Morgunblaðið - 20.09.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 20.09.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar „Au-pair Chicago" 32 ára ekkjumaöur óskar ettir stúlku/konu til annast 2 börn og gegna heimilisstörfum. Mynd óskast. Hringiö eöa skrifiö til: Al-Boudreau 3052 W, 170thst. Chicago 60655 tel: 90-131-244-53346. Verslun sem selur húsgögn og gjafavörur til sölu. Húsnæöiö er leiguhús- næöi i miöborginni. Uppl. í sima 20290. Reiöhjól til sölu Stórt, nýlegt, 3ja gíra kvenreiö- hjól til sölu. Veröhugmynd 6000,- Uppl. á kvöldin i síma 74784. Námskeið í postulínsmálun er aö hefjast. Guörún E. Halldórsdóttir sími 25066. nrr~rr~yt<'—; þjónusta Hörður Ólafsson hæstaréttarlögmaöur lögg. dómt. og skjalaþýöandi i ensku. Tek auk þess aö mér aö skrifa verslunarbréf á frönsku og dönsku. Sími 15627. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Tökum að okkur alls konar viögeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sól- bekki, viögeröir á skólp og hita- lögnum, alhlióa viögeröir á böö- um og flisalögnum. Vanir menn. Upplýsingar í síma 72273. I.O.O.F. 12= 1679208’ó = Kv UTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 1. Haustlita- og grillveislufarö í Þórsmörk 20.-22. sapt. Gist i skálum Utivistar i Básum meóan pláss leyfir, annars tjöldum. Far- arstjórar: Ingibjörg S. Ásgeirs- dóttir, Friöa Hjálmarsdóttir og Kristján M. Baldursson. Göngu- feróir viö allra hæfi.Vinsamleg- ast takió farmiöa á skrifst. sem fyrst. 2. Haustlitaferð f Þórsmörk 27.-29. sept. 3. Landmannalaugar — Jökulgil 27.-29. sept. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjargata 6a, simar: 14606 og 23732. Ath. haustió er einn skemmtilegasti feröatiminn. Sjáumsl I Feröafélagiö Útivist. Tilkynning frá félaginu Anglíu Enskukennsla (talæfingar) fyrir börn fer fram á Amtmannsstig 2 (bakhúsiö) á laugardaginn kl. 10.00. Fyrir fulloróna fer kennsla fram á þriöjudaginn kl. 20.00 í Aragötu 14. Þátttökutilkynning í sima 12371. Stjórn Angliu. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 20.—22. sept. 1. Landmannalaugar — Jökul- gil. Nú er rétti timinn til þess aö fara i Jökulgiliö og inn í Hattver. Gist i sæluhúsi F.l. í Laugum (hitaveita góö aöstaöa). 2. Þórsmörk haustlitir Þaö er þess viröi aö heimsækja Þórs- mörk i haustlitum. Gist i Skag- fjörösskála. Upplýsingar og farmiðasala á skritstofu Feröafélagsins Öldu- götu3. Ath. Gönguhúsin eru lokuó ennþá. Feróafélan islands ■FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 22. sept.: 1. Kl. 10. Lyngdalsheiöi — Þrasaborgir — Drift. Ekiö aö Reyöarbarmi, gengiö þaöan á Þrasaborgir og síðan nlöur Drift aö Kaldárhöföa. Verö kr. 400. 2. KI. 13. Þingvellir — Tintron — Eldborgir (haustlitir). Verö kr. 400. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands. Askriftavshninn er 83033 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar l nauóungaruppboö Nauöungaruppboö Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar i Reykjavík, Eimskipafélags Islands hf., ýmissa lög- manna, banka og stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboö i uppboössal tollstjórans í Reykjavík i Tollhúsinu viö Tryggvagötu (hafnarmegin) Iaugardaginn21.september 1985oghefstþaókl. 13.30. Seldar veröa ótollaöar vörur, ótollaöar bifreiöar, upptækar vörur, lögteknir og fjárnumdir munir svo og ýmsir munir úr þrotabúum og dánarbúum. Eftir kröfu tollstjórans svo sem: Allskonar húsgögn og búnaóur, mynd- ir, lampar, hillur, speglar, hreinlætistæki, grindur, klæöningar, allskon- ar varahlutir, veiöarfæri, hreinsiefni. skermar, teppi, dúkar, matvæli, vefnaðarvara, búsáhöld, hringstigi, vélar, allskonar fatnaöur, kerti, skófatnaöur, álvarningur, framköllunarvél, vörur til tækninota. Upptækar vörur: Myndbandstækl, myndbandaspólur, sjónvarpstæki. 