Morgunblaðið - 20.09.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 20.09.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 í DAG er föstudagur 20. september, sem er 263. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.07 og síödegisflóð kl. 22.38. Sól- arupprás í Reykjavík. kl. 7.04 og sólarlag kl. 19.36. Myrkur kl. 20.24. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö í suöri kl. 18.40 (Almanak Háskóla ís- lands). Því aö þeir sem láta stjórnast af holdinu, hyggja á þaö sem holds- ins er, en þeir sem láta stjórnast af andanum, hyggja á þaö sem and- ans er. (Róm. 8,5.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 u* 11 UT 13 H15 16 17 □ LÁRÉTT: — 1 syrgir, 5 tóno, 6 býr til, 9 Ijúf, 10 tónn, 11 ending, 12 ílit, 13 biti, 15 beljmkm, 17 grmnnvmxnm konmn LÓÐRÉTT: — 1 gmlsmnum, 2 reiómr, 3 missir, 4 hormðri, 7 bmtur, 8 fcóm, 12 sir, 14 tímgunmrfnimm, 16 skóli. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hænm, 5 Ægir, 6 sæti, 7 æó, 8 mfræð, 11 li, 12 fmg, 14 eldm, 16 Imunmr. LÓÐRÉTT: — 1 hiskmleg, 2 nætur, 3 mgi, 4 hrfó, 7 æóm, 9 film, 10 æfmr, 13 ger, 15 du. ÁRNAÐ HEILLA Q/Tára Á morgun, laugard- öu aginn 21. september, er áttræður Sigurður Tómasson vélstjóri, Grundarbraut 11, Ólafsvík. Sigurður tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur Lindar- holti 1 þar í bæ, eftir kl. 15 á afmælisdaginn. Kona Sigurð- ar er Guðríður Hansdóttir og eiga þau fjögur börn. fT/k ára afmæli. í dag, 20. I \/ septembep, er sjötugur Friðrik Jónsson tónlistarmaður og bóndi frá Halldórsstöðum í Keykjadal. Höfðavegi 5 Húsa- vík. Hann er organisti við kirkjur í S-Þingeyjarsýslu og hefur verið það sl. 40 ár. Einn- ig er hann kunnur harm- onikkuleikari. Kona hans er Unnur Sigurðardóttir frá Grímsstöðum á Fjöllum. Eign- uðust þau 5 börn. Afmælis- barnið er að heiman. TA ára afmæli. í dag, 20. • 1/ þ.m., er sjötugur Guð- mundur K. Hákonarsson húsa- smiður frá Vestmannaeyjum, Álmholti 15 í Mosfellssveit. Kona hans er Halldóra Björnsdóttir einnig Vest- manneyingur og er frá Ból- staðarhlíð. f* A ára almæli. { dag, 20. O” september, er sextugur Agnar Eyland Halldórsson, Njörvasundi 5 hér í bænum. Hann er starfsmaður í Sem- entsverksmiðju ríkisins á Ár- túnshöfða. Hjá verksmiðjunni hefur hann starfað síðastliðin 26 ár. Hann er að heiman. A ára afmæli Næstkom- Ovf andi mánudag, 23. þ.m. verður sextugur Höskuldur Þorsteinsson, Mikladalsvegi 7, Patreksfirði, starfsmaður hjá Vegagerð ríkisins. Kona hans er Ásrún Kristmundsdóttir. FRÉTTIR VÍÐA hér í Reykjavík og ná- grenni höfðu bifreiðaeigendur þurft að grípa til áhalda sinna og skafa hrím af gluggum bila sinna, snemma í gærmorgun. Ekki hafði þó verið frost í bæn- um um nóttina. Hitinn fór niður í 2 stig. Markús Öm Antonsson útvarpsstjórí: Fréttamenn komi ekki ]||| framíauglýsingum ÞINGMANNANEFNDIN sem fer til höfuðstaðar Grænlands á morgun til stofnfundar sam- starfsnefndar þingmanna í Fær- eyjum, Grænlandi og íslandi, leggur væntanlega af stað með Mitsubishi-flugvél Helga Jónssonar frá Reykjavíkur- flugvelli á morgun um kl. 9. Flogið verður beint til Nuuk og er áætlaður flugtími þang- að 3 klst. Helgi verður sjálfur flugstjóri. FÉL. MAKALAUSRA fer í haustferð til Þingvalla með Útivistarmönnum og verður lagt af stað frá Umferðarmið- stöðinni sunnudag kl. 13. KIRKJUR Á LANDS- BYGGDINNI - MESSUR HVANNEYRARKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14. Að- alfundur Hallgrímsdeildar Prestafélags íslands verður haldinn á Hvanneyri að lok- inni messu. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI ~ t FYRRADAG fór togarinn Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn til veiða og þá kom hafrannsókn- arskipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri. í gær kom Jökulfell frá útlöndum. Til útlanda lögðu af stað í gær Dísarfell og Skógarfoss. Hér verða allir að ganga í fötum frá Markúsi, Páll minn! Kvöld-, n®tur- og holgidagaþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 20. sept. til 26. sept. að báðum dögum meötöldum er í Háaleitis Apótaki. Auk þess er Vaatur- baajar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. Laaknaatotur aru lokaóar á laugardögum og halgklóg- um, an tuagt or að ná aambandi við laakni á Qðngu- daild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14—16síml29000. Borgarspitallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýslngar um Mjabúölr og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onæmisaðgorðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heílsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sór ónæmisskírteinl. Neyóarvakt Tannlæknafái. falands í Heilsuverndarstöö- innl vlö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akuroyri. Llppl. um lækna- og apótekanna 22444 eöa 23718. Sottjarnarnes: Heilsugæslustööin opln rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Simi 27011. Garöabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt. simi 45066. LsBknavakt 51100. Apóteklö opiö rúmheiga daga 9—19. LaugardagaH—14. Hafnarfjöröur. Apótekln opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10— 12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Setloss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisímsvara 1300 oftir kl. 17. Akranot: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sölarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hala veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallvelgarslööum: Opin vlrka dagakl. 14—16, síml 23720. MS-fátagið, Skógarhlfð 8. Oplö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu vlð Hallærisplaniö: Opin á þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SAA Samtök áhugatólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjutoiidlngar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112.5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiMin. kl. 19.30—20. Sængurkvonna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítslans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kolsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúðir Alladaga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardelld: Heimsókn- artimi frjáls alla daga Grensásdeiid: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaapítali: Helmsóknartíml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósetsspítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkurlæknisháraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sóiarhringlnn. Síml 4000. Ktflavfk — ajúkrahúaið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — tjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami símí á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókatafn lalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — töstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskölabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útlbúa i aöalsafni, sfmi 25086. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listaaafn islanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbökasafnshúslnu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbðkasafn Raykjavikur: Aðalsafn — Útlánsdeild, Mngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er elnnlg opfö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðaltafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Oþið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Seþt.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sérútlán, þlngholtsstræt! 29a sfmi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Söiheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búslaðasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opió mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaðasafn — Bókabilar. simi 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarmafn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrimtsafn Bergstaöastræti 74: Opió kl. 13.30—16. sunnudaga. þriö judaga og fimmtudaga. Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar yiö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasefn Einara Jðnsaonar Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jðna Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalastaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fösl. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6ára fðstud. kl. 10— 11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyrl simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga8.00—14.30. Vegna viögeröa er aöeins opiö lyrlr karlmenn. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Brsiðhotti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug i Mosfellssvsit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kellavíkur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9, 12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriöju- dagaog fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga — löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.