Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER1985
Akranes:
Breytingar
í lykilemb-
ættum
Akrantsi, 13. september.
MIKLAR breytingar hafa átt sér
stað á þessu ári í ýmsum lykilemb-
ættum á Akranesi og enn eiga eftir
að verða breytingar áður en árið er
liðið. Fyrst má nefna að bæjarfóget-
inn á Akranesi, Björgvin Bjarnason,
lætur af störfum frá og með I. nóv-
ember nk. þar sem hann hefur náð
aldurshámarki embættismanna.
Umsóknarfrestur um stöðuna er lið-
inn og sóttu átta manns um hana.
Enn hefur ekki verið skipað í stöð-
una.
Bæjarritaraskipti hafa einnig
orðið. Jóhannes Finnur Halldórs-
son, sem gegnt hefur því starfi,
hefur látið af störfum og hefur
bæjarstjórn samþykkt samhljóða
að ráða Gísla Gíslason hdl. í starf-
ið. Umsækjendur voru fjórir.
Lyfsalinn á Akranesi, Stefán
Sigurkarlsson, mun á næstunni
flytja til Reykjavíkur og taka við
Lyfjabúð Breiðholts þann 1. janú-
ar nk. Lyfsalaleyfið hefur nú verið
veitt Jón Björnssyni í Stykkis-
hólmi.
Nýr yfirkennari hefur tekið til
starfa við Brekkubæjarskóla í stað
Guðjóns Kristjánssonar, sem nú
tekur við skólastjórn grunnskól-
ans í Sandgerði. Nýi yfirkennar-
inn heitir Ingvar Ingvarsson og
hefur undanfarin ár verið kennari
við Lundaskóla á Akureyri. Ingvar
er fæddur og uppalinn á Akranesi
en fluttist þaðan fyrir 15 árum.
Um skeið var hann æskulýðs- og
íþróttafulltrúi á Akranesi, síðan
sveitarstjóri í Hrísey og þar eftir
skólastjóri við Steinsstaðaskóla í
Lýtingsstaðahreppi.
í sumar urðu hjúkrunarfor-
stjóraskipti við Sjúkrahúsið á
Akranesi. Steinunn Sigurðardóttir
lét þá af störfum og við tók Jó-
hanna Jóhannesdóttir. Jóhanna er
innfæddur Akurnesingur og hefur
undanfarin ár starfað sem hjúkr-
unarfræðingur við sjúkrahúsið.
Fyrr á þessu ári tók Þórir ólafs-
son við embætti skólameistara við
Fjölbrautaskólann en hafði gegnt
því starfi um tíma í fjarveru
fyrrverandi skólameistara.
í Landsbankanum urðu í sumar
útibússtjóraskipti. Helgi Jónsson,
sem verið hefur útibússtjóri um
árabil, flutti sig um set til Akur-
eyrar og tók þar við stjórn Lands-
bankans þar, en við hans starfi
tók Guðmundur Vilhjálmsson,
sem áður var útibússtjóri á
Hornafirði.
Þá má geta þess að Jón Karl
Einarsson, skólastjóri Tónlist-
arskólans á Akranesi, lét af störf-
um nú fyrir skömmu og hefur Lár-
us Sighvatsson tekið við starfi
hans.
Öllu þessu heiðursfólki er árnað
velfarnaðar í nýjum störfum.
JG
yVpglýsinga-
síminn er 2 24 80
Opiöfrá 13-15
Háaleitisbr. — 1 herb.
40 tm áiaröh. Sértitti. lausfliótl.
Efstihjalii — 2ja
60 fm é 1. hasð taua strax. Ver61.600
þús.
Fífuhvammsvegur
75 fm i Ivfb.húsi. Sérhifi. sérinng. Laus
sfrax.Verö 1.650 f>us
Flyörugrandi - 2ja
66 fm é 1. hæö. Laus t okt.
Laugarnesvegur — 3ja
90 fm á 1. hæó í nýlegu husi. Laus
strax. Lyklar éskrifst. Einkasala
Ástún — 3ja herb.
96 Im fb. é 4. hæö. Glaesilegar innr.
Laus f .sept.
Hamraborg — 3ja
90 fm á 2. hæö. Suöursvaiir
Álfhólsvegur — 3ja
80 fm á 1. hæö. Aukaherb i kj.
Ástún — 4ra
110 fm á 2 hasö. Parket á herb Vand.
innr. FUsal. baö. Etnkasala
Efstihjalti — 4ra herb.