0.8. Bifreiðar: Nissan Datsun 803 Pickup árg. 1982, sem varö fyrir tjóni, Volvo Amason 1967, Land Rover árg. 1975, Saab 99 árg. 1972, V.W.-1300 árg. 1968, Mercedes Benz bílgrind PL-1113 og margt fleira. Eftir beiðni Eimskips hf.: Allskonar varahlutir, húsgögn og búnaöur, teppamottur, fatnaöur, vafnaöarvara, skófatnaður, skíöaskór, pakkn- ingar, sportfatnaður, töskur, málning. öxlar, rammar, steinull, píanó og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir svo sem: Myndbandatæki, sjónvarps- tæki, hljómflutningstæki, isskápar, frystikistur, allskonar húsgögn, bækur, málverk, fatnaöur, armbandsúr, rit- og reiknivélar, skrifborö, skrifborösstólar, skápar, tölvur og margt fleira. Avísanir eru ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboðshaldara eöa gjaldkera. Greiösla vió hamarshögg. Uppbodshaldarinn i Reykjavik húsnæöi óskast Húsnæði óskast viö Laugaveg nálægt Barónsstíg. Gjarnan í eldra húsnæöi. Uppl. í síma 43758 eftir kl. 19.00. Fullorðna konu vantar góöa 2ja herb. íbúö í Reykjavík sem fyrst. Algjör reglusemi og góöri umgengni heitiö. Upplýsingar í símum 75706 og 71924. [ húsnæöi i boöi Til leigu Stór sérhæö í rólegu hverfi á besta staö í bænum. Fimm svefnherb. Tilboö merkt: „L — 8952“ sendist augld. Mbl.fyrir l.okt. nk. Frá Tónlistarskólanum J íReykjavík Skólinn verður settur í dag kl. 17.00 í Háteigs- kirkju. bátar — skip Bátur til sölu Til sölu 70 tonna eikarbátur meö 425 hesta Caterpillar-vél og góöum tækjum. Til afhend- ingar strax. Allar nánari upplýsingar í Hátúni 2b, skipasala M. Jenson, sími 14174. Jóhann Sigfússon og Sigurður Sigfússon. Jörð til sölu Jöröin Lindarbrekka í Kelduhverfi er til sölu. íbúðarhús 130 fm byggt 1974, hlaða og fjár- hús fyrir 130 kindur byggt 1950, ræktaö land 10-12 hektarar. Gæti hentaö vel til ýmissa nýrra búgreina. Gæti einnig hentaö sem sumarbústaður fyrir félagasamtök eða ein- staklinga. Veiöiréttindi ívatni og á. Upplýsingar í síma 96-52100 eöa 96-52101. Skólastjóri. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu viö Heiö- arbraut sunnudaginn 22. september kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins mæta á fundinn. SjálfslæOisfélögin Akranesi. Sjálfstæðisfélag Blönduóss kennsla heldur almennan félagsfund sunnudaglnn 22. september kl. 20.30 á Hótel Blönduósi. Dagskrá: Vetrarstarfiö. önnur mál. Stjórnin. Skálholtsskóli (Lýðháskólínn í Skálholti) Enn er unnt aö bæta viö fáeinum nemendum á vetri komanda, i eitt eöa tvö misseri. Umsækjendur skulu hafa lokið grunnskóla- prófi. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um: — námsferil og fyrri störf, — persónulega hagi (s.s. aldur, fóreldra, markmiðumsóknaro.þ.h.) — einnig greinargott læknisvottorö. Lýöháskóli er opinn og frjálslegur skóli, sem byggir á nánu samfélagi og góöum félags- anda. Hann er skóli fyrir ungt fólk á kross- götum. Kennslutilhögun miöast viö kjarna, brautir og/eöa valgreinar. Brautireru myndlistabraut og leiötogabraut. Nánari upplýsingar veröa veittar í símum 99-4036 og 99-6871. Sr. Rúnar Þór Egilsson, settur rektor. Seltirningar Fulltrúar meirlhluta sjálfstæöismanna i bæjarstjórn veröa meö viö- talstima i félagsheimili Sjálfstæöisflokksins. Austurströnd 3, Sel- tjarnarnesi, nk. laugardag, 21. sept. kl. 14.00-16.00 e.h. Til viötals veröa bæjarfulltrúarnir Magnús Erlendsson, Guömar Magnús- son og Áslaug G. Haröardóttlr. Bæjarbúar eru hvattir til aö lita viö og ræöa viö bæjarfulltrúana um bæjarmálin. Sjálfstæóisfélögin á Seltjarnarnesi. Aðalfundur Heimdallar Aöalfundur Heimdallar veröur haldinn laugardaginn 21. september nk. kl. 14.00 ÍValhöll. Dagskrá: 1. Ven juleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Opið hús Á laugardagskvöldiö er öllum ungum sjálfstæöismönnum boöiö til tagnaöar i kjallara Valhallar sem hefst kl. 20.30. Allir hvattir til aö koma og taka meö sér gesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.