Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 43 Opið hús — Frjáls spilamennska í Borg- artúni 18, á vegum þeirra Ólafs og Hermanns Lárussona, hefst í dag, laugardaginn 14. sept. Öll- um frjáls þátttaka. Verið með frá byrjun. Hefst kl. 13 eða fyrr. Bikarkeppni Bridgesambands íslands Um síðustu helgi fóru fram á Hótel Hofi undanúrslit í Bikar- keppni Bridgesambands íslands. í fyrri leiknum áttust við sveitir ísaks Sigurðssonar og Jóns Hjaltasonar, báðar frá Reykja- vík. Sveit ísaks sigraði örugg- lega, eftir að hafa leitt allan leikinn, með 88—68. Sveit ísaks hefur því tryggt sér sæti í úrslit- um Bikarkeppninnar. Með hon- um eru í sveitinni Hermann Lárusson, Júlíus Snorrason, Ólafur Lárusson, Sigurður Sig- urjónsson og Sturla Geirsson. í síöari leiknum áttust við sveitir Arnar Einarssonar frá Akureyri og Eðvarðs Hall- grímssonar frá Skagaströnd. Fyrir síðustu lotuna áttu Akur- eyringar 53 stig til góða og héldu víst flestir að sá leikur væri af- greiddur af þeirra hálfu. En Skagstrendingar voru ekki á sama máli, heldur unnu síðustu lotuna með 56 gegn 3, þannig að þeir jöfnuðu leikinn 106—106. Samkvæmt reglugerð fyrir Bik- arkeppni teljast þeir sem ofar voru fyrir síðustu lotu sigurveg- arar, endi leikur jafn. Þar með var Örn Einarsson kominn með pálmann í hendurnar. Þeir fé- lagar leika því til úrslita í Bik- arkeppninni 1985. Með Erni eru: Hörður Steinbergsson, ólafur Ágústsson, Pétur Guðjónsson, Dísa Pétursdóttir og Soffía Guð- mundsdóttir. Óhætt er að segja að úrslit einstakra leikja í Bikarkeppni 1985 myndu hafa verið nokkuð óvænt. Að sveitir tsaks Arnar Sigurðssonar og Arnar Einars- sonar myndu spila til úrslita í jafn sterku móti, hefðu fáir hugsaö sér í byrjun. En báöar sveitirnar hafa unnið til þessa með því að senda „sterku" sveit- irnar heim í innbyrðis viðureign- um. Urslitaleikurinn verður spilaður um næstu helgi, laug- ardag og sunnudag, á Hótel Hofi v/Rauðarárstíg. Spilamennska hefst kl. 13 báða dagana og spil- uð verða 64 spil. Sveit ísaks mun sitja fast N/S í opnum sal, en sveit Arnar laust. Góð aðstaða er fyrir áhorfendur á Hofi. Stórmót á vegum Bridgesambands íslands Síðustu helgi í september, dagana. 28. og 29. sept., verður haldið í Gerðubergi í Breiðholti stórmót á vegum Bridgesam- bands íslands og Samvinnu- ferða/Landsýn. Spilað verður eftir Mitchell- fyrirkomulagi og mun Vigfús Pálsson annast tölvuvinnslu í sambandi við útreikning í mót- inu. Niðurstöður ættu því að liggja fyrir í hverri setu rétt um leið og henni lýkur. Stórglæsileg verðlaun verða í boði auk þess sem keppt verður um gullstig. Keppnisgjaldi verð- ur stillt í hóf. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Skráning í mótið er þegar haf- in hjá skrifstofu BSÍ (ólafi Lár- ussyni, s. 91-18350), en auk þess er hægt að hafa samband við Ólaf eða Jón Baldursson heima. í sambandi við þetta mót sem önnur á vegum Bridgesambands íslands gildir sérstakur afslátt- ur á flugi innanlands, sem er 30% afsláttur af fargjaldi. Þetta er til að auðvelda utanbæjarspil- urum þátttöku í sambærilegum mótum sem þessum. Búast má við því að öll bestu pör landsins taki þátt f þessu fyrsta stórmóti keppnistímabils- ins. Nánar síðar. Sumarkeppni Skagfirðinga Síðasta spilakvöld í Sumar- keppni Skagfirðinga í Reykjavík var sl. þriðjudag. Þá mættu til leiks 38 pör og var spilað í 3 rið- lum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A-riðill Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 195 Lovísa Eyþórsdóttir — Vigdís Guðjónsdóttir 192 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 185 Eyjólfur Magnússon — Guðmundur Kr. Sigurðsson 183 B-riðill Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 189 Jakob Ragnarsson — Jón Steinar Ingólfsson 188 Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 173 Hrannar Þ. Erlingsson — Matthías Þorvaldsson 163 C-riðill Steingrímur Jónasson — Þorfinnur Karlsson 127 Andrés Þórarinsson — Hjálmar S. Pálsson 126 Elísabet Jónsdóttir — Leifur Jóhannesson 114 Friðrik Jónsson — Guðjón Jónsson 112 Og eins og fram hefur komið varð Anton R. Gunnarsson efst- ur að stigum í Sumarkeppni Skagfirðinga. Á þriðjudaginn kemur hefst svo Barometer-tvímennings- keppni hjá félaginu. Þegar eru 29 pör skráð til leiks, en þátttak- an verður hámark 36 pör. Enn er því hægt að bæta við pörum. Þeir sem áhuga hafa geta haft samband við Ólaf Lárusson (18350 - 16538) eða Sigmar Jónsson (687070). Barometerinn verður í 5 kvöld, 7 umferðir á kvöldi og 4 spil milli para. Keppnisstjóri verður að venju Ólafur Lárusson. Spilað er í Drangey v/Síðumúla og hefst spilamennska kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Kópavogs Vetrarstarf félagsins hófst sl. fimmtudag með eins kvölds tví- menningi. Til leiks mættu aðeins 10 pör og úrslit urðu eftirfarandi: 1. RagnarBjörnsson — stig Sævin Bjarnason 142 2. Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 129 3. Grímur Thorarensen — Guðm. Pálsson 118 Meðalskor 108 Bladburöarfólk óskast! Austurbær Laugavegur 34—80 Hverfisgata 4—62 Hverfisgata 63—120 Sjafnargata Næstu tvo fimmtudaga, 12. og 19. sept., verður spilaður eins kvölds tvímenningur en fimmtu- daginn 26. sept. hefst þriggja kvölda hausttvímenningur fé- lagsins. Spilað er í Þinghól, Hamraborg 11 og hefst spila- mennska stundvíslega kl. 19:45. Spilastjóri er Hermann Lárus- son. Bridsfélag HafnarfjarÖar 16. sept. hefst spilamennskan á ný eftir sumarleyfi með eins kvölds tvímenningi. Spilað verð- ur í íþróttahúsinu Strandgötu. Félagar! Mætum vel. Nýir félag- ar sérstaklega velkomnir. Spila- mennskan hefst kl. 7.30 stund- víslega. Sun Hui mun matreiða fyrir ykkur öll kvöld vikunnar nema mánudagskvöld frá kl. 17.00—22.00. Einnig er alltaf til staðar hinn góði matseöill Ning de Jesus. Veislurnar okkar eru orðnar frægar um allan bæ. Litlar, stórar og góðar veislur með austurlenskum mat og skreytingum. Opiðhjáokkurfrá kl. 11.00—14.00 ogfrá kl. 17.00-22.00 alladaga. Manðarin Nýbýlavegi 20 Sími 46212 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.