Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 46
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. SEPTEMBER1985
atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofa
Norrænu ráðherra-
nefndarinnar
óskar eftir aö ráða:
Aðstoðarritara
3 deildarstjóra
Norræna ráðherranefndin var sett á stofn árið
1971. Verksviö nefndarinnar er að taka
ákvaröanir varðandi norræna samvinnu, sem
tekur til flestra sviða samfélagsins.
Skrifstofan í Osló og Menningarmálaskrifstof-
an í Kaupmannahöfn annast daglegan rekstur
norrænnar samvinnu. Þar er unnin undir-
búningsvinna og séð til þess að ákvörðunum
ráöherranefndarinnar, og annarra stofnana,
séframfylgt.
Ákveðið hefur verið aö sameina þessar tvær
skrifstofur. Frá 1. apríl 1986, eða þar um bil,
verður skrifstofa nefndarinnar í Kaupmanna-
höfn. Gert er ráð fyrir að skrifstofan muni
skiptast í sjö deildir; fimm sérdeildir (fagav-
delinger), stjórnunardeild og upplýsingadeild.
Aðalritarinn verður yfirmaður skrifstofunnar,
en honum til aðstoðar veröa aðstoöarritari og
sjödeildarstjórar.
Aðstoðarritari
Aðstoðarritarinn er yfirmaður deildarstjór-
anna og gegnir jafnframt stööu skrifstofu-
stjóra. Hann sér um gerð ársskýrslu ráðherra-
nefndarinnar og skipuleggur verkefni sem
hinar ýmsu deildir vinna að í sameiningu. Þá
er honum ætlað að skipuleggja breytingar á
rekstri skrifstofunnar auk þess sem hann
gengur formlega frá skjölum og skýrslum
hennar.
Krafist er mikillar starfsreynslu auk þess sem
æskilegt er að viðkomandi hafi starfað á sviöi
norrænnar samvinnu.
Starfsreynsla á sviöi rannsókna, mennta- og
menningarmála kæmi sér vel.
Deildarstjóri, deild I
Deild þessi mun annast samvinnu Norður-
landaþjóða á sviöi menningarmála, skóla-
mála, fjölmiðlunar, endurmenntunar og full-
orðinsfræðslu.
Deíldarstjóri, deild II
Deild þessi mun annast samvinnu Noröur-
landaþjóða á sviði tölvutækni, rannsókna,
æðri menntunar og orku- og umhverfismála.
Deildarstjóri, deild V
Deild þessi mun annast norræna samvinnu á
sviði ferðamála, byggðamála, samgöngu-
mála, umferðaröryggis, nýtingar lands og
skóga, fiskveiða, neytendamála og orkumála.
Krafist er mikillar starfsreynslu. Æskilegt er
að deildarstjórarnir hafi kynnst norrænu
samstarfi á einhverju(m) starfsviða viökom-
andideildar.
Þess er einnig krafist að deildarstjórarnir séu
samvinnufúsir og geti starfaö sjálfstætt. Mjög
góö dönsku-, norsku- eða sænskukunnátta
er algjört skilyrði.
Samningstíminn er venjulega 3-4 ár. Ríkis-
starfsmenn á Norðurlöndum eiga rétt á leyfi
fránúverandistarfi.
Skrifstofan hvetur bæði konur og karla til að
sækja um stöður þessar. Góö laun eru í boði.
Umsóknarfresturertil30. september 1985.
Æskilegt er að aöstoðarritari og deildarstjóri
við deild V geti tekið til starfa:
1. mars 1986.
Deildarstjórar deilda I og II:
1. apríl 1986.
Nánari upplýsingar veita Ragnar Sohlman,
aðalritari, og Ragnar Kristoffersen, deildar-
stjóri (administrationssjef) í Osló í síma 1110
52 og Oddvar Lie, skrifstofustjóri, í Kaup-
mannahöfn í síma 114711.
Skriflegar umsóknir skal senda:
Nordisk Ministerráds Generalsekretær
Postboks 6753
St. OlavsPlass0130, Oslo 1.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Aöstoðarlæknir óskast til eins árs viö tauga-
lækningadeild Landspítalans frá og meö 15.
októbernk.
Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna
sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 8. októ-
bernk.
Upplýsingar veitir yfirlæknir taugalækninga-
deildar í síma 29000.
Meinatæknar óskast nú þegar eða eftir
samkomulagi í fullt starf eða hlutastarf viö
rannsóknardeildir Landspítalans í blóömeina-
fræöi svo og á ísótópastofu.
Upplýsingar gefa deildarmeinatæknar viö-
komandi deilda í síma 29000.
Aóstoöardeildarstjóri óskast viö geðdeild
Landspítalans33 C.
Hjúkrunarfræöingar óskast á næturvakt viö
geödeild Landspítalans.
Sjúkraliöar óskast viö ýmsar geödeildir.
