Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 2. OKTÓBER1985 ■“"“I Skæruliðar í Angóla: getrguna- VINNINGAR! 5. leikvika — leikir 28. september 1985 VinningsrööiX X 1 — 1 1 1 — 1 1 1 — 1 1 X 1. vínníngur 12 réttir 589 42804(4/11) 85297(6/11) 100157(6/11) 103595(6/11) 1191(2/11 45754(4/11) 85785(6/11) 100250(6/11) 104084(6/11) 6852(3/11) 45934(4/11K 86076(6/11) 100347(6/11) 104442(6/11) 7302 46889(4/11) 86612(6/11) 101295(6/11) 104773(6/11) 35322(4/11) 47956(4/11K 86677(6/11) 101336(6/11) 104843(6/11) 35364(4/11) 47993(4/11) 87085(6/11) 101397(6/11) 104844(6/11) 38048(4/11) 48596(4/11) 88679(6/11) 101483(6/11) 104845(6/11) 38997(4/11)+ 48848(4/11) 89021(6/11) 101932(6/11) Úr 36. v.f.árs: 39050(4/11) 51572(4/11) 89031(6/11) 102391(6/11) 91818(6/11) 39199(4/11) 51942(4/11) 90187(6/11) 102761(6/11) 40961(4/11) 52770(4/11) 92301(6/11) 103058(6/11) 42538(4/11) 85281(6/11) 100071(6/11) 103389(6/11) 2. vínningur: 11 réttir 205 37409 46737+ 211 37525 46883 241 37534 46891+ 555 37618 47038+ 571 37994+ 47058+ 577 38202 47082+ 584 38217 47141 591 38218 47158 593 38222 47170 620 38264 47181 825 38462 47231+ 984 38463 47309 1119 38528 47384 1154 38541+ 47546 1351 38675 47823+ 1433 38707 47845+ 1517 38778+ 47868+ 1838 38979 47886 1873 39114 47936 1924 39197 47954+ 1925 39198 47986 1934 39200 48057 2147+ 39203 48064 1928 39214 48200 2951 39444 48211 2994 39459 48310 3486 39581 48315 3526 39589 48478 3618 39653 48597 3718 39744 49095 6861+ 39807 49139 6864 39820 49140 6865 40112 49241 6996 30258+ 49599 7052+ 40379 49918 7593+ 40385 50023 7992+ 40437 50207 8000+ 40616 50482 8142 40922 50827 8184 40923 51260 8196 40945 51304 1464+ 40995 51343 8465+ 41096 51412 8830 41098+ 51423 9279 41106 51639 9448 41132+ 51733 9787 41249 51737 9790 41280 51772 9906 41330 51824 10139 41350 51931 10420 41709 51997 11240 41884 52013 11627 41948 52035 11728 42017 52514 11752+ 42118+ 52681 13095+ 42124 52745 13343 42232 52829+ 13370+ 42234 53057 13514 42298+ 53171 14104 42601+ 53397 14200 42743+ 53453 14220 42934 53552 14228+ 42950 53604 14945 43001 54099 15390+ 43087 54193 15892+ 43243 54591 15926 43291 54615 35008 43292 54657+ 35052 43476 85033 35053 43532+ 85034 35162 43730 85107 35320 43771 85258 35324 44600 85288 35328 44626 85294 35330 44660 85296 35347 44739 85298 35349 44793 85311 35513 44889 85328 35642 45049 85355 35675 45051 85456 35692 45245 85495+ 35695 45369 85616 36055+ 45755 85617 36120 45859+ 85637 36193 45926+ 85667 36349 46051 85680 36556 46053 85788 36558 46226+ 85830 36753+ 46259 85859 36861 46499 85949 37043 46569 85969 37068 46576 86044+ 37343 46582 86095 * = (2/11 86163 92869+ 86174+ 93069 86224 93191 86249 93209+ 86280 93291 86326+ 100001 86640 100020 86645 100066 86666 100090 86669 100104 86705 100194 86728 100195 87122 100198 87249 100207 87520 100211 87525 100238 87531 100281+ 87653+ 100324 88040+ 100326 88100+ 100350 88112+ 100386 88247 100425 88307 100498 88335 100500 88421 100502 88431 100578+ 88451+ 100589 88617+ 100593 88619+ 100627+ 88630+ 100695 88738 100698+ 88740 100724 88748 100827 88760 100862 88772 100863 88777 100864 88790+ 100884 88823+ 100919 88845+ 101074 88971 101298+ 88972 101334 88976 101365 89071 101489 89121 101623 89124 101683+ 89150 101733 89155 