Morgunblaðið - 31.08.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985
35
t
Systir okkar,
GUDRÚN RÓSA MARGRÉT PEDERSEN
fró Blómsturvöllum,
Neskaupstaö,
andaöist í Malmö í Svíþjóö og hefur verið jarösungin þar.
Guðmundur Sveinsson,
Guðbjörg Halldóra Sveinsdóttir,
Þórarinn Sveinsson,
Kristbjörg Sveinsdóttir,
Sveinn H. Sveinsson.
t
Hjartkær maöurinn minn og faöir okkar,
ÓSKAR PETERSEN,
andaöist í Landspítalanum 29. ágúst.
Ingibjörg Finns Petersen,
Sigrún Petersen,
Kristín Petersen,
Gísli Petersen.
t
Móöir okkar,
STEFANÍA EOVAROSDÓTTIR,
Miklubraut 5, Reykjavík,
andaöist í Landspitalanum aö morgni fimmtudagsins 29. ágúst.
Gunnar Guðmundsson,
Signý Guömundsdóttir,
Kristín Guðmundsdóttir.
t
Faöir minn,
HERMANN A. KRISTJÁNSSON,
Melhaga 12,
er látinn. Jarðarför auglýst síðar.
F.h. vandamanna,
Kristján S. Hermannsson.
t
Móöir okkar,
SIGRÍOUR BERGSTEINSDÓTTIR,
Hvassaleiti 30,
Reykjavík,
andaöist í Borgarspítalanum 30. ágúst. Jaröarförin auglýst síöar.
Börnin.
t
Systir okkar,
HULDA MICHELSEN,
Skaftahlíö 4,
andaöist á heimili sínu 29. ágúst.
Systkini.
t
Eiginmaöur minn, faöir, fósturfaöir, tengdafaöir og afi,
EIRÍKUR E.F. GUÐMUNDSSON,
bóndi,
Meltúni, Mosfellssveit,
veröur jarðsunginn frá Lágafellskirkju mánudaginn 2. september
kl. 14.00.
Sigríöur Þórmundsdóttir,
Sigurbjörg Eiríksdóttir, Svavar Sigurjónsson,
Sigmar Pétursson, Þrúður J. Kristjánsdóttir,
Guöný J. Hallgrímsdóttir, Björn Haraldsson
og barnabörn.
t
Innilegustu kveöjur og þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu
okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu minnar,
móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
GUÐRÚNAR RUNÓLFSDÓTTUR,
Brautarlandí 12,
Reykjavík.
Sérstaklega þökkum viö starfsfólki 13d handlækningadeild Land-
spítalans, sem önnuöust hana af alúö og nærgætni í hinum löngu
veikindum hennar.
Ármann Kr. Einarsson,
Ásdís Ármanns Feifer, Pétur H. Feifer,
Hrafnhildur Ármannsdóttir,
Kristín Ármannsdóttir, Hannes Guömundsson
og barnabörn.
t
Þökkum innilega samúö og hlýhug við andlát og útför eiginmanns
míns, föður, tengdafööur og afa,
HELGA GUDMUNDSSONAR
frá Patreksfiröi,
Ljósheimum 8, Reykjavík.
Guðrún Helgadóttir,
Elín Guðmundsdóttir, Bjarni B. Ásgeírsson,
Anna Helgadóttir, Egon Marcher,
Sigrún S. Helgadóttir, Helgi S. Guömundsson,
Hafdís Helgadóttir, Edward Finnsson,
Kjartan H. Helgason, Annette Helgested,
Helgi Helgason, María Baldursdóttir
og barnabörn.
t
Innilegar kveöjur og þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur
samúö og vinarhug viö andlát og útför
SIGRÍÐAR SOFFfU PÁLSDÓTTUR,
Hringbraut 57,
Hafnarfiröi.
Maríus Héöinsson,
Margrét Pálmadóttir,
Maríus Hermann Sverrisson,
Hjalti Þór Sverrisson,
Sigrún Pálsdóttir,
Vilhjálmur Pálsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og
útför móöur okkar og tengdamóður,
HELGU GÍSLADÓTTUR,
Stórageröi 20, Reykjavík.
