Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 í DAG er sunnudagur 15. september, sem er 15. sd. eftir Trínitatis, 258. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.34 og síö- degisflóö kl. 18.50. Sólar- upprás í Rvík. kl. 6.50 og sólarlag kl. 19.54. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.23 og tungliö er í suöri kl. 14.07. (Almanak Há- skólans.) Þér eruö vinir mínir, ef þér gjöriö þaö sem ég býöyöur. (Jóh. 15,14.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■To 71 ■■12 13 14 17 Zll“ 115 16 LÁRÉTT: — 1 seglid, 5 sérhljóóar, 6 hindrar, 9 sbem, 10 51, 11 ósam- sUeOir, 12 kjaftur, 13 rescU, 15 trrlla, 17 átt LOÐRÉTT: — heimskingjann, 2 maAur, 3 ráhsnjðll, 4 líkamshlutinn, 7 verkfæri, 8 fæði, 12 vegg, 14 stúlka, 16 tvíhljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTTT: — 1 snót, 5 Ueki, 6 elur, 7 ha, 8 fótur, 11 il, 12 róm, 14 naut, 16grauts. LÓ5)RÉTT: — 1 skelfing, 2 ótukt, 3 Uer, 4 hita, 7 hré, 9 ólar, 10 urtu, 13 mús, 15 ua. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afnueli. Níraeður er á morgun, mánudaginn 16. september, Helgi Einarsson fyrrum bóndi á Geitagili í Orlygshöfn. Hann er nú á heimiii sonar síns á Glaumbæ í Staðarsveit. FRÉTTIR SKILANEFNDARMENN hafa verið löggiltir fyrir Útgerðar- félag Hafnarfjarðar hf., segir í tilk. í Lögbirtingi. Eru það j>eir Helgi V. Jónsson hrl. Suð- urlandsbraut 18 og Ingimund- ur Einarsson bæjarlögmaður í Hafnarfirði. Á SELTJARNARNESI er laus staða stöðvarstjóra Pósts og síma og er starfið auglýst í nýju Lögbirtingablaði. Það er samgönguráðuneytið sem auglýsir stöðuna, með um- sóknarnfresti til 20. þessa mánaðar. fyrir 50 árum FJÖLDI bæjarbúa í Reykjavík skiptist þannig eftir hverfum 1930 og 1934. Árið 1930: Miðbær 4.348, Austurbær 13.857 og Vesturbær 6.282 íbúar. Árið 1934: Miðbær 4.456, Austurbær 15.587 og Vest- urbær 7.778. Innan Hringbrautar voru íbú- arnir 1930 taldir alls 24.487. Þeir eru orðnir 27.821 árið 1934. Innan Hringbrautar, eins og það hét í þá daga, voru íbúarn- ir alls 3.565. Árið 1934 eru þeir orðnir 5.153. Allur bærinn taldi árið 1930 rúmlega 28.000 íbúa, en árið 1934 nær 33.000 íbúa. Er fjölgunin milli þessara ára um 17 prósent. FÉLAGSSTARF aldraðra i Kópavogi efnir til réttarferð- ar á föstudaginn' kemur, 20. þ.m., er farið verður í Skeiða- réttir. Verður lagt af stað kl. 8 frá Fannborg 1. Nánari uppl. um ferðina eru veittar á skrif- stofutíma í símum 43400 eða 41570. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16 annað kvöld, mánudag 16. þ.m., kl. 20.30. AKRABORG. Siglingar Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru nú þannig að virka daga eru fjórar ferðir á dag sem hér segir. Frá Akranesi: Kl. 8.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Rvík: Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Á sunnudögum er kvöldferð kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG hélt Eldborg úr Reykjavikurhöfn aftur til Bjórlíkið fram- mmmm mt ttm ■ •• ■■«■1 ■■■ reitt sem súpa! veiða. Mánafoss var væntan- legur af strönd í gær. Þá fór Ljósafoss og Hekla fór i strandferð. I dag fara rússn- esku skipin tvö, sem komu við á leið sinni frá Kúbu til Sovét- ríkjanna. Og í dag er olíuskip væntanlegt með farm til oliu- félaganna. HEIMILISDÝR SÍAMSKÖTTOR, sem hvarf að heiman frá sér, Hraunbæ 76, í Árbæjarhverfi 23. ágúst síð- astl., hefur ekki enn komið i leitirnar þrátt fyrir leit og aðrar tilraunir til að hafa uppi á honum. Hann var með keðju um hálsinn og við hana plata sem á var krotað símanúmer á heimili kísa, en númerið er 671805. Húsbændur heita fundarlaunum fyrir köttinn. m «S37 -lí- Y= I»ú verður að elda eitthvað annað ofaní lýöinn, góði, ég verð að banna alla súpu- og grautagerð!! Kvöld-. natur- og hulgidugaþjónutts apótekanna i Reykjavík dagana 13. sept. til 19. sept. að báðum dögum meðtöldum er í Apóteki Austurbasjar. Auk þess er Lyfju- búð Breiðholts opin tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar. Laaknastotur aru lokaðar á laugardögum og helgidðg- um, en haagt ar að ná sambandi við Isakni á Gðngu- deild Landspítalana alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14— 16siml 29000. Borgarspitalínn: Vakl frá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækn! eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara tram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmlsskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsslíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apólekanna 22444 eöa'237 18. Garðabær: heilsugæslan Garöatlöt. sími 45066. Neyöar- vakl læknis kl. 17 tl 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardagakl. 11—14. Hafnarfjöróur. Apótek bæjarins opln mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarf jöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfots: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á há- degi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13 ogsunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin vlrka daga kl. 10—12. simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. K vennaráðgjöfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin á þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fólagió, Skógarhlið 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöum- úla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi6. Opinkl. 10— 12allalaugardaga,simi 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersimi samtakanna 16373, milllkl. 17—20daglega Sálfræðiatöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrlngaina: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapitalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artíml frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilauverndaratööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilastaðaapftali: Helmsóknartíml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogl: Helmsóknartími kl. 14—20 ogeftir samkomulagl. Sjúkrahúa Kellavíkurlækniahóraða og heilsugæslustöövai: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka dagakl. 18.30 — 19.30. Umhelgarogáhátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartíml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeiig og hjúkrunardelld aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastofusíml frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþ jónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatna og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami siml á helgidðgum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útl- ánasalur (vegna heimlána)sömu daga kl. 13—16. Hóakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafnl, siml 25088. bjóöminjaaafnið: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Liataaafn falands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtabókaaafnið Akureyri og Hóraðsakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Oplö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöaleafn — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöaleatn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er einnig opió á laugard. kl. 13—19 Aðalaafn — sórútlán, þingholtsstrætl 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudagaog flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaatn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánu- daga —föstudagakl. 16—19. Bústaðasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö ménu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabilar, siml 38270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmasatn Bergstaöastræti 74: Oplð kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga ogfimmtudaga. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Húa Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er oplö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaöir. Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—Sáraföstud.kl. 10—11 og 14—15. Síminner 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögumkl. 13.30—16. - ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyrl sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö um óákveöinn tima. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. sunnudaga kl. 8.00—17.30. Lokunartim! er miöaö vlö þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestlr 30 mín. til umráóa. Varmárlaug f Mosfellasveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl.7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seitjarnameas: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.