stórholti 11, 3. hæö C, isafirði, þinglesinni elgn Agnars Ebenezers-
sonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrlssjóös Vestfiröinga og veödeildar
Landsbanka islands é eigninni sjálfri, þriöjudaginn 3. september 1985,
kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Isafiröi.
Nauðungaruppboð
á Hjallvegi 2, Flateyri, þinglesinni eign Guömundar Kristjánssonar fer
fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Fiskveiöasjóös islands og
Flateyrarhrepps á skrifstofu minni, þriöjudaginn 3. september 1985,
kl. 10.00. Sýslumaöurinn i isafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
Á Grundarstíg 15, Flateyri, þinglesinni eign Finnboga Hallgrímssonar
fer fram eftir kröfu Sturlu Aöalsteinssonar á eigninni sjálfri, miöviku-
daginn 4. september, kl. 10.30. Sýslumaöurinn i isafjaröarssýsiu.
Nauðungaruppboð
á Grundarstíg 9, neöri hæö, Flateyri, þinglesinni eign Ólafs G. Aöal-
steinssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös á eigninni
sjálfri, miövikudaginn 4. september 1985, kl. 11.30.
Sýslumaóurinn í ísafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Sólstööum, Dagveröardal, Isafiröi, þinglesinni eign Sigmundar Pét-
urssonar fer fram eftir kröfu Lífeyrlssjóös Vestfiröinga og bæjarsjóös
isafjaröaráeigninnisjálfrl,þriöjudaginn3.september 1985, kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á isafiröi.
Nauðungaruppboð
á sumarbústaö, isafiröi, þingleslnni elgn Sigmundar Péturssonar fer
fram eftir kröfu bæjarsjóös isafjaröar á eigninni sjálfri, þriöjudaginn
24. septemþer 1985, kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Isafiröi.
Nauðungaruppboð
á öldugðtu 1, Flateyri, þinglesinnl eign Kristjáns Hálfdánaraonar fer
fram eftir kröfu innheimtumanns riklsissjóös á eigninni sjálfri, miöviku-
daglnn 4. september 1985, kl. 9.00. Syslumaöurinn i isafjaröarsýslu.