Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 ITþorgrímsson & CO Tann Security since 1795 peningaskápar Eldtraustir — þjóftíetdir hetmsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRDI, SIMI 651000. Pú dregur fyrirferðalítinn SleepOver púðann upp úr vasa eða veski, blæst hann upp, smeygir honum um hálsinn — og færð þér væran blund hvenær sem þú þarft þess með, hvort heldur er á ferðalagi eða heima í stofu. Óþægindin af að sofa sitjandi án stuðnings við höfuðið þekkja flestir, en nú er sá ágallinn úr sögunni. SleepOver-púðinn sér um það! Þú færð hann á útsölustöðunum, getur pantað hann í síma, eða sent okkur afklippinginn. útsóllistadir: Torglð, Austurstræti í pöntnnaftí|njn Garðakaup, Qarðabæ^^^^^Z3i7 Vinsamlegast sendid mér SleepOver-púðann strax í póst- kröfú. Verð kr. 490.- að viðbættum sendingarkostnaði. riafn: ............................................. Heimilisfang: ...................................... SleepOver-umboðið, Box 507, 202 Kópavogur. Betrunarvist í tikTni af 25 ára afmæli Vemdar birtist viðtal við Jónu Gróu Sigurðardóttur fortnann samtakanna í málgangi þeirra. Þar er hún spurð meðal annars um baráttu Verndar fyrir umbótum á sviði fangels- ismála og beðin að nefna nokkur dæmi: ,Já, við höfum Uum. lagt mikla áhershi á nauð- syn þess að hraðari með- ferð dómsmála verði stað- reynd. Það er sárt til þess að vita, að ennþá gerist það að menn sem hafa brotið af sér, fá ekki dóminn í hausinn fyrr en mörgum áram síðar, þegar aðstæður þeirra hafa oft breyst mjög og þeir orðnir hinir nýtustu þjóðfélagsþegnar, jafnvel með Ijölskyldur. — Þá, allt í einu, er þeim gert að af- plána og greiða fyrir gaml- ar syndir. Þetta brýtur oftast viðkomandi og fjöl- skyldu hans niður og er hreint út sagt hrikalegt Ég held hins vegar að það sé nauðsynlegt að breyta lög- unum í þessum efnum og auka svigrúmið frá því sem nú er, að menn séu náðaðir ef þeir hafa bætt ráð sitt og breytt um lífsstfl, frá því brot voru framin og þar til loks til refsingar og afplán- unar kemur. Okkar „pólitík" ef ég má nota það orð, er sú, að refsivistin verði notuð sem betrunarvist, en ekki að- eins innilokun. Okkur fínnst að endurhæfingin eigi að byrja inni í fangels- unum. Þó aö það kunni að kosta meiri peninga, þá teljum við að árangurinn af skipulagðri endurhæfíngu inni í fangelsum skili sér þcgar upp er staðið marg- falt til þjóðfélagsins, í betri borgurum, og fjármagn sparist þegar til lengri tíma er litið. Það kostar nefni- lega stórfé að reka fangels- in og hafa menn þar innan dyra. Þess vegna á þjóðfé- lagið að kappkosta að reyna að koma í veg fyrir að þeir menn sem einu sinni lenda í fangelsi komi þangað aftur. það verður hins vegar ekki gert með innilokun einni saman. Slíkt getur kallað fram allt önnur og verrí viðbrögð hjá 99KWM / Jóna Gróa Sigurðardóttir Á þessu ári eru liðin 25 ár frá stofnun félagasamtakanna Verndar, en megin- markmið þeirra er að hjálpa fólki sem gerst hefur brotlegt við lögin. Áf þessu tilefni er fjallað um samtökin í Staksteinum í dag og meðal annars birtur kafli úr viðtali við for- mann Verndar, Jónu Gróu Sigurðardóttur, sem birtist í afmælisriti samtakanna. föngum. Eg held að endur- hæfíng og skipulögð fræðsla af ýmsu tagi sé það sem bæti menn og verði til þess að rjúfa þann vfta- hríng sem því miður alltof margir fangar hafa ekki náð að komast út úr. I annan stað teljum við mikilvægt að uppbyggjandi vinna sé stunduð i fangels- um, þannig að nafnið vinnuhæli standi undir nafni, en það er heiti Litla- Hrauns og Kvíabryggju. Hvað viðkemur Kvía- bryggju, La.m., þá er þar litla vinnu að fá fyrir þá fanga sem þar eru. Þar eru einkanlega yngrí menn vistaðir, sem eru gjaraa að taka út sína fyrstu refs- ingu. En Kvíabryggja er nánast letigarður og það er sárt að þurfa að viður- kenna það. En með skipu- legri uppbyggingu mætti koma málum á Kvía- bryggju f gott horf og hægt værí að vinna þar að upp- byggjandi störfum. En til þess þarf peninga sem ekki eru til staðar. Eangelsis- stjórínn þar, Þór Vilhjálm- ur Pétursson, hefur lagt sig allan fram til að ná í vinnu fyrír fangana, en verkefni eru fá. Astandið að þessu leyti er miklu betra á Litla-HraunL t