Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 17
OCTAVO 28.10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 17 Fyrir 25 árum sátu fulltrúar Vinnuveitendasambands íslands, Alþýöu- sambands íslands, Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Félags íslenskra iönrekenda, Iðnaðarmálastofnunar íslands, Félagsmálaráöu- neytisins, Raforkumálastjóra, Reykjavíkurborgar, Sambands íslenskra samvinnufélaga, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna stofnfund Stjórnun- arfélags Islands. Þeirákváðu að markmið Stjórnunarfélags íslandsyrði að stuðla að vísindalegri stjórnun, hagræðingu og almennri hagsýslu í hvers konar rekstri. Á námskeiðum félagsins leiðbeina íslenskirog erlendirsérfræðingar, virk- ir þátttakendur í atvinnulífinu. Færustu leiðbeinendur, ítarleg kennslu- gögn, fullkominn tækjabúnaður og tölvukostur tryggja þátttakendum endurmenntun sem forystumenn í íslensku atvinnulífi standa að baki. Með endurmenntun tekur þú þátt í uppbyggingu atvinnulífs á íslandi. ▲ Stjómunarfélag íslands Námskeið Stjórnunarfélags Islands Erlend námskeið ■ Sljórnandi framtídarinnar 30. sept. Lb.: Christian Soelberg. Hvernig velja má stjórnendur með tilllti til personuleika og hvernig þjálfa megi þá hluta heilans, sem æskilegt væri að nýta betur i starfi. Ákveðin stjórnun 8.-9. okt. Lb Mike Fisher. Aukið sjálfstraust við ákvarðanatöku og i samskiptum við viðskipta- eða samnings- aðila. ■ Verkefnastjórnun íhönnun hugbúnaðar 14.-16. okt Lb.: Don J. Wessels. Helstu þættir i framkvæmd hönnunar á hug- bunaði. ■ Frammistöðumat og samtalstækni 27.-28. nóv. Lb.: David Rance. Mat á frammistöðu starfsmanna og hæfni umsækjenda um stöður. ■ Tölvan og markaðurinn 4. -5. febr. 1986. Lb.:dr. Marlin Stone. Helstu þættir markadssóknar, sala vélbunaS- ar, hugbunadar og þjónusta vló kaupandann. ■ Time Uanager 3.-4. mars 1986. Lb.. John Gavy Timaskipulagning og aukin hæfni í starfi og einkalifi. ■ Brain Manager 5. -6. mars 1986. Lb.: Anne Bögelund-Jensen. Þjálfun i að nota hugann betur. margfalda lestrarhraða, temja sér skapandi hugsun og setja hugmyndir fram á skipulegan hátt. ■ Þjónustunamskeið - Scandinavian Service School 10.-11. mars 1986 og 12.-13. mars 1986 Lb.: Cecille Andvig. Auóveldar þeim sem vinna i þjónustustörtum samskipti viö viftskiptavinl. Stjórnunamámskeið ■ ímynd fyrirtækisins 26. sept. og 27. sept. Lb.: Pótur Guðjónsson Almenningstengsl og þróunarmálefni. Skil- greining á eðli fyrirtækisins og imynd þess. ■ Öryggi fylgir auður 14.-15. okt. Lb.. Ágúst Þorsteinsson Mikilvægi öryggis á vinnustöðum og leiðir til að forða vinnuslysum. ■ Stjórnun 14.-17. okt. Lb.: Höskuldur Frímannsson. Meginreglur stjórnunarfræða. Fjallað um þann fjölbreytileika er rikir i stjórnun. ■ Áætlanagerð fyrirtækja 28.-31. okt. Lb.: Gísli Arason. Aætlanagerð sem stjórntækl, tll aft ná sem bestum árangri i rekstri og stjómun Tyrlr- tækja. ■ Markaðssókn 11 -13. nóv. Lb.: Bjami Snæbjöm Jónsson Markaðsmal. hugtök og aftferftir sem felast i skipulegri markaftssókn. ■ Stjórnun þjonustufyrirtækja 11.-14. nóv Lb.:Gisli Arason Uppbygging og hagræn styring þjónustufyr- irtækja og markaftsmál þeirra. ■ Samskipti við fjölmiðla 22.-23. nóv. Lb : Magnús Bjamfreðsson, Helgi H. Jónsson, Vilhelm G. Kristinsson, Bjöm Vignir Sigurpálsson Hvar og hvernig á að koma sjonarmiðum sin- um á framfæri í fjölmiðlum. ■ Fæmi i mannlegum samskiptum 25.-26. nóv. Lb.: Baldvin H. Steinþórsson. Kröfur til stjornandans sem sérfræðings i mannlegum samskiptum. ■ Gengisahætta og skuldastyring 25.-26. nóv. Lb.: dr. Sigurður B.Stefánsson og Tryggvi Pálsson. Fjallað um viðskipti i erlendum gjaldeyri. ■ Verkstjórnandinn 2. des. Lb Helgi Baldursson Bætt samskipti undir- og yfirmanna er vinnu- álag eykst. ■ Markaðssetning ferðamanna- þjónustu 20.-22. jan. 1986. Lb : Ðjöm Lárusson og Bjami Sigtryggsson Ferðamannaþjónusta á íslenskum markaði, hugtök, kenningar og áætlanagerð. ■ Notkun myndbanda i þagu atvinnulífsins 6. febr. 1986. Lb.: Magnús Bjamfreðsson, Helgi H. Jónsson, Bjöm Vignir Sigurpálsson, Vilhelm G. Kristinsson. Ný tæknl vlð fræðslu- og kynningarstörf. ■ Stjórnandinn og hlutverk hans 24.