Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 r Einb.hús v/Sunnubraut Kóp. Höfum fengiö í einkasölu, einlyft, vandaö 215 fm, einb.- hús ásamt 30 fm bílsk. Húsiö skiptist m.a. í stóra stofu, boröstofu, sjónvarpsstofu meö fallegum arni, hol, gesta- snyrtingu, rúmgott eldhús meö vönduöum tækjum, þvottaherb., 4 svefnherb., vandaö baðherb. o.fl. Húsið stendur á sjávarlóð. Útisundlaug. Bein sala eöa skipti á minni húseign koma til greina. Einbýli/tvíbýli — Garðabæ Vorum aö fá til sölu 240 fm stórglæsil. endaraðh. Á efri hæð eru: stór stofa sjónvarpsstofa, 3 svefnherb., vandaö baöherb., vandað eldhús o.fl. í kjallara er innb. bílsk. og 3ja herb. íbúö. Bein sala eöa skipti á minni eign koma til greina. Hvassaleiti Höfum fengiö í einkasölu 210 fm tvílyft óvenjuvandað raöhús. Á neöri hæö eru samliggjandi stofur, hol, vandaö rúmgott eldhús, gestasnyrting o.fl. Á efri hæö eru 4 rúm- góö herb., vandað baöherb. og gott þvottaherb. Húsið er allt nýstandsett, fallegur ræktaður garður. Bein sala eöa skipti á minni eign koma til greina. Opiðídagfrákl. 1—3 == FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Óðinagötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guómundss. sölustj., Lsó E. Lövs lögfr., Magnús Guðlaugsson lögfr. , fH0f0tmW*feife Áskriftcirsíminn er 83033 Atvinnuhúsnæði — Smiðjuvegur 2B Kóp. Til sölu • Stærðalls 1173fm,semskiptistþannig: 1. hæð 504 fm. 2. hæð 504 fm. 3. hæð 165 fm. • Afhending 1.10.1985. • Frágangur. Fokhelt að innan með vélslípuðum gólfum og sléttum loftum. Að utan tilb. undir máln., lóð grófjöfnuð og bílastæði tilbúin. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavík • sími 6877 33 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Jónína Bjartmarz hdl. Byggingaraöili Hvoll hf. Hönnuðir: Teiknistofan Garðastræti 17, Teiknistofan Nýbýli. Aðeins 5 íbúðir óseldar Af 32 íbúðum í þessu glæsilega húsi sem er aö rísa viö Stangarholt eigum við aöeins 5 íbúöir eftir. Þ.e. fjórar 3ja herb. íb. og eina 5 herb. íb. Hægt er að fá keyptan bílskúr. Byggingarframkvæmdir eru komnar vel á veg og veröur íbúöum skilað til- búnum undir tréverk meö skilveggjum í desember 1986, sameign úti og inni veröur fullfrágengin, bifreiöastæöi malbikuö og lóö frágengin. Verð 3ja herb. íb. I Verð 5 herb. íb. frá kr. 2100 þús. | kr. 2750 þús. Dæmi um greiðslukjör: 2ja manna f jölsk. í 3ja herb. íb.: Seljandi bíöureftirHúsn.m.stj.- lánikaupanda kr. 860 þús. Lánfráseljanda kr. 200 þús. Útb. viðsamning kr. 250 þús. Eftirst.á 15-18 mán. kr. 790 þús. Samtals kr. 2100 þús. Dæmi um greióslukjör: 5 manna fjölskylda í 5 herb. íb.: Seljandi biöur eftir Húsn.m.stj,- láni kaupanda kr. 1004 þús. Lán frá seljanda kr. 300 þús. Útb. viðsamning kr. 300 þús. Eftirst. á18mán. kr. 1146 þús. Samtals kr. 2750 þús. Jón Guðmundss. sökMtj., L*ó E. Löv* löflfr., Maflnús Guölauflason löflfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.