Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIP, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 63 Islenskir atvinnumenn í handknattleik: „Ungt óreynt lið“ segir Atli um lið sitt Gunzburg „TJA ... ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta er mjög ungt og óreynt lið sem ég leik með í vet- ur og sem dæmi get ég sagt þér að ég er næstelstí maðurinn í liöínu,“ sagöi Atli Hilmarsson, handknattleiksmaður hjé GUnz- burg í Þýskalandi, í samtali við Morgunblaöið é föstudaginn. „Það má eiginlega segja aö ég viti ekki almennilega hvaö ég er aö fara út í. Hjá Bergkamen var ég eini nýi leikmaöurinn í fyrra en nú eru þetta mest strákar sem allir eru nýir þannig að viö vitum lítiö hvar viö stöndum. Liö mitt, Gúnzburg, vann sig upp í 1. deildina í vor en liöiö sem ég lék meö í fyrra féll niöur. Ég tel þó aö Bergkamen hafi veriö meö sterk- ara liö í fyrra en við erum meö núna þannig aö ég er ekkert of bjartsýnn. Fyrsti leikur okkar er gegn Berlín á morgun (í gær) og þá ættum viö aö sjá nokkuö hvar viö stöndum í deildinni. Annars má segja aö þaö veröi fjögur liö hér sem veröa í sérflokki eins og venjulega. Þetta eru Essen, Gummersbach, Grosswallstadt og Kiel og ég spái því aö þetta veröi rööin hjá þeim. Á eftir þess- um liöum koma síðan tvö önnur sem sigla nokkuö lygnan sjó og önnur liö veröa í fallbaráttunni en alls leika 14 liö í 1. deildinni." — Hver er munurinn é því að leika úti í Þýskalandi og heima á íslandi? „Mesti munurinn er sá aö hér snýst allt um handknattleik. Hér getur maöur æft þegar maöur vill en þarf ekki aö sleppa æfingum vegna þess aö þaö vantar hús til aö æfa í eins og oft kom fyrir heima á íslandi. Handknattleikur- inn hér er ekkert miklu betri en á íslandi, ef frá eru skilin fjögur efstu liöin. Bestu liöin heima myndu spjara sig í 1. deildinni hér." — Verður þú með í landsliðs- undirbúníngnum? „Ekki á fullu. Þjálfarinn hjá mér vill ekki aö ég taki þátt í æfingum fyrr en í janúar og þaö er auövitaö dálítiö stuttur tími en ef not eru fyrir mig i liöinu þá mun ég aö sjálfsögöu taka þátt í undirbúningnum. Liöiö er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér núna og þar sem þjálfarinn vill ekki sleppa af mér hendinni get ég ekki verið meö í október og nóv- ember en ég er tilbúinn í slaginn í janúar ef not verða fyrir mig," sagöi Atli Hilmarsson. tKniffiSS • Atli Hilmarsson og fjölskylda. Hildur Arnardóttir heitir eiginkonan en sonurinn heitir Arnór Hilmars son. • Páll Ólafsson hefur æft með Dankeresen {Þýskalandi en nú er allt á huldu um hvort hann leikur með liðinu í vetur. V * s Páll leikur ekki með Dankersen: Algjörir jólasveinar segir Páll Ólafsson um stjórn Dankersen • Hið opinbera merki heims- meistarakeppninnar í Sviss á næsta ári. „ÉG VEIT satt að segja ekki hvað ég áð segja núna, þaö er allt í óvissu um hvort ég verð áfram hér hjá þessu félagi, málið er allt saman í biðstöðu eins og er,“ sagði Páll Ólafsson, handknatt- leiksmaður hjá þýska félaginu Dankersen í samtali við Morgun- blaöið í gær. „Þaö var bara núna i þessari Allir verða með MIKIÐ og stórt verkefni er fram- undan hjá íslenska landsliðinu í handknattleik og er mikill undir- búningur í gangi fyrir heims- meistarakeppnina sem fram fer í Sviss í endaðan febrúar. Allir íslendingarnir sem leika er- lendis hafa gefiö kost á sér í þennan mikla undirbúning íslenska lands- liösins. Næsta verkefni landsliösins er aö taka þátt í móti sem fram fer í Sviss í lok október þar sem leiknir veröa fimm leikir á jafnmörgum dögum. Auk íslands veröa meö í mótinu Austur-Þjóöverjar, Rúmen- ar og Svíar og síöan veröa gest- gjafarnir, Svisslendingar, með tvö liö, A-liö og 21 árs lið. íslendingar leika fyrst viö Austur-Þjóöverja 23. október. Þrír landsleikir veröa síöan í desember, 1. desember koma Vestur-Þjóðverjar, síðan koma Spánverjar og milli jóla og nýárs koma Danir. Síöan veröur „Baltic Cup“— keppnin í Danmörku í janúar og í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkur veröur hér mót sem Pólverjar, Frakkar og Bandaríkjamenn taka þátt í um mánaðamótin jan.—feb. Síöustu leikirnir fyrir heims- meistarakeppnina veröa síöan i Noregi viö landslið þeirra og veröur þar jafnframt leikiö fyrir lokuöu húsi og leikaöferöir reyndar gegn heimamönnum. Leikir islands í heimsmeistara- keppninni veröa eins og hér segir: 25. feb. island — Japan. 26. feb. ísland — Tékkóslóvakía. 28. feb. ísland — Rúmenía. Síöan komast þrjú liö áfram í milliriöla úr hverjum riöli. viku sem allt fór i baklás. Stjórnin hjá félaginu hefur ekki staöiö viö samninga viö mig og ég ætla ekki aö leika meö liöinu núna um helg- ina og þannig ætla ég aö reyna aö þrýsta á þá og fá þá til aö standa við geröa samninga. Ef þeir láta sér ekki segjast þá mun ég trúlega reyna aö komast í eitthvert annaö liö en þaö veröur líklega ekki 1. deildar lið því þaö má bara einn erlendur leikmaöur leika með hverju liöi. Þaö má segja aö þetta hafi komiö upp á versta tíma, keppnis- tímabiliö aö hefjast og erfitt fyrir mig aö komast í eitthvað annaö liö ef þetta fer út um þúfur. Okkur hefur liöið vel hérna til þessa en núna finnst manni ekki eins gam- an. Ég er farinn aö þreifa fyrir mér um önnur lið en trúlega veröur þaö liö í 2. deildinni eins og ég sagöi áöur. Þaö er alveg Ijóst aö ég sit ekki hér hjá þessu liöi og svelt. Mér haföi gengiö ágætlega í þeim æfingaleikjum sem viö höfum leik- iö en þeir sem stjórna liöinu eru algjörir jólasveinar og reyna aö plokka mann alveg eins og þeir geta. Ef maöur tekur ekki á móti meö fullri hörku þá telja þeir sig eiga mann og ég ætla ekki aö láta fara þannig meö mig," sagöi Páil Ólafsson. — Hvernig er handknattleikur- inn þarna er hann mikið ööruvíai en á íslandi? „Æfingarnar eru ekki mikiö ööruvísi nema þær eru talsvert erf- iöari. Handboltinn sem hér er ieik- inn er mun fjölbreyttari en heima og svo eru auövitaö miklu fleiri liö og þaö setur meiri fjölbreytni í þetta allt. Þjálfarinn hjá okkur er af gamla skólanum. Hann er frá Júgóslavíu og æfingarnar hjá hon- um eru mikil keyrsla og hraöi," sagöi Páll Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.