-27. febr. 1986. Lb : Höskuldur Frímannsson. Stjórnun eftir markmiðum (MBO) og staða þátttakenda i heildarstarfsemi fyrirtækisins. ■ Stotnun nýrra tvrirtækja (Entrepreneurship) 10.-12. mars 1986 Lb.: Þorsteinn Guðnason Mikilvæg atriði við stofnun nýrra fyrirtækja. ■ Áætlanagerð opinberra fyrirtækja og stofnana 17.-20. mars 1986. Lb.: Gisli Arason. Notkun aætlanagerftar sem stjorntækis innan fyrirtækja og stofnana ■ Tollskjöl og verðútreikningar 7.-9. okt. Lb.: Karl Garðarsson Innftutningur og tollameðferð. ■ Bókfærsla 7.-11. okt. Lb.: Þorvaldur Ingi Jónsson. Almennt bókhald og innsýn i gerð rekstr- aryfirlits og ársuppgjörs. ■ Verkstjórafundir 14.-15. okt. Lb.: Sigurður Om Gíslason. Skipulagning funda og stjórnun þeirra með marfcvissum aðferðum. ■ Sölutækni II 4. -6. nóv Lb.: Haukur Haraldsson Nýjustu aftferftir i sölutækni og skipulagn- •ngu. ■ Ritaranamskeið 7.-8. nóv. Lb.: Jóhanna Siguröardóttir og Ragna 5. Guðjohnsen. Fjallað um skipulagningu, bréfaskriftir og almenn skrifstofustörf. ■ Símanámskeið 18.-20. nóv. Lb.: Helgi Hallsson og Þorsteinn óskarsson Undirstöðuatriði góðrar simaþjónustu. Nýjungar kynntar. ■ Námskeiðsgerð, leiðbeinenda- og kynningartækni 3.-4. febr. 1986. Lb.: Sigurður Örn Gislason Auðveldar leiðbeinendum að koma málefn- um sínum á framfæri. ■ Flutningatækni 11 .-13. mars 1986. Lb : Thomas Möller Grundvallaratriði i Logistik sem er samheiti yfir verkefni við stjórnun flutninga, birgða- halds og meðhöndlunar á vöru. Tölvunámskeið ■ Word 14.-17. okt., 4.-7. nóv.„ 2.-5. des. Lb.: Ragna S. Guðjohnsen. Þjálfun I notkun ritvinnslukerfisins Word, uppsetning bréfa og skjala. ■ Multiplan 30. sept -2. okt., 21.-23. okt.. 25.-27. nóv. Lb.: Páll Gestsson. Notkun Multiplan, vinsælasta töflureiknis hérna megin Atlantsala. ■ Multiplan II 27. sept. og 18. okt. Lb.: Páll Gestsson. Eykur og dýpkar skilning þatttakenda á töflu- reikninum Multiplan. Einnig verður farið í grafiska kerfið Chart. Ýmis námskeið ■ Skipuleg skjalavistun 2.-3. okt. Lb.: Ragnhildur Zoega. Tækni og kerfi sem beitt er við skjalavistun. is Framework ■25. sept. og 11 -13. nóv. Lb. Jóhann Magn- usson. Samtengt kerfi nokkurra þátta, þ. e. rit- vinnslu. gagnasafnskerfis, töftureiknis. grafik. samskiptaforrits o. fl. ■ Einkatölvur 23.-25. sept., 21.-23. okt., 11.-13. nóv., 9.-11. des. Lb.. Bjöm Guðmundsson Þátttakendur fræddir um undirstöðuatriði er varða vinnu á einkatölvur. ■ MS-DOS 16.-19. sept., 28.-31. okt. Lb.. Bjöm Guð- mundsson Innviðir stýrikerfis og þau tæki sem styrikerf- ið býður upp á. Þátttakendur ná fullkomnu valdi á stýrikerfinu MS-DOS ■ dBASEIII 7.-9. okt., 18.-20. nóv. Lb.: Valgeir Hallvarðs- son. Notkun dBASE III. Að námskeiði loknu geta þátttakendur sett upp gagnasöfn og unnið með þau. ■ Grunnnamskeið um tölvur 28.-31. okt. Lb.: Öskar J. Öskarsson. Grundvallaratriði er varða tölvur og tölvu- vinnslu, jafnt á smáum sem stórum tölvum. ■ Ritvinnsla og prentsmiðjur 4.-5. nóv. Lb.. Tryggvi Magnús Þórðarson. Gögn unnin i ritvinnslu flutt beint á setningar- vélar. Kynntir möguleikar þessarar nýju tækni. ■ Displaywrite/36 21.-23. okt., 11.-13. nóv. Lb.: Ragna S. Guð- johnsen. Notkun Displaywrite. uppsetning skjala og bréfa með sérstöku tilliti til möguleikanna sem þetta öfluga kerfi býður upp á. ■ Query/36 28 -30. okt., 18.-20. nóv Lb.: Bjðm Guð- mundsson. Vinnsla gagnasafna o. fl. án aðstoðar sér- fræðinga. ■ Alvís yfirlitsnámskeið 4.-6. nóv. Lb.: Björgvin Schram. Stjórnendum kynntir möguleikar Alvis og þeir þættir sem mest not eru fyrir. ■ Alvis vörukerfi 21 .-24. okt. Lb.: Eyjólfur ísfeld. Kennt á allar einingar Atvia vörukerfis þannig að starfsmenn geti nýtt sér kosti þess til fulls. ■ Alvís aðalbokhald viðskipta- mannabókhald 7.-10. okt. Lb.: Sigriður Ofgeirsdóttir. Kennt á allar einingar Alvis aðal- og viðskiptamannabókhalds. Tilkynnið þátttöku í síma 6210 66 Stjórnunarfélag Ánanaustum 15 • Sími: 6?10 6fi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.