þessu sambandi vil ég nefna að í lögum frá 1973 um fangelsi og vinnuhæli var gert ráð fyrir þvi, að ein og hálf milljón hið minnsta, kæmi til bygginga fangelsa og vinnuhæla. í dag etu þessir peningar eftir myntbreytingu 1980 150 þúsund krónur. Menn geta af þessum töhim séð að þessum málum er alltof IftiU gaumur gefínn af hálfu löggjafans." „I lögum seg- ir... “ í ritstjórnargrein 3. tölu- blaðs 1984 málgagns Verndar segir höfundur, Jóna Gróa: „Framkvæmdastjóra Verndar heimsótti Vinnu- hælið að Kvíabryggju fyrir skömmu, en þangað eru aðallega sendir ungir menn sem að jafnaði era að taka út sinn fyrsta dóm. Þrátt fyrír að húsakostur fyrír atvinnuhúsnæði sé þar góður, er atvinna fyrir fangana þar nánast engin. „Það er nauðsynlegL að menn venjist við átta stunda vinnudag á stöðum sem þessum, enda er það sá dagvinnutími sem i það minnsta tíðkast annars staðar," sagði Vilhjálmur, forstjórí á Kvíabryggju, en hann er með hugmyndir um hvernig leysa megi at- vinnuleysið á staðnum, en peningana vantar. í lögum um fangelsi og vinnuhæli frá 1973 segir: „Veita skal úr ríkissjóði 15 milljónir króna á árí hverju hið minnsta til byggingar fangelsa og vinnuhæla.“ í dag eru þessar 15 milljón- irnar haldið verðgildi sínu, þá lætur nærri að sú upp- hæð væri 11 milljónir króna í dag. Ennfremur segir í þessum lögum: „f vinnuhæhim er vinnu- skylda fyrir fanga, og skal þar séð fyrir nægu húsrými til vinnuaðstöðu fyrir fanga. Þar skal vera að- staða og tæki til fjölbreyttr- ar vinnu og til kennshi, bæði bóklegrar og verk- legrar. Fangar skulu fá greidd laun fyrir vinnu sina á hælunum og setur dómsmálaráðherra reglur um vinnuna og launa- greiðslur og skal taka tillit til arðsemi vinnunnar og launa á almennum vinnu- markaði, við ákvörðun launa. Heimilt er dóms- málaráðherra aö ákvarða með reglugerð að ákveðinn hundraðshluti af launum fanga fari f skyldusparnað og skal sú upphæð sem þannig sparast annaðhvort renna til fjölskyldu fang- ans eða afhendast honum að lokinni afplánun refs- ingar. Setja skal nánari reglur um framkvæmd þessa í reghigerð. Föngum á vinnuhæhim skal séð fyrír aöstöðu til tómstunda- iðkana, eftir því sem við verður komið á hverjum stað.“ Með lögum þessum hefur Alþingi markaö ákveðna stefnu í fangels- ismáhim sem ekki hefur náð fram að ganga. Flestir hinna ungu manna sem gista fangelsin eru þangað komnir vegna afíeiðinga neyslu víns og/eða annarra ffkniefna, margir þeirra hafa ekki lokið skyldunámi, lítið ver- ið á vinnumarkaðinum og faríð á mis við þá reynslu að upplifa gildi vinnunnar, uppskeru hennar og vinnu- gleði. Það hlýtur að vera krafa þjóðfélagsins að vinnuhæli landsins standi undir nafni og sinni skyldu lögum sam- kvæmL þannig að þeim ógæfumönnum sem þar vistast nýtist refsivistin til aðlögunar að háttum hins frjálsa þjóðfélags." Næst þegar þú ætlar að kikja á eina BETU skaltu líta tll okkar. f Vldeospólunnl er eltt besta úrval landsins af bæði BETA OG VHS myndum. VideoSpólan Holtsqötu 1, sími:169 69 T5>íbatnat.ka2ulinn í'if*1 *Q-iettisgötu 12-18 TOYOTA TERCEL 4x4 1983 Ljósbrúnn, 6 gira, ekinn 66 þ. km. Útlit mjög gott. Verð 410 þús. BMW 316 1984 Grænsans. 4ra dyra, ekinn 18 þ. km. Verð 565 þús. Ford Escort 1600L Station 1985 Þýzkur, vinrauöur, akinn 4 þ. km, 5 gír- ar, útvarp, silsallstar, grjótgrind. Veró 460 þús. M. Benz 300 Diesel 1983 Blár (metallic), 5 cyl. beinsk. ekinn 200 þ. km. Vél nýupptekin. Útlit mjög gott. Verð 780 þús. Range Rover 1980 Rauöur. Ekinn aöelns 36 þ km Jeppi i algjörum sértlokki. Verö: Tilboö. (skipti á ódýrari). MMC Sapporo GSL 2000 1982 Hvitur, ekinn 96 þ. km. Sjálfsk., vökvastýri, rafm.rúöur, álfelgur. fal- legur bill. Verð 390 þús. CITROÉN BX TRS 1984 Toppbill. V. 520 þús. OPEL ASCONA 1984 Ekinn 22 þ. km. V. 480 þús. SUBARU 4x4 1984 Ekinn 13 þ. km. V. 540 þús. VOLVO 340 DL 1984 Ekinn 21 þ. km. V. 395 þús. PAJERO (langur) 1985 Ekinn 10 þ. km. (þensín) V. 900 þús. LADA SPORT 1981 Ekinn 42 þ. km. V. 220 þús. HONDA ACCORD EX 1982 Sjáifsk. m/öllu. V. 400 þús. RENAULT 9 GTS 1983 Blásans., 5 gíra, ekinn 46 þ. km. Út- varp + segulb. o.fl. Verö 355 þús. Mikil aala: Vantar nýlega bfla é ataðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.