Morgunblaðið - 20.09.1985, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 20.09.1985, Qupperneq 19
TÍMABÆR MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 19 Nú um helgina efnum viö til meirihátfar fjölskylduhátíðar í húsi Kjötiðnaðarstöðvar Sambandsins að Kirkjusandi. Þar verða kynntar allar helstu framleiðsluvörur Afurðasölunnar og Goða. Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna og þar verður margt til gamans gert: Kaffisala Við bjóðum gestum upp á kaffi og Ijúffengt með- lœti á vœgu verði. Happdrœtti Allir gestir fá happ- drættismiða frá Goða. 10 vinningar! - Tvœr glœsi- legar hátíðarsteikur í hverjum vinningi. Ókeypis aðgangur! Hátíðin verður í húsi Kjötiðnaðarstöðvar Sam- bandsins að Kirkjusandi á laugardag frá kl. 15 til 19 og á sunnudag kl. 13 til 19. r Ný Iverkunaraðferð ^Sýnikennsla Kynntar verða nýjar . aðferðir í meðferð og í matreiðslu vinnslu á lambakjöti. Kjöt- Matreiðslumeistarar frá iðnaðarmenn okkar sýna Gildi á Hótel Sögu mat- gestum hvernig kjötið er reiða girnilega rétti úr hlutað niður, úrbeinað o.fl. lambakjöti. Hljómlist Hin landsfrœga hljóm- sveit Hálft í hvoru verður á staðnum og skemmtir fólki af sinni alkunnu snilld. Stœrsta hakka- vél landsins! Sýndur verður nýr og fullkominn vélabúnaður, - þ.á.m. langstœrsta hakka- vél landsins! J 6 A R Nes Hátíðarafsláttur Á hátíðinni verður gest- um boðið að kaupa lambakjöt í nýjum neyt- endapakkningum frá Afurðasölunni og unnar kjötvörur frá Goða á sérstöku kynningarverði. Getraun Á hátíðinni er öllum vélkomið að taka þátt í fjölskyldugetraun Afurða- sölunnar. 10 vinningar: 10 skrokkar afnýju lambakjöti, sem eru hlutaðir niður eftir kúnstar- innar reglum - tilbúnir í frystikistuna! Gómsœtir réttir frá Goða Gestum verður m.a. boðið að bragða á Ijúf- fengu Lad&lambi, hangi- kjöti og medisterpylsu frá Goða. V' ALUR VELKOMNIR!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.