Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lögmanns- skrifstofa óskar eftir ritara. Góö vélritunar og íslensku- kunnáttaskilyröi. Umsóknir merktar: „NR. 18“ sendist augld. Mbl. fyrir 20. september nk. Atvinnurekendur Vélvirki óskar eftir vel launuöu starfi. Starfið þarf ekki aö vera í tengslum við vélvirkjun. Allt kemur til greina. Get hafiö störf í byrjun október. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. sept- embermerkt: „V — 2528“. Traust fyrirtæki í fataiönaði vantar saumakonur á kvöldvakt sem fyrirhugað er aö taki til starfa 1. okt. Unnið veröur frá kl. 18-22 frá mánudegi til fimmtudags. Erum mið- svæðis. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. sept. merkt: „Fataiðnaður — 3003“. Atvinna óskast Maöur meö verslunarskólapróf og góöa starfs- reynslu viö bókhald og sölumennsku óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „Duglegur — 3004“. Skrifstofustörf Opinber stofnun í miðborginni óskar aö ráða starfskraft til sérhæfðra skrifstofustarfa. Verslunar- eða stúdentspróf æskilegt. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli kann aö skipta, sendist augld. Mbl. fyrir miðvikudag- inn 25. september nk. merkt: „Opinber stofn- un —8161“. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa- starfsmann til starfa á framkvæmdaáætlana- deild stofnunarinnar. Deildarstjóri Starfiö er fólgiö í stjórn framkvæmdaáætlana- deildar, m.a. gerð 2ja og 5 ára framkvæmdaá- ætlana, kerfisathugunum og hagkvæmnisat- hugunum. Hér er um fjölbreytt og sjálfstætt starf að ræöa sem krefst alhliða þekkingar á raforkukerfum. Leitað er að aöila meö próf í raforkuverk- fræöi/-tæknifræöi eöa aðila með sambæri- legamenntun. Upplýsingar um starfið veitir yfirverkfræöing- ur áætlanadeildar, tæknisviös Rarik í síma 91-17400. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf ber að skila til starfsmannadeildar Rafmagns- veitna ríkisins, fyrir 1. október 1985. ^RARIK Rk. 1 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Bakari og/eöa kökugeröarmaöur óskast strax til aö taka aö sér nýtt bakarí úti á landi. Upplagt tækifæri fyrir framtakssaman mann meö skipulagshæfileika. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingarísíma 97-1613. Tæknifræðingur Véla- eöa rekstrartæknifræðingur óskast til starfa. Starfssviö: Tilboðsgerö, áætlanir og tæknileg ráðgjöf viö viðskiptamenn. Viökomandi þarf aö hafa góð tök á ensku og einu norðurlandamáli auk íslensku. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til starfsmannastjóra á skrifstofu okkar að Borgartúni 31, Reykjavík. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. SINDRAAmSTÁLHF PÓSTHÓLF 881 BORQARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR 27222 - 21684 Löglærður fulltrúi Löglærður fulltrúi óskast til tímabundinna starfa við embætti bæjarfógetans á Seyðisfirði og sýslumanns Noröur-Múlasýslu. /Eskilegt er aö viökomandi geti hafið starf sem allra fyrst. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 20. sept. nk. Upplýsingar veittar um starfið í síma 97-2407. Bæjarfógetinn Seyðisfirði Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bjólfsgata 7, Seyöisfirði. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur meö reynslu eöa sérnám í skuröhjúkrun. Allar nánari upplýsingar um launakjör, hús- næöi o.fl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Teiknari Óska eftir að komast að sem aðstoðarmaður á teiknistofu. Hef 3ja ára nám í Myndlista- og handíöaskóla íslands og nokkra reynslu af störfum á auglýsingastofu. Góð íslensku- kunnátta og stúdentspróf í ensku og dönsku. Ýmis önnur teiknivinna kaemi til greina svo sem myndskreytingár ýmiss konar. Upplýs- ingarísíma 79523. Meinatæknar Sjúkrahús Skagfirðinga Sauöárkróki óskar aö ráöa meinatækni til starfa nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Mjög góö vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar um launakjör, hús- næði o.fl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Stykkishólmur: Björgunaræfingar Stykkishólmi, 9. september. UM seinustu helgi, þ.e. föstu- dag, laugardag og sunnudag, var samæfing haldin á 2. svæði slysavarnafélaganna, en það svæði nær yfir Akra- nes, Borgarfjörð, Mýrar og Snæfellsnes. Alls eru á þessu svæði starf- andi 10 björgunarsveitir og allar áhugasamar. Að þessu sinni komu sveitirnar saman í Stykk- ishólmi og voru landæfingar haldnar að Skildi í Helgafells- sveit og uppi í fjalli þar sem sett var á svið flugslys og björgun úr því. Var þetta viðamikil æfing og þótti takast vel. Sjóæfingar voru í Stykkishólmshöfn og fyrir utan og þar fóru fram margvíslegar æfingar, m.a. köfun, enda slíkt mikils virði við björgun. Tvö námskeið voru svo haldin á laug- ardag 7. september. Námskeið- inu 1 skyndihjálp stjórnaði Pálmi Frímannsson héraðslækn- ir og námskeiði í leitarstjórn og leitarskipulagi stjórnaði Jó- hannes Briem úr björgunarsveit- inni Ingólfi í Reykjavík. í lok þessara æfinga bauð Guðmund- ur Lárusson, skipstjóri á Baldri, þátttakendum á æfingunni með Baldri um eyjasund, stutta ferð, sem var vel þegin og vel nýtt. Og voru allir ánægðir með dvölina og Baldursferðina. Þar á eftir var æfingunni lokið. Á laugar- dagskvöld var svo haldin kvöld- vaka á Skildi í Helgafellssveit sem var um leið kynningarvaka meðal félaga. Á þessari æfingu mættu 70 félagar úr 7 björgun- arsveitum. Þessar og þvíumlíkar æfingar eru haldnar á þessu svæði árlega og i ár sá björgun- arsveitin Berserkir í Stykkis- hólmi um framkvæmdina sem tókst vel og öllum til ánægju. Arni haldnar I m W Góöan daginn! i Lionsklúbburinn Ægir gefur Hrafnistu tvo sjúkrarúm NÝLEGA neimsóttu félagar 5 iion.sKiúoOnum Ægi Hrafnistu Reykjavíh >g íi'ærðu icimilinu ið gjöf ívö í ullkomín tjúkrarúm. ttúmin sru ætluð til .íota á hjúkrunardeildum Hraínistu og or :>egar !;omin reynsla á oau. Myndin cr tekin af líknarnefnd Lionsklúbbsins Ægis við afhend- ingu. Trá vinstri: itafn Sigurösson, /orstjóri Hrafnistu, Helgi Baldure- 3on, íormaður Ægis, Jonína Níei- sen, hjúkrunarframkv.otjóri, Agúst ^rmann, ;orm. iíknaraj. Ægis, 3jörn Gunnarsson, .-itari Ægis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.