101777 89181 101783 89572+ 101904 90106 102000 90110 102047 90111 102081 90113 102227 90185 102233 90561 102238 90811 102270 90881 102299+ 91111 102375 91135 102402+ 91211 102619 91280 102798 91358 103143 91620 103219 91629 103321 91672 103401 91675 103408 91676 103416 91726 103440 91754 103484 92000 103531 92016 103583 92088 103640 92220+ 103776+ 92268 103783+ 92270 103839 92408+ 103844 92413 103864 92423+ 103950 92428+ 104030 92449 104048 92452+ 104082 92539 104083 92643 104086 92676 104115 92821 104140 92822 104141 92826 104175 92846 104222 104226 104410 104417 104431 104456 104625 104629 104771+ 104774+ 104777+ 104800 104833+ 104846 104877 104881 104882 104891 166208 166775 183465 626(3/11) 4071*+ 8463*+ 35002* 35824+* 36305* 37291* 37294* 38286* 38424* 38445* 39706* 39964* 41054* 41114* 41216* 41217* 41456* 42315* 44586* 45225* 45950*+ 50172*+ 50175*+ 50403* 50663* 51415* 51864* 51995* 52586* 54062* 54765*+ 54969* 85527* 85823* 86126* 86164* 86906*+ 89491* . 90535*+ 100497* 100642* 100934* 101003* 101071* 101217* 101731* 102011* 102243* 102485* 102763* 103386* 103390* 103607* , 103787* 103790* 104020*+ 104244*+ 104544* 104610* 104828*+ Úr 1. vikiu: 10936 11446 Úr3. viku: 51309 101146 Úr5. viku: 86002 Úr31. vikufárs: 87506 tslenskar Getraunir, íþróttamidstödinni v/Sigtún, Reykjavík Kærufrestur er til 21. október 1985 kl. 12.00 á hádegi. Ksrur skulu vera sknflegar Kærueyöubloð tást h|á umboðsmonnum og á sknlstotunni i Reykjavík Vinntngsupphaeðir geta laekkað. et kærur verða teknar til grema Handhafar natnlausra seðla (+) verða að framvisa stotm eða senda stotninn og tullar upptýsmgar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna tynr lok kærufrests Sókn stjórnar- hersins hrundið Jóhannesarborg, Suóur-Afríku, 1. október. AP. Skæruliðar í Angóla hafa skotið niður sex sovéskar herþyrlur og hrundið sókn marxistastjórnarinnar í Luanda að því er talsmaður skæru- liða sagði í gær, mánudag. Yfirlýsingin var gefin í Pretoríu fyrir milligöngu suður-afríska hersins, sem viðurkenndi það fyrst fyrir tíu dögum, að hann styddi skæruliða Jonas Sawimbis í Ang- óla. Magnus Malan, varnarmála- ráðherra, skoraði þá á vestræn ríki að styðja skæruliða í Angóla í baráttunni við marxista og sagði, að Sovétmenn sæktust mjög eftir ítökum í sunnanverðri Afríku. í yfirlýsingu Unita, Þjóðfylking- arinnar fyrir sjálfstæði Angóla, sagði að sókn fjögurra hersveita stjórnarinnar í Luanda undir for- ystu Sovétmanna og Kúbumanna hefði verið brotin á bak aftur áður en þeim tókst að komast til Mav- inga í Suður-Angóla en þar eru höfuðstöðvar Unita. AP/Símamynd Erfið kveðjustund Hong Yong-wook, sem býr í Seoul í Suður-Kóreu, er hér að kveðja bróður sinn, Hong Yong koo, og leggur hendurnar á langferðabifreiðina í kveðju- skyni. Hong Yong koo býr í Norður-Kóreu og höfðu bræðurnir ekki sést frá því á árinu 1945. Kórensku ríkin hafa nú náð samkomulagi um að leyfa fólki að fara norður eða suður yfir landamærin til að heimsækja ættingja sína. Stýriflaugarnar koma til Hollands Wageningen, Hollandi, 1. október. Frá frétUriUra Morgunblaósins, Eggert H. KjarUnssyni. ÞANN 1. nóvember næstkomandi rennur út sá frestur sem ríkis- stjóm Hollands gaf sovéskum stjórnvöldum í júní 1984 til þess að sýna fram á