Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 Úr dagvist fatlaöra í Hátúni 12. Eins og sji mi er hún (jölsótt Þessi mynd er tekin í endurhæfingarstöð Sjilfsbjargar að Hitúni 12 í Reykjavík. Blað og merki Sjálfsbjargar selt á sunnudag Mikilvægur tekjustofn fyrir samtökin HINN ÁRLEGI blaöa- og merkjasöludagur Sjálfsbjargar veröur næstkom- andi sunnudag 22. september. Mun þá fjöldi sjálfboöaliöa ganga í hús um land allt og bjóöa til sölu merki Sjilfsbjargar og ársrit félagsins. Auk fjáröflunar er markmiðið með deginum að kynna og vekja athygli i málefnura fatlaðra og þá einkum á starfi Sjálfsbjargar, landsambands fatlaöra. Sjálfsbjörg rekur margþætta starfsemi og eru höfuðstöðvar hennar í Sjálfsbjargarhúsinu að Hátúni 12 í Reykjavík. Þar er meðal annars endurhæfingar- stöð með sundlaug, dvalarheimiii og dagvist auk íbúða fyrir fatlaða þar sem um 90 manns búa að staðaldri. Ferðaþjónusta fatl- aðra er einnig til húsa í Hátúni 12. Landsambandið hefur að und- anförnu lagt aukna áherslu á kynningar- og félagsstarf og hefur í því skyni ráðið erindreka, sem heimsækir Sjálfsbjargarfé- lögin reglulega, en þau eru nú 15 að tölu. Sem dæmi um við- fangsefni í félagsstarfi Sjálfs- bjargar má nefna leiklistarnám- skeið, kórstarf, tölvunámskeið og námskeið í táknmáli. Sjáifsbjörg hefur einnig gert ýmislegt til að vekja athygli almennings á málum fatlaðra og má þar nefna hjólastólarall, sem haldið var í Laugardalshöllinni í mars síðastliðnum og hjálpar- tækjasýningu sem haldin var í apríl og milli 4 og 5 þúsund manns sóttu. Nýlega hefur tekist samstarf milli Sjálfsbjargar, Þroskahjálp- ar, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Styrktarfélags van- gefinna um námskeiðahald fyrir aðstandendur fatlaðra barna. Hafa tvö námskeið þegar verið haldin en hið þriðja verður á Hallormsstað helgina 27.-29. september nk. Fram kom hjá forustumönnum Sjálfsbjargar á blaðamanna- fundi á miðvikudag að mörg brýn verkefni eru framundan hjá ISJÁLFSBJÖRG lítHi Forsíöan á ársriti Sjálfsbjargar, sem selt veröur á sunnudag. Það er 64 síður að stærð og fjölbreytt aö efni. samtökunum og vildu þeir beina því til fólks að taka vel á móti sölufólki á sunnudaginn, því merkja og blaðasalan er umtals- verður hluti af tekjum samtak- anna. Á síðasta ári munu tekjur af sölunni hafa verið milli 15 og 20% af tekjum Sjálfsbjargar. Aðrir tekjustofnar eru happ- drætti, frjáls framlög og framlag úr Framkvæmdasjóði fatlaðra. Ársrit Sjálfsbjargar sem selt verður á sunnudaginn er að þessu sinni 64 síður að stærð. Meðal efnis má nefna viðtal við ómar Ragnarsson, Helgu Jóhannsdótt- ur konu hans en þó einkum við 17 ára son þeirra Orn Ómarsson. Einnig er viðtal við Friðrik Á. Magnússon og Reyni Pétur Ingv- arsson göngugarp og fjöldi greina, meðal annars um garð- yrkju fyrir fatlaða og Tölvumið- stöð fatlaðra. Peningamarkaðurinn (—^------------- GENGIS- SKRÁNING Nr. 177 — 19. september 1985 Kr. Kr. Toll- Ein.KI.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 42^80 42,400 41,060 SLpund 56,338 56,498 57381 Kan.dollari 30,627 30,714 30,169 Dönskkr. 4,0074 4,0188 4,0743 Norskkr. 4,9768 4,9909 5,0040 Sænskkr. 4,9511 4,9652 4,9625 Fi.mark 6,8793 6,8988 6,9440 Fr.franki 4,7583 4,7718 4,8446 Belg.franki 0,7185 0,7205 0,7305 Sv.franki 17,6369 17,6869 18,0523 Holl. gvllini 12,9080 12,9446 13,1468 y-þ. mark 14,5093 14,5504 14,7937 iLlíra 0,02163 0,02169 0,02204 Austurr. sch. 2,0604 2,0663 2,1059 PorLescudo 03430 0,2437 03465 Sp. peseti 0,2441 03448 03512 Jap.yen 0,17435 0,17485 0,17326 Irsktpund 45,144 45373 46,063 SDR (Sérsl 42,9510 43,0730 423785 dráuarr.) Belg. franki 0,7134 0,7154 ______________________________________/ INNLÁNSVEXTIR: Spansjöösbakur----------------- 22,00% Sparít)óðtrwkmngaf meö 3ja mánaöa upptögn Alþýöubankinn.............. 25,00% Búnaöarbankinn............. 25,00% lönaöarbankinn............. 23,00% Landsbankinn..........-... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóöir................ 25,00% Otvegsbankinn.............. 23,00% Verzhmarbankinn............ 25,00% meö 6 mánaöa uppaðgn Alþýöubankinn............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 28,00% iönaöarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóöir....:........ 