Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 61 Gauksi Bókaklúbburinn Veröld: íslenski útsaumurinn hafði nokkra sérstöðu — segir Elsa Guðjónsdóttir deildarstjóri Rowenta Ryk-og vatnssuga til heimilisnota S Ó LE Y J A R o s,*»" • • m h*,*,.., - 687701 BÓKIN „íslcnskur útsaumur", eftir Klsu Gudjónsson, deildarstjóra á 1‘jóóminjasafni íslands, er komin út hjá bókaútgáfunni Veröld. í bókinni er í fyrsta sinn tekið saman yfirlit um sögu úLsaums, hverjir unnu og hvaða efni var notað. Munsturum og saumgerð er lýst auk þess sem sjónablöð með munstrum eru í bók- arlok. „Það má segja að efni bókarinn- ar hafi verið að vaxa smám saman með árunum þó upphafið megi rekja til greinar sem ég var fengin til að skrifa í The Bulletin of the Needel und Bobbin Club árið 1963,“ sagði Elsa þegar hún var spurð um tildrög þess að hún fór að viða að sér heimildum og skrifa bók um íslenskan útsaum. „Áhug- ann fyrir gömlum íslenskum út- saum get ég hins vegar rakið aftur til 1954 þegar ég átti framundan að fara til Bandaríkjanna og tók með mér um þrjátíu litskyggnur af gömlum útsaumi, vefnaði og búningum, sem eru í eigu Þjóð- minjasafnsins auk sögulegra upp- lýsinga, sem ég var með í fartesk- inu. Þar með hófust tengsl mín við safnið og raunverulega einnig at- huganir mínar á gömlum íslensk- um textílum og búningum." í bókinni er eingöngu fjallað um textílverk sem tilheyra Þjóð- minjasafninu að undanskildum hlutum af veggtjaldi frá Hvammi í Dölum, sem er í eigu danska þjóðminjasafnsins en fengnir hafa verið að láni hingað til lands. Elstu verkin sem fjallað er um eru talin vera frá 14. öld en þau yngstu eru frá síðari hluta 19. ald- ar. „Þegar seinna kom að því að ég Ný lína og nýir litir fró Parfs. Seljum einnig legghlífar og upphifunarbuxur í ðllum litum. Búðin er opin fró Kl* 14- 23. Pðstsendum. , íslenskur UTSAUMUR Fimm stjörnu kvöld f Þórscafé í vetur Jóhann G. Jóhannsson. Jóhann Helgason. Elsa Guðjónsson. tæki mastersgráðu í Bandaríkjun- um árið 1960 hafði ég safnaði að mér talsverðum efnivið til að vinna úr um refilsauminn ís- lenska, sem er á mörgum altar- isklæðum frá miðöldum og fékk ég leyfi til að vinna að prófritgerð þar sem ég lýsi refilsaumsklæðun- um og geri samanburð á þeim og samtíma útsaumi í Evrópu. Sam- anburðurinn leiddi í ljós að ís- lenski útsaumurinn hafði þó nokkra sérstöðu, sem rekja má til samspils milli tækni, efnis og munsturs sem víða var fengið að. Þeirra tíma dýrlingamyndir og skreytilist, sem tengist gömlu ís- lensku handritunum," sagði Elsa. „Athuganir mínar hafa einnig leitt í ljós að viss tengsl eru milli þeirra kvenna, sem vitað er um að hafi verið góðar hannyrðakonur og eru þá ættartengslin mest áberandi og svo sú staðreynd að það voru aðallega efnameiri konur sem áttu tök á að læra breyttan saum og stunda hann.“ í kaflanum Hannyrðakonur og hannyrðasetur, er rakin saga nokkurra kvenna sem þekktar voru, sem miklar handavinnukon- EINS og undanfarin ár mun l»órs- café bjóða matargestum sínum upp á skemmtidagskrá á föstudags- og laugardagskvöldum. Nú verður boðið upp á Fimm stjörnu kvöld, þar sem fram koma tónlistarmennirnir og lagahöf- undarnir Jóhann Helgason, Magn- ús Þór Sigmundsson og Jóhann G. Jóhannsson. Allt eru þetta þekktir tónlistarmenn, sem hafa átt mörg topplög undanfarin ár. Þá koma söngvararnir Anna Vilhjálms og Einar Júlíusson. Þau vöktu mikla lukku í Þórscafé sl. vetur. Fimm stjörnu kvöld hefjast 20. septem- ber. Þessir fimm skemmtikraftar munu flytja vinsæl íslensk og er- lend dægurlög. Skemmtidagskráin stendur yfir í eina og hálfa klukkustund. Það er hljómsveitin Pónik sem annast undirleik. Hljómsveitin ásamt Einari Júlí- ussyni sjá síðan um að leika fyrir dansi. Þess má geta að kunnur skemmtikraftur mun koma fram föstudags- og laugardagskvöld um miðnætti á „Miðnætursviðinu” og skemmta gestum. Þar verður bæði um að ræða þá skemmtikrafta sem koma fram fyrr um kvöldið og aðra þekkta skemmtikrafta. Matur verður framreiddur I Þórscafé frá kl. 20. (FréUatUkyuiag) ur. Þar er einnig farið nokkrum orðum um þá staði á landinu og þær konur sem kenndu þar handa- vinnu og getið um nemendur þeirra allt fram yfir miðja nítj- ándu öld. Loks má geta þess að á sama tíma og bókin kemur út á íslensku hjá Veröld, gefur Iceland Rewue hana út á ensku. r JBZZVBKninG' V 10ára jnzzvRKninG T 15.9. Hótel Loftleiðir kl. 12: Friðrik Theodórsson og hljómsveit ásamt gestum. Átthagasalur Hótel Sögu kl. 19: TrióGuðmundarlng- ólfssonar — Jazzmiðlar — Emphasis on Jazz — Stór- sveit. Bein útsending frá 20—24. Djúpiö: Sýning Gorm Valentin og Tryggva Ólafssonar. Kópavogsstórsveitin leik- ur í anddyri Háskólabíós á undan tónleikum undir stjórn Árna Scheving. Forsala aðgöngumiða í Karnabæ Austurstræti og viö innganginn. JBZZVflKfllflG V > Rowcnn Verð aðeins kr. 7.970.- Vdrumarkaðurinn hl. 8. 686117 Ármúia 1a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.