Morgunblaðið - 20.09.1985, Side 34
r
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985
^uORnu-
ípá
X-9
*ð leiðinlext andrúnulort í vinn unni. Maður á eltlti að venja sig á að tala illa um aðra. IlCANNSKl ee á56ÖMU'-Y J TRTÁKAlzrA y
TVÍBURARNIR íííS 21. MAÍ—20. JÚNÍ
Þétta er góður dagur til náms og íbugunar. Tónlist mun veita þér mikla ánægju og hvíld í dag. Það er ekkert sem róar hugann meira en góð tónlist. Hvfldu þig vel f kvöld. Kll
KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl h i:
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
ÞaA rer&ur ekki miki& að gera á
KkriTHtofunni í dag. Þvi getur þú
unuiA að gömlum verkefnum
sem þú áU ólokið. Að visu munu
vinnufélagar þinir trufla þig
eitthvað.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Þú Kttir ekki að segja álit þitt á
vinnnfélögum þínum. Orð þín
gctu verið endurtekin og skap-
Þú befur komið ýmsum hlutum
í lag undanfarið. Því ættir þú að
taka það rúlega í vinnunni í dag
og fara snemma beim. Ástamál-
in ganga mjög vel hjá þér enda
er elnkan þín alveg einstök.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú mttir að eyða deginum einn
með sjálfum þér. Hlustaðu á
(ónlist eða notaðu sköpunargáfu
þtna. Þú þarfnast þess stundum
að vera einn og hugsa þinn
gang. Gerðn eitthvað skemmth
legt í kvöld.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú ættir að haegja aðeins á þér.
Þn getur tekið það rólega í vinn-
unni þar sem ekki verður mikið
að geta hjá þér. Þú ættir að
fresta mikilvægum verkefnum
til mánudagsins.
VOGIN
fcíSá 23. SEPT.-22. OKT.
Takta það fremur rólega í dag.
Það er engin ástæða til að flýta
sér of mikið. Þú gerir hlutina
líka betur ef þú vandar þig ot
tekur ölht með ró. Gerðu eitthv-
að nýstárlegt í kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Peningar og ást munu verða
ofarlega á baugi hjá þér í dag.
Þn getur hugsað um þessi mál-
efai í allan dag þvf það verður
ekki mikið að gera hjá þér I
vinnunni. Vertu beima i kvöld.
jfj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þetta verður hljóðlátur dagur.
Þú ættir að gera helgaráætlun í
dag. Þér tekst að slaka vel á f
dag jafnframt þvf að Ijúka þeim
hlutum sem hvfU á þér. Til ha-
M
STEINGEITIN
22.DES.-I9.JAN.
Þú ert í skapi til að gera eitthv-
að merkilegt í dag. En einhvern
vegian tekst þér ekki að finna
út hvað þá ætti að vera. Káðu
einhvern til liðs við þig úr fjöl-
skyldu þinni.
p[f| VATNSBERINN
21. JAN.-18. FEB.
Þú getur auðveldlega sært ein-
hvern þér nákominn í dag. Þú
ert of orðhvass og eitrar út frá
þér. Taktu þig á og taktu tillit til
annarra. Bjóddu ástvini þínum
út í kvöld.
É? FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Ekkert merkilegt gerist í vinn-
unni í dag. Hugur þinn reikar til
persónulegra málefna og þú
munt finna einbverja lausn á
vissu máli. Káðfærðu þig við
vini þína í kvöld.
pó að fó/kið sttsð/ tne/f ÚSf/Qf?/ Aomust a///r
egqjak’Gstaret'-n ir Uft/at) ■ ■
AFSAKI9, STjáP/. £//' ] HA ! f/toP
f/ÆTT/Ð^
'/f/ÁlT/D OK/O/R
IF/ZHSP T/JL/tB „
//PF/z/sp a/cxt/x. ° ff
£& T/ryff/ þ/
þ/Á J/Æ/r/ /U£T
< ■ OZ'Pe'F/-RPSIA ■
DYRAGLENS
LJÓSKA
HEFÐIR PÚ
HELfXJR VILTABJ
M edmönpl
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
T
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sennilega hefur enginn spil-
ari náð jafn mikilli frægð í
Bandaríkjunum og Barry
Crane. Hann var orðinn goð-
sögn í lifanda lífi, og sviplegur
dauðdagi hans í júní í sumar,
en hann var myrtur á hinn
hrottalegasta hátt á heimili
sínu í Hollywood, á vafalaust
eftir að verða til þess að nafn
hans gleymist ekki á meðan
brids er spilaður í Bandaríkj-
unum.
Crane var aldrei í hópi
þeirra 15—25 spilara sem
mest hafa keppt fyrir hönd
lands síns á alþjóðamótum og
unnið marga heimsmeistara-
titla. Hann var fyrst og fremst
tvímenningsspilari, raunar
gjörsamlega forfallinn spila-
sjúklingur, sem ferðast fylki
úr fylki allan ársins hring til
að keppa í öllum mögulegum
mótum. Þetta gerði hann á
milli þess sem hann stjórnaði
þekktum sjónvarpsþáttum í
heimalandi sínu. Árangurinn
af þessari kappsömu spila-
mennsku skilaði sér líka hægt
og bítandi, en Crane hafði um
árabil verið langstigahæsti
spilarinn i Bandaríkjunum og
unnið liðlega helmingi fleiri
titla en þeir sem næst honum
stóðu.
í tvímenningi átti hann eng-
an sinn líkan, spilaði djarfan
og áreitinn brids, opnaði veikt
og barðist eins og ljón í bar-
áttustöðum og vörn. Og útspil-
in hans voru sérstakur kapít-
uli, eins og eftirfarandi spíl
ber með sér, en það kom upp í
tvímenningskeppni sl. vor.
Norður
♦ KDG4
T 1063
♦ 92
♦ ÁD32
Vestur
♦ 86
♦ K874
♦ G75
♦ KG87
Suður
♦ 953
▼ ÁDG9
♦ ÁK10
♦ 654
Crane hélt á spilum vesturs
og ákvað að spila út laufagos-
anum gegn þremur gröndum
eftir þessar sagnir:
VeHtur Norður Austur Suóur
— 1 lauf Pass 1 hjarta
Pass 1 spaði Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Útspilið sló sagnhafa gjör-
samlega út af laginu. Hann
gaf fyrsta slaginn, sá tíuna
koma frá austri, og drap svo
næsta laufið með ás. Hann var
sannfærður um að útspilið
hefði verið frá gosanum öðr-
um. Hann svínaði hjarta,
dúkkað, spilaði spaða, líka
dúkkað, og svínaði aftur
hjarta. Crane drap á kóng og
spilaði tígli.
Sagnhafi drap, spilaði
spaða, dúkkað aftur, tók hjört-
un og spilaði svo spaða gjör-
samlega ráðvilltur í lokastöð-
unni. Þar með var vonlaust
fyrir hann að fá 9. slaginn á
laufdrottninguna.
Austur
♦ Á1072
♦ 52
♦ D8643
♦ 109