28,00% Útvegsbankinn............ 29,00% Verzlunarbankinn....„.......31,00% maö 12 mánaöa uppaðgn Alþýöubankinn.............. 32,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% Innlánaakirtaini Alþýöubankinn............... 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% Varötryggðir reikningar miöaö viö lánakjaravíaitölu meö 3ja mánaöa uppaögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn................ 100% Sparisjóöir.................... 100% Útvegsbankinn.................. 100% Verzkmarbankinn................ 200% meö 8 mánaöa uppaögn Alþýöubankinn.................. 300% Búnaöarbankinn................. 300% lönaöarbankinn................. 300% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,00% Utvegsbankinn.................. 300% Verzlunarbankinn............... 300% Ávisana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar........... 1000% Búnaöarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn..............; 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar I, II, III Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilialán — IB-lán — plútlán meö 3ja til 5 mánaöa bindingu Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyriareikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn..................8,00% Búnaðarbankinn.................7,50% Iðnaöarbankinn................ 7,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Stertingapund Alþýöubankinn............... 11,50% Búnaöarbankinn.............. 11,00% Iðnaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% l/tvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Veatur-þýak mörk Alþýöubankinn.................4,50% Búnaöarbankinn................4,25% lönaðarbankinn................4,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóðir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Dantkar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóöir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almenmr vixlar, lonrextir Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 30,00% lönaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóöirnir.............. 30,00% Viöakiptavixlar Alþýöubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaöarbankinn.............. 32,50% Sparisjóöir................. 31,00% Yfirdráttarlán al hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn................31,50% Búnaöarbankinn...............31,50% lönaöarbankinn...............31,50% Verzlunarbankinn............ 31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýöubankinn................31,50% Sparisjóöimir............... 31,50% Enduraeljanleg lán fyrir innlendan marfcaö______________2825% lán í SDR vegna útflutningaframl__9,75% aKUKraDfvTf aimonn. Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% Iðnaöarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32.00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn................. 32,00% Sparisjóöimir................. 32,00% Viöakiptaakuldabréf: Landsbankinn.................. 33,50% Búnaöarbankinn................ 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verötryggð lán miöaö viö lánakjaraviaitölu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanakilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............ 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkieine: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá þvi umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérbod Nafnvaxtir m.v. HöfuóstAis- óverötr. varötr. Varótrvufl. fmrslur vaxta Óbundiö fé kjðr kjór tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Útvegsbanki, Ábót: 22-34.6 1,0 t mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34.0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3.5 3 mán. 4 Samvinnub , Hpvaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 lónaóarbankinn: 2) Bundió fé: 28,0 3.5 1 mán. 2 Búnaöarb.. 18 mán. reikn: 36,0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvser úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa timabili án. jjess aö vextir Isakki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.