Morgunblaðið - 15.09.1985, Page 19

Morgunblaðið - 15.09.1985, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 r Einb.hús v/Sunnubraut Kóp. Höfum fengiö í einkasölu, einlyft, vandaö 215 fm, einb.- hús ásamt 30 fm bílsk. Húsiö skiptist m.a. í stóra stofu, boröstofu, sjónvarpsstofu meö fallegum arni, hol, gesta- snyrtingu, rúmgott eldhús meö vönduöum tækjum, þvottaherb., 4 svefnherb., vandaö baðherb. o.fl. Húsið stendur á sjávarlóð. Útisundlaug. Bein sala eöa skipti á minni húseign koma til greina. Einbýli/tvíbýli — Garðabæ Vorum aö fá til sölu 240 fm stórglæsil. endaraðh. Á efri hæð eru: stór stofa sjónvarpsstofa, 3 svefnherb., vandaö baöherb., vandað eldhús o.fl. í kjallara er innb. bílsk. og 3ja herb. íbúö. Bein sala eöa skipti á minni eign koma til greina. Hvassaleiti Höfum fengiö í einkasölu 210 fm tvílyft óvenjuvandað raöhús. Á neöri hæö eru samliggjandi stofur, hol, vandaö rúmgott eldhús, gestasnyrting o.fl. Á efri hæö eru 4 rúm- góö herb., vandað baöherb. og gott þvottaherb. Húsið er allt nýstandsett, fallegur ræktaður garður. Bein sala eöa skipti á minni eign koma til greina. Opiðídagfrákl. 1—3 == FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Óðinagötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guómundss. sölustj., Lsó E. Lövs lögfr., Magnús Guðlaugsson lögfr. , fH0f0tmW*feife Áskriftcirsíminn er 83033 Atvinnuhúsnæði — Smiðjuvegur 2B Kóp. Til sölu • Stærðalls 1173fm,semskiptistþannig: 1. hæð 504 fm. 2. hæð 504 fm. 3. hæð 165 fm. • Afhending 1.10.1985. • Frágangur. Fokhelt að innan með vélslípuðum gólfum og sléttum loftum. Að utan tilb. undir máln., lóð grófjöfnuð og bílastæði tilbúin. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavík • sími 6877 33 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Jónína Bjartmarz hdl. Byggingaraöili Hvoll hf. Hönnuðir: Teiknistofan Garðastræti 17, Teiknistofan Nýbýli. Aðeins 5 íbúðir óseldar Af 32 íbúðum í þessu glæsilega húsi sem er aö rísa viö Stangarholt eigum við aöeins 5 íbúöir eftir. Þ.e. fjórar 3ja herb. íb. og eina 5 herb. íb. Hægt er að fá keyptan bílskúr. Byggingarframkvæmdir eru komnar vel á veg og veröur íbúöum skilað til- búnum undir tréverk meö skilveggjum í desember 1986, sameign úti og inni veröur fullfrágengin, bifreiöastæöi malbikuö og lóö frágengin. Verð 3ja herb. íb. I Verð 5 herb. íb. frá kr. 2100 þús. | kr. 2750 þús. Dæmi um greiðslukjör: 2ja manna f jölsk. í 3ja herb. íb.: Seljandi bíöureftirHúsn.m.stj.- lánikaupanda kr. 860 þús. Lánfráseljanda kr. 200 þús. Útb. viðsamning kr. 250 þús. Eftirst.á 15-18 mán. kr. 790 þús. Samtals kr. 2100 þús. Dæmi um greióslukjör: 5 manna fjölskylda í 5 herb. íb.: Seljandi biöur eftir Húsn.m.stj,- láni kaupanda kr. 1004 þús. Lán frá seljanda kr. 300 þús. Útb. viðsamning kr. 300 þús. Eftirst. á18mán. kr. 1146 þús. Samtals kr. 2750 þús. Jón Guðmundss. sökMtj., L*ó E. Löv* löflfr., Maflnús Guölauflason löflfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.