117 fm á i. hæö. Þrjú svh. Sérþvottah
Laust/samk.lag.
Holtageröi — sérhæö
123 fm neOri hæö i tvtb. Skipli möflul.
á3jaherb.
Arnarhraun — parhús
147 fm á tveimur hæöum 3 svefnherb.
Laust ftjótl.
Holtageröi — einb.
147 fm á einní hæö. Sktpfi á 2)a-3ja
herb.ib.æskileg.
Smiöjuv. — iön.húsn.
Tvær hæðtr i nýbyggöu húsi. Afh. fokh
aö Uinan. tilb. aö utan. Hvor hæö 504
fm.Telkn.áskrlfst.
Höfum kaupanda
aö 3ja herb. ib i lyftuh. t Hamraborg.
Góöargreiöslur.
Höfum kaupendur
aö 3|a og 4ra herb. ib. i Reykjavík
E
___...._J
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur - Simar 43466 & 43805
Sölum.: Jóhann Hólfdánarson, Vil-
hjálmur Einarsson, Þórólfur Beck hrl.
MK>BORG=*
Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð.
S: 25590 - 21682 - 18485
Ath.: Opið virka daga frá kl. 9-21
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-18
2ja herb.
Hamraborg. Glæsil. 2ja herb.
íb. á 8. hæð. Bílskýli. Verö 1800
þús.
Bergstaðastræti. 50 fm 2ja
herb. ájarðhæð. Verö 1500 þús.
Hraunbær. 65 fm 2ja herb. Verö
1650 þús.
Orrahólar. 75 fm 2ja herb. 1.
hæð. Verð 1750 þús.
Mánagata. 2ja herb. 45 fm íb.
í kj. Ákv. sala. Verð 1350 þús.
3ja herb.
Alfhólsvegur. 85 fm á 2. hæö -t-
bílskúr. Verð 2200 þús.
Bugðulækur. 110 fm 3ja herb.
3. hæð. Verð 2200 þús.
Dalsel. 90 fm 3ja herb. á 2. hæð
+ bílskýli. Verð 2200 þús.
Laufvangur. 96 fm 3ja herb. á
3. hæð. Verð 2000 þús.
Furugrund. Falleg íb. á 4. hæö,
90 fm að stærð. Verð 2.100 þús.
Krummahólar. 90 fm 3ja herb.
á 3. hæð + bilskýli. Verö 1900
þús.
Njálsgata. 90 fm 3ja herb. á 3.
hæð. Verð 1900 þús.
Skógarás. 3ja herb. íb. meö
sérinng. Næstum tilb. u. trév.
Verð 1640 þús.
Holtsgata. Stórglæsil. íb. á 3.
hæð í nýl. húsi um 127 fm að
stærö með bílskýli. Verð 2700
þús.
Blöndubakki. 110 fm 4ra herb.
á 1. hæð + herb. í kj. Verð 2400
þús.
Eskihlíö. 110 fm 4ra herb. á 3.
hæð. Verð 2300 þús.
Drápuhlíö. Glæsil. íb. á 1. hæö.
Verö 2.500 þús.
Sérhæöir
Hlíðarvegur. 140 fm sérhæö
ásamt 32 fm bílsk. Verð 3600
þús.
Kársnesbraut. 112 fm sérhæð
+ bílskúr. Verð 3100 þús.
Skipholt. 147 fm sérhæð + stór
bílsk. Glæsileg eign. Verö 4400
þús.
Reykjavíkurvegur. 140 fm efri
sérhæö. Góð eign. Verð 3100
þús.___________
Stærri eignir
Dalsel. 140 fm raöhús. Er í dag
tvær íbúðir. Skipti möguleg á
minni eign. Verð 4100 þús.
Hraunbær. 140 fm raöhús +
bílsk. m. gryf ju. Verð 4000 þús.
Vesturberg. Glæsilegt raöhús
við Vesturberg. Skipti mögul. á
4ra herb. íb. eöa sérhæö. Uppl.
áskrifst.
Daltún Kóp. Glæsil. parhús.
Verð 4.200 þús.
VIÐ REYNIMEL
Glæsileg 158,2 fm efri sérhæð +
bilsk. Verð 4300 þús. 79,1 fm 3ja
herb. á 1. hæð með sérinng.
Verð2150þús.
Húsiö afhendist 15. mars tilbúiö
undir tréverk og málað að utan.
Sverrir Hermannsson — örn Óskarsson
Brynjólfur Eyvindsson hdl. — Guðnl Haraldsson hdl.
