Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 49 atvinna —■ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagfræðingur/ viöskiptafræðingur Öflug lánastofnun, staðsett í Reykjavík vill ráöa viðskiptafræðing/hagfræöing til starfa íhagdeild. Viökomandi verður staðgengill forstööu- mannshagdeildar. Starfiö felst m.a. í umfjöllun reikninga fyrir- tækja, meta lánsumsóknir og gera tillögur í þeimmálum. Æskilegt að viðkomandi hafi starfað í „einkageiranum“. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 29. sept. nk. QjðntTónsson RADCJÖF & RAÐNl NCARÞJON LiSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322 Frá unglingaheimili ríkisins Lausar eru til umsóknar stööur uppeldisfull- trúa viö neyöarathvarf og sambýli. Áskilin er 3ja ára menntun á háskólastigi á sviöi uppeld- isfræöi, félagsfræði, sálarfræði eöa kennslu- fræöi. Umsóknum sé skilað á skrifstofu stofnunar- innar, Garðastræti 16, fyrir 23. þessa mán. Nánari upplýsingar fást á viðkomandi deildum og hjáforstööumanni. Vantar þig umboðsmann? Söluskrifstofa fyrir nokkur framleiöslufyrir- tæki á landsbyggöinni sem staösett er á stærsta markaöi landsins, Reykjavík, getur bætt viö sig nokkrum fyrirtækjum. Tökum hverskonar framleiöslu í umboössölu, góö sýningaraöstaöa í boöi. Ef bú hefur áhuga á aö auka sölu á framleiöslu þinni þá sendu nafn og upplýsingar um tegund framleiöslu inn á augld. Mbl. fyrir 20. sept. nk. merkt: „Söluskrifstofa — 8163“. Starfskraftur óskast Viö erum fyrirtæki í örum vexti á sviöi innflutn- ings-, hönnunar- og ráögjafarstarfsemi. Okkur vantar starfskraft til aö annast sölu, sækja/senda vörur og útgáfu reikninga o.fl. Allar nánari upplýsingar veitum viö á staön- um, engar upplýsingar gefnar í síma. TÆKNI VAL Grensásvegi 7, 108 Revkjavik B.O.X.8294 Veitingahús óskar aö ráöa starfskraft til ræstingastarfa. Upplýsingar á staönum mánudag og þriöju- dagfrákl. 14.00-16.00. RESTAURANT AM'I MANNSSl ÍCjL'R 1 Fjorðungssjukra- húsið Akureyri Fóstrur og starfsfólk óskast til uppeldisstarfa á barnaheimilinu Stekk. Upplýsingar veitir forstööukona Stekkjar í síma 96-22100. Umsóknarfresturertil 25. september 1985. Fjóröungssjúkrahúsiö A kureyri. Sendisveinn óskasttilstarfa. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 26466. {jfL TRYGGINGAMIÐSTOÐIN f Aöalstræti 6, sími 26466. Rafiðnaðarmenn ath.: Þeir rafiönaöarmenn sem hyggjast skipta um vinnuveitanda eru beönir um aö hafa sam- band við skrifstofu rafiðnaðarmanna áöur en ráðningferfram. Rafiönaðarsamband íslands, Háaleitisbraut68, Reykjavík, símar81433 og 81491. Utflutningsfyrirtæki í ullariðnaði óskar eftir aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Um er að ræða mjög fjöl- breytt starf sem krefst þess að viökomandi aðili geti unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist augl.deild merktar: „Á — 2531“. Heildverslun óskar að ráða skrifstofumann til bókhalds- og almennra skrifstofustarfa. Bókhalds-, vélritunarkunnátta og þekking á erlendum bréfaskriftum áskilin. Eiginhandarumsóknir sendist augld. Mbl. merktar: S — 8541 “ fyrir 20. september nk. Auglýsingateiknari Vanur auglýsingateiknari óskast. Auglýsingastofa Þórhildar, Skólavörðustíg 14, sími22722. Fulltrúi Bankastofnun Bankastofnun, staðsett í míðborginni, vill ráða fulltrúa til starfa, í einni af deildum stofn- unarinnar. Um er að ræöa störf tengd almenn- um hagdeildarverkefnum. Við leitum að aðila með góða menntun, einhverja reynslu í bankastörfum auk góðrar bókhaldskunnáttu. Greitt er samkvæmt samningum banka- manna, en þar eð þetta starf er í nokkuð háum flokki, hefur aðili meö góða starfsreynslu, sem vill komast í betra starf, möguleika á hærri launum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 28. sept. nk. Guðni TÓNSSON RAÐCJOF & RAÐNINCARÞJON USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Snyrti- og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti strax á aldrinum 25-40 ára. Vinnutímifrákl. 13.00-18.00. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. september merktar: „Miðbær —2532“. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYK.IAVÍK Þroskaþjálfi eða- meðferðarfulltrúi Sambýlið við Lindargötu, Siglufirði, óskar að ráöa nú þegar þroskaþjálfa eða meðferðar- fulltrúa í fullt starf. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu svæðisstjórnar í Varma- hlíö. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona sambýlisins sími 96-1217. Svæöisstjórn málefna fatlaöra Norðurlandi vestra. Pósthólf32. Hótel Varmahlíð. 560 Varmahlíö. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á bílaverkstæði okkar strax. Góð vinnuaðstaöa. Upplýsingar gefur verkstjóri. Laus staða Staöa vélritara viö embætti ríkisskattstjóra erlausfráog meö l.október 1985. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57,105 Reykjavík, sem fyrst. Ríkisskattstjóri 4. september 1985. Verkamenn óskast í byggingarvinnu í Reykjavík og í Mosfells- sveit. Upplýsingar í síma 82204. Álftáróshf. Tannsmiður óskar eftir vinnu eftir hádegi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Tannsmiöur — 12525500“. Vaktavinna — Framtíðarvinna Við viljum ráða menn til starfa í filmudeild. Um er að ræða eftirlit með vélum og fram- leiðslu. Við leitum að reglusömum og áhuga- sömum mönnum á aldrinum 20-40 ára. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Daníel Guðmundsson milli kl. 13.00 og 16.00 dagana 16.—20. september. Plastprent hf. HÖFÐABAKKA 9 PÓSTHÓLF 10160 130 REYKJAVÍK 4 - Gfobusi Lágmúla 5, sími 81555. -at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.