Bjarni Kjartansson, Brynja Guömundsdóttir,
Svanhildur Kjartansdóttir, Bragi Einarsson,
Ásthildur Kjartansdóttir, Örnólfur Hall,
Gi'sli Kjartansson, Edda Jónsdóttir,
Sigurjón Kjartansson, Antje Tidemann.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför
mannsins míns, föður og tengdaföður,
KJARTANSKLEMENSSONAR,
Hraunteigi 18.
Ólafía Siguröardóttir,
Halldóra Kjartansdóttir, Guðmundur Már Brynjólfsson,
Guörún Kjartansdóttir,
Erla Kjartansdóttir, Carl Aage Poulsen,
Búi Jóhannsson.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem á einn eöa annan hátt vottuöu
samúö sína viö andlát og útför
HILDIGUNNAR OLGEIRSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á B-gangi á Hrafnistu og til Árna
Ragnarssonar, sem hún vann hjá foröum í Hljóðfærahúsinu, fyrir
umhyggju og vinsemd til hins síöasta.
Einar Olgeirsson, Sigríöur Þorvarösdóttir,
María Olgeirsdóttir
og systkinabörn hinnar látnu.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför
móöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu okkar,
ÞÓRUNNAR BJARNADÓTTUR
frá Höfn, Hornafirói.
Guö blessi ykkur öll.
Esther Sigurbjörnsdóttir, Sveinn Jónsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Hjartanlegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför móöur
okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu,
SVÖVU MARINAR GUDMUNDSDÓTTUR.
Gréta Ástráösdóttir,
Anný Ástráösdóttir,
Jónas Ástráósson.
Fermingarbörn
1945 hittast
í Stykkishólmi
FYKIK skömmu heimsóttu sex af
þeim 17 fermingarbörnum, sem
fermdust vorið 1945 í Stykkishólms-
kirkju fimm fermingarsystkini sem
nú eru búsett í Hólminum.
Flest komu að sunnan. Fjarvera
erlendis, sjúkleiki og fleira hindr-
aði 6 frá þátttöku í þessu ferming-
arbarnamóti 40 ára fermingar-
barna sr. Sigurðar Ó. Lárussonar.
Hugnæmir fagnaðarfundir urðu
þegar hópurinn hittist en heim-
sóknin stóð frá 23.-25. ágúst.
Fermingarbörnin ásamt mökum
brugðu sér í skoðunarferð inn í
eyjar í mynni Hvammsfjarðar,
snæddu saman kvöldverð á Hóteli
Stykkishólms, um Hólminn og
rifjuðu upp gamlar minningar.
Norska húsið var skoðað og
skroppið í hús til fermingarsystk-
ina sem búsett eru í Stykkishólmi.
Fermingarbarnamóti þessu lauk
svo með kirkjugöngu. Stykkis-
hólmskirkja var heimsótt á
messutíma til að taka þátt í
sameiginlegri guðsþjónustu safn-
aðarins i guðshúsi æskuáranna.
Að lokinni messu var svo farið
til fermingarsystur að Lágholti 1
og drukkið þar messukaffi.
Fermingarbarnamót þetta er
ótvírætt merkur þáttur í kirkjulífi
í Stykkishólmi og verður hópnum
vonandi holl og góð minning.
Gísli H. Kolbeins
Sumarblómið
hennar Sigríðar
frá Skuld
Vestmannauyjum, 29. ápist
NÚ ERUM við víst að komast að
mörkum sumars og hausts, og höf-
um við vcrið minnt á það nú síðustu
dagana. Veður hefur snögglega
breyst til þess verra í bili a.m.k. með
kólnandi veðri og vindsperringi að
norðan.
Það var því nema von að ljós-
myndara Morgunblaðsins hlýnaði
um hjartaræturnar þegar hann
rakst á þessa blómlegu jurt í há-
degisgarðinum hjá henni Sigríði
Sigurðardóttur frá Skuld.
Amarillis mun blómið nefnast
ef rétt er munað og er nú fremur
talið vera stofublóm. Sigríður kom
blóminu fyrir í potti utandyra í
sumar og dafnaði það mjög vel
eins og sjá má á myndinni, var í
fullum skrúða og hið fegursta í
gær í norðannepjunni.
— hkj./Sigurgeir
<r
T