4ra-5 herb.
Framnesvegur. Glæsl. íb. á 5.
hæð. Mikið útsýni. Verð 2300
þús.
Dny^fflQD
□□
Byggingarframkvæmdir
Teikningar — ibúð — verslunar- og þjónustustarfsemi
Ofangreind húsetgn á að rísa miðsvæöis í miklu þjónustuhverfi viö Gerðuberg. Búið er aö grafa tyrir grunni og steypa
sökkla. Á 1. hæö og i kjallara er gert ráð fyrlr verslunar- og þjónustustarfsemi á 950 fm grunnfleti, en á efstu hæö 240
fmglæsilegriíbúö.
Af sérstökum ástæöum eru þessar byggingarframkvæmdir til söiu ásamt öllum teikningum.
Gatnageröargjöld eru greidd.
Allar nánari uppl. og teikningar já skrifstofunni (ekki í síma).
raZB
EKnMTVDLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SiMI 27711
f Sölu«tjóri: Svwrir Kri*tin**on
Þorluitur Guömundsion, tölum.
Unnstsinn Bock hrl., simi 12320
Þérótlur Hslldérsson, légfr.
28444
Opið 1-3
Atvinnuhúsnæði
DALSHRAUN HF. Ca. 115 fm á
götuhæö. Fullgert húsn. Tæki
f. bílasprautun geta fylgt. Verö
um2millj.
GNODARVOGUR. Ca. 65 fm á
1. hæö og jafnst. í kj. Verð 3,5
millj.
3UÐURLANDSBRAUT. 200 fm
á 3. og 4. hæö innarl. v. götuna.
Uppl. áskrifst.
HAFNARSTRÆTI. Ca. 118 fm á
3. hæö í steinh. Laust. Verð 2,3
millj.
HAFNARFJÖRDUR. Ca. 1300
fm iönaöarhúsnæði á einni
hæð. Góö lofthæö. Góð
gr.kjör.
GRENSÁSVEGUR. Ca. 500 fm
götuhæð. Getur selst í tvennu
lagi.
GARDABÆR. Ca. 63 fm versl-
unarhúsnæöi í verslunarmiöst.
Verö 1,3 millj.
HÚSEIGMIR
VELTUSUNDt 1 O OlfflD
SIMI 28444 0C
Danisl Árnsson, légg. fsst. fgm
Ornólfur ðrnóttsson, sétustj. UfQI
26277
Allir þurfa híbýli
Opið 1-3
2ja og 3ja herb.
Grettisgata. Einstakl.ib. á 2.
hæð.
Furugrund. Tvær 2ja herb. íb.
í kj. og á 1. hæö. Seljast saman.
Búöargeröi. Falieg 2ja herb. 60
frn íb. á 1. hæð.
Álfhólsvegur. 3ja-4ra herb. ib.
á 1. hæð í f jórbýlishúsi.
Barðavogur. Glæsileg 3ja herb.
90 fm rishæð m. 40 fm bílsk.
Ákv. sala.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. 85
fm íb. á 6. hæö. Nýl. teppi, stórar
svalir. Lausfljótl.
Kópavogur — austurbær. Stór-
glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Smyrlahraun. 3ja herb. 90 fm
íb. á 1. hæð í fjórbýllshúsi. 28 fm
btlsk. Lausstrax.
4ra herb. og stærri
Álfaskeiö. 4ra-5 herb. 120 fm
íbúöir é 1. og 2. hæö meö bilsk.
Noröurbær Hf. Glæsil. 4ra-5
herb. 120 fm íb. á 2. hæö. Bílsk.
með hita og rafmagni.
Ljósheimar. 4ra herb. 105 fm
íb. á 8. hæð. Þvottaherb. í íb.
Sérinng. af svölum. Mjög snyrti-
legíb.Laus l.okt.
Hraunbær. 4ra herb. 117 fm ib.
á3.hæö.
Rnðhus og einbyli
Tunguvegur. Raóhús, kj. og
tvær hæöir samtals 120 f m
Hraunbær. Einlyft raöhús um
140fmauk bílsk.
Rjúpufell. Einlyft raðhús um 140
fm auk bílsk. Vönduö og vel um
gengineign.
Grafarvogur. Fokhelt einb.hús
á tveimur hæðum. Gert ráö fyrir
tveimur íbúöum. Tvöfaldur
bílsk. Góóur útsýnisstaöur.
Teikn.áskrifst.
