Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 41 BlðHÍlÍ Sími78900 SALUR1 Frumsýnir á Noröurlöndum nýjustu myndina eftir sögu STEPHEN KING: AUGA KATTARINS Splunkuný og margslungin mynd tull at spennu og grini, gerö eftir sögu snillingsinsStephen King. Cat's Eye lylgir i kjölfar mynda eftir sögu Kings sem eru: The Shining, Cujo, Christine og Dead Zone. ÞETTA ER MYND FYRIR ÞÁ SEM UNNA GÓDUM OG VEL GERDUM SPENNU- OG GRÍNMYNDUM ★ * * S.V. Morgunbl. Aöalhlutverk: Drew Barrymore, Jamea Wooda, Alan King, Robert Haya. Leikstjóri: Lewia Teague. Myndin er í Dolby-atereo og aýnd í 4ra ráaa acope. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ira. SALUR 2 Evrópufrumsýning á stórmynd Michael Cimino: ÁR DREKANS mzim It isn’t the Bronx or Bnxikh n. i t r-s It’sChinatovýn... and it’s ahout to explode. \V~ÍL VEAR OF <A TH E DRAGON <0 * * * D.V. Aöalhlutverk: Mickey Rourfce, John Lone, Ariane. Leikst jóri: Michael Cimino. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö bömum innan 16 éra. MSALUR3 ^prumsýnir á Noröurlöndur James Bond-myndina: VÍG í SJÓNMÁLI trw H nii lAVíEW^AKlLL Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 10 Ara. | SALUR4 TVÍFARARNIR 1* Sýnd kl. 5 og 7. HEFND P0RKY!í Sýnd kl.9og 11. SALUR5 LÖGGUSTRÍÐIÐ \ Sýndkl. 5,7,9og11. Fer inn á lang flest heimili landsins! sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett með dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stærðir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og áuöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Sími 26755. Póethólf 493, Reykjavik HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. r* RADIAL stimpildælur = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA Bladburóarfólk óskast! Austurbær Laugavegur 34—80 Hverfisgata 63—120 Kópavogur Skjólbraut JHerguttbhtbib NBOGMN Frábær ný bandarisk grínmynd. er fjallar um .. . nei, þaö má ekki segja hernaöarleyndarmál, en hún er spennandi og sprenghlægileg. enda gerö af sömu aðilum og geröu hina frægu grinmynd ,í lausu lofti" (Flying High). - Er hægf aö gera betur? Aðalhlutverk: Val Kilmer, Lucy Gutt- eridge, Omar Sharif o.fl. Leikstjórar: Jim Abrahamm, David og Jerry Zucker. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. .Þeir sem hafa unun af aö horfa á vandaöar kvikmyndir ættu ekki aö láta Vitniö fram hjá sór fara". HJÓ Mbl. 21/6 Aöalhlutverk: Harriaon Ford, Kelly McGillia. Leikstjóri: Peter Wair. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.15. Bönnuö innan 16 éra. ÖRVÆNTINGARFULL LEIT AÐSUSAN .Fjör, spenna, flott og góö tónlist, — vá, ef óg væri ennþá unglingur hefói ég hiklaust fariö aö sjá myndina mörgum sinnum, þvi hún er þræl- skemmtileg." NT27/8. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. RAMBO Hann er mættur aftur — Sylveiter Stallone — sem RAMBO — Harðskeyttari en nokkru sinni tyrr — þaö getur enginn stoppaö RAMBOog þaö getur enginn misstaf RAMBO. Aöalhlutverk: Sylveater Stallone og Richard Cranna. Leikstjóri: George P. Coamatoa. Bönnnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Haakkaö varð. Sala og endurnýjun áskriftarskírteina stend- ur yfir í Háskólabíói mánudaga til föstudaga kl. 14 til 18. H/TT Lr-ikhÚ iÖ BÍÓ Opnar aftur Sýningar hefjast á nýjan leik f byrjun október. Bókiö miöa f tima. Miöasalan f Gamla bfó er opin frá kl. 15 til kl. 19 alla daga. Síml 11475. Takmarkaöur sýningarfjöldi. Muniö hóp og skólaaf slátt. V/SA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.