að þau hefðu ekki staðsett fleiri en 378 SS-20-kjarna- flaugar sem beint væri á V-Evrópu. Samkvæmt nýlegri talningu NATO eru SS-20-kjarnafiaugarnar 441 að tölu um þessar mundir og ekkert sem bendir til þess að Sovétmenn hafi í huga að fækka þeim. Utanríkisráðherra Hollands, Van den Broek, fundaði í síðustu viku með Sjevardnadze utanrík- isráðherra Sovétríkjanna um kjarnaflaugarnar. Eftir þær við- ræður lét Van den Broek hafa eftir sér að ekkert benti til þess að Sovétmenn hefðu áhuga á að koma að einu eða neinu leyti til móts við hollensk yfirvöld varð- andi fjölda SS-20-flauganna. Hálfvonsvikinn sagði hann að það hefði komið skýrt fram á fundinum að það eina sem skipti raunverulegu máli fyrir sovét- stjórnina, væru þær viðræður sem fara fram milli stórveld- anna í Genf í Sviss um þessar mundir. Hollenska stjórnin á því varla nokkurn annan valkost en að hefja uppsetningu 48 meðal- langdrægra kjarnaflauga í her- stöðinni Woensdrecht í Hollandi þann 1. nóvember næstkomandi. Stuðningsmönnum stjórnarinn- ar jafnt og stjómarandstöðunni er ljóst að í raun er ákvörðun tekin. Meirihluti þingmanna styður stjórnina í þessu máli og fyrir ríkisstjórnina er samstað- an innan NATO mikilvæg. Ruud Lubbers, forsætisráðherra Hollands. Lubbers forsætisráðherra hef- ur einnig sagt að hann líti svo á að hollensk yfirvöld hafi gert það sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að til staðsetningar þyrfti að koma. Stjórnarandstaðan undir forsæti Den Uyl fyrrum forsætisráð- herra setur sig þó af krafti gegn lokaákvörðuninni. Um þessar mundir fer m.a. fram undir- skriftasöfnun meðal almennings gegn staðsetningunni og nú þeg- ar hafa meira en 2 milljónir manna ritað nafn sitt. Samhliða þessari könnun fer fram rann- sókn á því hvort hollensk yfir- völd séu ekki að brjóta í bága við landslög ef þau leyfa staðsetn- inguna. Margir eru nefnilega þeirrar skoðunar að Hollend- ingar eigi sjálfir að fara með réttinn til þess að nota eða koma í veg fyrir notkun flauganna. í raun er þetta síðasta hálmstrá stjórnarandstöðunnar til þess að reyna að tefja fyrir staðsetning- unni. Enginn lætur sér þó detta í hug að um raunverulegan mögu- leika sé að ræða fyrir andstæð- ingana. Lubbers forsætisráð- herra og flokkur hans, kristi- legir demókratar, leggur mikla áherslu á að vinna af krafti að því að í bréfinu sem sent verður til þingsins í lok þessarar viku sé greinargerð sem gefi hollenskum yfirvöldum tækifæri til þess að vera viðriðnir ákvarðanatöku um notkun kjarnaflauganna. Flokkur . frjálslyndra (VVD) leggur lítið upp úr slíkri greinar- gerð og hann bendir á að NATO sé varnarbandalag sem ekki komi til með að beita slíku vopni nema til þess að verja sig með. Ákvörðun um notkunina á að þeirra mati að vera hjá NATO sem heild. Fyrir frjálslynda er einnig hægara um vik en fyrir kristilega demókrata því að kjósendur þeirra eru að jafnaði hlynntari staðsetningu en kjós- endur demókrata. Skoðanakann- anir sýna að fylgi kristilegra demókrata er mjög klofið í af- stöðunni til málsins. Með tilliti til kosninga til þingsins í maí á næsta ári er því mjög mikilvægt að staðsetningin fari fram án óeirða sem gætu hleypt enn meira lífi í umræðurnar en nú er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.