Fífumýri. Einbýlish., kj., hæð
og ris með tvöf. innb. bílsk.
Samt.um300fm.
í Laugarásnum. Glæsilegt
einb.hús, kjallari og tvær
hæöir samtals um 250 fm.
35 fm bílsk. Mikið endur-
nýjaö hús.
Iðnaðarhusnæði
Lyngás Gb. lön.húsn. 400 fm.
Mesta lofthæö 4,3 m. Tvennar
innk.dyr. Auðvelt að skipta hús-
inu í tvær jatn stórar einingar.
Vantar allar stæröir
eigna á söluskrá
Skoðum og verömet-
um samdægurs
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277.
Brynjar Fransson, afml: 46802.
Gylfi Þ. Gislason, siml: 20178.
Gtsli Ólafsson, siml 20178.
Jón Ölafsson, hrl.
Skúll Pálsson. hri.
SEKEIGáN
2 90 77
Skólavördustígur 38
Opíð frá kl. 1—4
Raðhús - einbýli
Dalsel
Nýlegt 245 fm raöhús á þremur haBÖum
ásamt bílskýll. Laust strax. Eignask.
möguleg. Verö aðeint 3,9 m.
Vesturbrún
Faliegt 255 fm fokhelt keðjuhús á tveim-
ur haaöum. 50 fm garöhús auk bílsk.
Verð aðeins 3,2 m.
Ásbúö Gb.
Fallegt 216 fm parh. á 2 hæöum meö tvöf.
bflsk. Laust strax. Verð aöeins 3,5 m.
Hólabraut Hf.
Fallegt parhús á tveimur hæöum ásamt
séríb. i kj. Bílsk. Samt. 220 fm. V. 4,2 m.
Frakkastígur 2,9 m.
Barrholt 4,6 m.
Básendi 5,9 m.
Garðabær 4,0 m.
Hellisgata 2,9 m.
Heiðarás 4,8 m.
Nýi miðbær 4,3 m.
Lindarbraut 4,3 m.
Brúnastekkur 5,8 m.
Garðaflöt 5,0 m.
Vesturhólar 5,9 m.
Sérhæðir
Grænatún Kóp. 3,0 m.
Digranesv. Kóp. 2,3 m.
Grafarvogur 3,4 m.
4ra-5 herb.
Suöurhólar
Falleg 110 fm íb. á 1. hæö. Meö suöur-
verönd. íb. öll nýmáluö. Veró 2,2 m.
Krummahólar
Falleg 100 fm íb. á tvelmur hæöum.
Glæsilegt útsýni. Verö 2,3 m.
Leifsgata
Góö 110 fm ib. á 2. haaö. 2 stofur, 4
svefnherb. Verö 2,5 m.
Holtsgata
Góð 135 fm íb. á 1. hæó meó nýju gleri.
nýrri eldhúsinnr. Verð 2,5 m.
Framnesvegur
Falleg 4ra-5 herb. íb.. 120 tm, á 3. hæö
i nýi. húsi. Verð 2,6 m.
3ja herb.
Framnesvegur
Nýleg 80 fm íb. á 3. hæö í 5 íbúöa húsi.
Fallegt útsýni. Verö 2,2-2,3 m.
Hjallabraut Hf.
Gullfalleg 100 fm ib. á 1. hæð. Þv.hús
innaf eldhúsi, stór stofa, sjónv.hol og 2
stór herb. Verð 2,2 m.
Hrafnhólar
Góö 80 fm íb. á 3. hæö í lyftuhúsi ásamt
28 fm bílskúr. Verö 1,9 m.
Bragagata 2,2 m.
Logafold 1,7 m.
Njálsgata 1,7 m.
Kvisthagi 1,6 m.
Sléttahraun 2,0 m.
Stóragerði 2,2 m.
Öldugata 1,9 m.
2ja herb.
Þangbakki
Glaasil. 70 fm suöuríb. á 8. haBÖ. Ný teppi.
15 fm svalir meöfram allri íb. V. 1750 þ.
Bergstaðastræti 1,2 m.
1,3 m.
1,3 m.
1,3 m.
1,8 m.
1.6 m.
1.7 m.
Bragagata
Kríuhólar
Nýlendugata
Rekagrandi
Sléttahraun
Vesturbær
Einstaklingsíbúðir
Engjasel
Njálsgata
1,3 m.
800 þ.
SEKEIGáN
BALDURSGOTU I.1
VIOAR f RiOR'KSSON soi.íS',
EINARS SIGURJONSSON v-A,- •-