Morgunblaðið - 15.09.1985, Síða 51

Morgunblaðið - 15.09.1985, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lögmanns- skrifstofa óskar eftir ritara. Góö vélritunar og íslensku- kunnáttaskilyröi. Umsóknir merktar: „NR. 18“ sendist augld. Mbl. fyrir 20. september nk. Atvinnurekendur Vélvirki óskar eftir vel launuöu starfi. Starfið þarf ekki aö vera í tengslum við vélvirkjun. Allt kemur til greina. Get hafiö störf í byrjun október. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. sept- embermerkt: „V — 2528“. Traust fyrirtæki í fataiönaði vantar saumakonur á kvöldvakt sem fyrirhugað er aö taki til starfa 1. okt. Unnið veröur frá kl. 18-22 frá mánudegi til fimmtudags. Erum mið- svæðis. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. sept. merkt: „Fataiðnaður — 3003“. Atvinna óskast Maöur meö verslunarskólapróf og góöa starfs- reynslu viö bókhald og sölumennsku óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „Duglegur — 3004“. Skrifstofustörf Opinber stofnun í miðborginni óskar aö ráða starfskraft til sérhæfðra skrifstofustarfa. Verslunar- eða stúdentspróf æskilegt. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli kann aö skipta, sendist augld. Mbl. fyrir miðvikudag- inn 25. september nk. merkt: „Opinber stofn- un —8161“. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa- starfsmann til starfa á framkvæmdaáætlana- deild stofnunarinnar. Deildarstjóri Starfiö er fólgiö í stjórn framkvæmdaáætlana- deildar, m.a. gerð 2ja og 5 ára framkvæmdaá- ætlana, kerfisathugunum og hagkvæmnisat- hugunum. Hér er um fjölbreytt og sjálfstætt starf að ræöa sem krefst alhliða þekkingar á raforkukerfum. Leitað er að aöila meö próf í raforkuverk- fræöi/-tæknifræöi eöa aðila með sambæri- legamenntun. Upplýsingar um starfið veitir yfirverkfræöing- ur áætlanadeildar, tæknisviös Rarik í síma 91-17400. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf ber að skila til starfsmannadeildar Rafmagns- veitna ríkisins, fyrir 1. október 1985. ^RARIK Rk. 1 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Bakari og/eöa kökugeröarmaöur óskast strax til aö taka aö sér nýtt bakarí úti á landi. Upplagt tækifæri fyrir framtakssaman mann meö skipulagshæfileika. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingarísíma 97-1613. Tæknifræðingur Véla- eöa rekstrartæknifræðingur óskast til starfa. Starfssviö: Tilboðsgerö, áætlanir og tæknileg ráðgjöf viö viðskiptamenn. Viökomandi þarf aö hafa góð tök á ensku og einu norðurlandamáli auk íslensku. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til starfsmannastjóra á skrifstofu okkar að Borgartúni 31, Reykjavík. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. SINDRAAmSTÁLHF PÓSTHÓLF 881 BORQARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR 27222 - 21684 Löglærður fulltrúi Löglærður fulltrúi óskast til tímabundinna starfa við embætti bæjarfógetans á Seyðisfirði og sýslumanns Noröur-Múlasýslu. /Eskilegt er aö viökomandi geti hafið starf sem allra fyrst. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 20. sept. nk. Upplýsingar veittar um starfið í síma 97-2407. Bæjarfógetinn Seyðisfirði Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bjólfsgata 7, Seyöisfirði. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur meö reynslu eöa sérnám í skuröhjúkrun. Allar nánari upplýsingar um launakjör, hús- næöi o.fl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Teiknari Óska eftir að komast að sem aðstoðarmaður á teiknistofu. Hef 3ja ára nám í Myndlista- og handíöaskóla íslands og nokkra reynslu af störfum á auglýsingastofu. Góð íslensku- kunnátta og stúdentspróf í ensku og dönsku. Ýmis önnur teiknivinna kaemi til greina svo sem myndskreytingár ýmiss konar. Upplýs- ingarísíma 79523. Meinatæknar Sjúkrahús Skagfirðinga Sauöárkróki óskar aö ráöa meinatækni til starfa nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Mjög góö vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar um launakjör, hús- næði o.fl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Stykkishólmur: Björgunaræfingar Stykkishólmi, 9. september. UM seinustu helgi, þ.e. föstu- dag, laugardag og sunnudag, var samæfing haldin á 2. svæði slysavarnafélaganna, en það svæði nær yfir Akra- nes, Borgarfjörð, Mýrar og Snæfellsnes. Alls eru á þessu svæði starf- andi 10 björgunarsveitir og allar áhugasamar. Að þessu sinni komu sveitirnar saman í Stykk- ishólmi og voru landæfingar haldnar að Skildi í Helgafells- sveit og uppi í fjalli þar sem sett var á svið flugslys og björgun úr því. Var þetta viðamikil æfing og þótti takast vel. Sjóæfingar voru í Stykkishólmshöfn og fyrir utan og þar fóru fram margvíslegar æfingar, m.a. köfun, enda slíkt mikils virði við björgun. Tvö námskeið voru svo haldin á laug- ardag 7. september. Námskeið- inu 1 skyndihjálp stjórnaði Pálmi Frímannsson héraðslækn- ir og námskeiði í leitarstjórn og leitarskipulagi stjórnaði Jó- hannes Briem úr björgunarsveit- inni Ingólfi í Reykjavík. í lok þessara æfinga bauð Guðmund- ur Lárusson, skipstjóri á Baldri, þátttakendum á æfingunni með Baldri um eyjasund, stutta ferð, sem var vel þegin og vel nýtt. Og voru allir ánægðir með dvölina og Baldursferðina. Þar á eftir var æfingunni lokið. Á laugar- dagskvöld var svo haldin kvöld- vaka á Skildi í Helgafellssveit sem var um leið kynningarvaka meðal félaga. Á þessari æfingu mættu 70 félagar úr 7 björgun- arsveitum. Þessar og þvíumlíkar æfingar eru haldnar á þessu svæði árlega og i ár sá björgun- arsveitin Berserkir í Stykkis- hólmi um framkvæmdina sem tókst vel og öllum til ánægju. Arni haldnar I m W Góöan daginn! i Lionsklúbburinn Ægir gefur Hrafnistu tvo sjúkrarúm NÝLEGA neimsóttu félagar 5 iion.sKiúoOnum Ægi Hrafnistu Reykjavíh >g íi'ærðu icimilinu ið gjöf ívö í ullkomín tjúkrarúm. ttúmin sru ætluð til .íota á hjúkrunardeildum Hraínistu og or :>egar !;omin reynsla á oau. Myndin cr tekin af líknarnefnd Lionsklúbbsins Ægis við afhend- ingu. Trá vinstri: itafn Sigurösson, /orstjóri Hrafnistu, Helgi Baldure- 3on, íormaður Ægis, Jonína Níei- sen, hjúkrunarframkv.otjóri, Agúst ^rmann, ;orm. iíknaraj. Ægis, 3jörn Gunnarsson, .-itari Ægis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.