Starfsmenn óskast við hinar ýmsu geðdeildir
Landspítala. Staðsetning deilda er á Land-
spítalalóö, Kleppsspítala, Vífilsstöðum og
víðar.
Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir
hjúkrunarframkvæmdastjóri geðdeilda í
síma38160.
Læknaritari óskast við lyflækningadeild
Landspítalans og við geðdeild Landspítalans.
Stúdentspróf eöa sambærileg menntun æski-
leg ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunn-
áttu.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri viðkomandi
deildar í síma 29000.
Starfsfólk óskast nú þegar eða eftir sam-
komulagi til vinnu við þvottahús ríkisspítal-
anna að Tunguhálsi 2. Boöið er upp á akstur
til og frá vinnustað aö Hlemmi.
Upplýsingar veitir forstöðumaöur þvottahúss
ríkisspítalanna í síma 671677.
Starfsfólk óskast viö Landspítalann.
Upplýsingar veitir ræstingarstjóri í síma
29000.
Sjúkraliöar óskast viö Vífilstaöaspítala.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdar-
stjóri Vífilstaðaspítala í síma 42800.
Röntgentæknar óskast við röntgendeild
Landspítalans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri Vífilsstaðaspítala í síma 42800.
Reykjavík 15. september 1985.
Læknaritarar
Læknaritari óskast í fullt starf á lyflækninga-
deild frá 1. okt. nk. Góð vélritunarkunnátta
nauðsynleg.
Einnig vantar læknaritara í 50% starf sem fyrst
á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Borgar-
spítalans á Grensási.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í anddyri
Borgarspítalans.
Nánari upplýsingar veitir aðstoðarfram-
kvæmdast jóri í síma 81200-205.
Hvítaband
Sjúkraliða vantar í fullt starf og hlutastarf.
Um er aö ræöa hlutastörf kl. 08.00-13.00,
15.30-23.30 og 17.00-21.00.
Starfsfólk vantar í fullt starf.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 kl.
11.00-12.00 virkadaga.
Reykjavík, 15. sept. 1985.
BOBGABSPtTfUJNN
€»81200
Framkvæmdastjóri
Sæver hf. á Ólafsfirði óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Sæver hf. er nýstofnaö fyrirtæki sem hefur að
markmiði framleiðslu og sölu á niðurlögðum,
niöursoönum og frystum sjávarafuröum.
Fyrsta verkefni félagsins verður bygging full-
kominnar rækjuverksmiöju og mun fram-
kvæmdastjóri stjórna því verki sem meöal
annars felur í sér samningagerð vegna fram-
kvæmda, framleiðsluskipulagningu, ráöningu
starfsmanna o.fl. Að öðru leyti verður starfs-
svið framkvæmdstjóra stjórnun daglegs
rekstrar, yfirumsjón fjármála, markaðsmál,
vöruþrpun o.fl.
Viö leitum að starfsmanni sem:
— hefur reynslu af stjórnunarstörfum,
— er hugmyndaríkur,
— hefur frumkvæöi,
— getur axlað ábyrgö,
— hefur viðskipta- eöa tæknimenntun og
— getur starfað sjálfstætt.
i boði er krefjandi og áhugavert starf hjá fyrir-
tæki sem verið er að byggja upp og hefur
sterka bakhjarla. Góð laun fyrir réttan aöila.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Frekari upplýéingar veitir Finnbogi Jónsson
eða Ingi Björnsson hjá Iðnþróunarfélagi Eyja-
f jarðar Hf. í síma 96-26200.
Skriflegar umsóknir sendist til Iðnþróunarfé-
lags Eyjafjarðar Hf., Glerárgötu 30, Akureyri,
fyrir 20. september nk.
Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar Hf.
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÓ RÁÐNINGARRJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Deildarstjóri (40)
Fyrirtækiö er traust innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík meö mörg þekkt vörumerki. Starfs-
mannaf jöldi ca. 40-50.
Starfssviö: Yfirumsjón, ábyrgð og stjórnun
verðlagningar, toll- og veröútreikninga. Starf
deildarstjórans er eitt af trúnaðar- og
ábyrgðarstörfum fyrirtækisins.
Viö leitum að manni sem hefur reynslu af
toll- og veröútreikningum. Er nákvæmur og
töluglöggur, getur unniö sjálfstætt og á auö-
velt með samskipti við fólk.
í boöi er góö starfsaðstaöa í fyrirtæki meö
mikla framtíðarmöguleika. Starfiö er laust 1.
desembernk.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöðum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar
númeri viðkomandi starfs fyrir 21. sept. nk.
Hagvangur hf
RÁÐNINGARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
SIMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald
Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvarðarson
Katrin Óladóttir og Holger Torp.
Pappírsumbrot
lay-out
Tölvusetningafyrirtæki óskar eftir vönum manni
í umbrot og lay-out. Fjölbreytt starf. Góður
maður — góð laun. Umsóknirsendist augl.deild
Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „Umbrot — 3354“.