Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER1985 55
• Guðmundur Þorbjörnsson skorar hór (yrra mark aitt gegn Nantes á Laugardalsvelli f fyrri leik
þessara liöa í Evrópukeppni félagsliöa. Þessi liö mætast aftur í kvöld ytra.
„Glæsilegasti völlur
sem ég hef séö“
— sagði lan Ross, þjálfari Vals,
um leikvanginn í Nantes
„ÞETTA er glæsílegasti leikvang-
ur sem ég hef nokkru sinni sóö,
þó ég hafi séö þá nokkuð marga
hingaö til,“ sagði lan Ross, þjálfari
Valsmanna, í samtali viö Morgun-
blaöiö í gærkvöldi. Valur leikur
sem kunnugt er seinni leik sinn
viö Nantes frá Frakklandi í kvöld
í 1. umferö Evrópukeppni félags-
liða í knattspyrnu.
„Flóöljósin, völlurinn og grasid á
leikvanginum er hreint út sagt frá-
bær. Viö vorum rétt í þessu aö
koma frá því aö skoöa leikvanginn
í flóðljósum eins og viö komum til
meö aö spila í á morgun og er þetta
ólýsanlegur völlur. Þetta veröur
örugglega mjög erfiður leikur, þar
sem þeir leika á heimavelli sínum
og þekkja vel þessar frábæru aö-
stæöur, en viö munum leika okkar
boltaeinsogáöur.*
— Stillir þú upp sama liöi og
hér í Reykjavík í fyrri leiknum?
„Já, aö öllum líkindum, en þaö
er spurning hvort Heimir Karlsson
verður orðinn góöur, hann fer í
„test“ í fyrramáliö. Ef hann verður
ekki leikhæfur mun ég nota Jón
Grétar Jónsson í hans staö.
Ég veit aö viö erum í góöri æfingu
og ég vona bara aö leikmenn njóti
þess aö leika þennan leik,“ sagöi
lan Ross, þjálfari, meö sinni al-
kunnu hógværö.
Leikurinn í Nantes hefst kl. 19.00
aö íslenskum tima.
Seljum okkur dýrt
„Leikurinn leggst mjög vel í okk-
ur, leikmenn eru mjög ákveönir í því
aö selja sig dýrt og viö berum enga
viröingu fyrir Frökkunum," sagöi
Grímur Sæmundsen, fyrirliöi Vals.
Grímur var á sama máli og Ross
aö leikvangurinn í Nantes væri sá
glæsilegasti sem hann hefur séö,
völlurinn er mjög breiöur og stór.
„Þaö er ekkert verra fyrir okkur þó
völlurinn sé breiöur, það gefur
okkur meiri tíma meö knöttinn og
ef viö náum aö spila og halda knett-
inum getur allt skeö,“ sagöi Grímur.
Leikvangurinn tekur um 50.000
manns og er búist viö aö um 25.000
áhorfendur veröi á leiknum í dag.
Blaðamenn í Nantes hafa verið
mjög spenntir fyrir aö ná tali af
Guömundi Þorbjörnssyni, sem
skoraöi bæöi mörk Vals í fyrri leikn-
um og mark Islands gegn Spán-
verjum í síöustu viku.
Valur vann
Tongeren
— seinni leikurinn í Laugardalshöll
VALSSTÚLKURNAR í hand- must belgísku stúlkurnar yfir,
knattleik unnu Tongeren, 18— 10—9, en Valur náöi aftur undir-
15 í fyrri leik þessara liöa í Evr- tökunum og vann veröskuldaöan
ópukeppninni í handknattleik, sigur, 18—15.
leikurinn fór fram í Tongeren í SeinnileikurinnferframíLaug-
Belgiu á sunnudag. ardalshöll á laugardag.
Kristín Arnþórsdóttir skoraöi
Leikurinn var mjög jafn og flest mörk Vals eöa 4, Magnea
spennandi allan tímann, þó haföi Friöriksdóttir, Soffía Hreinsdóttir
Valur oftast yfirhöndina. Staöan í og Guörún Kristjánsdóttir, geröu
hálfleik var,8—7fyrirVal. 3 mörk. Erna Lúövíksdóttir geröi
I upphafi seinni hálfleiks ko- 2og HarpaSiguröardóttir 1 mark.
Ungu ÍR-ingarnir ósigraðir
ÍR-INGAR komu heldur betur á
óvart í 2. deild karla í handknatt-
leik í gærkvöldi, sigruöu Gróttu,
27—20. Liöiö er nú ósigraö í deild-
inni eftir þrjá leiki.
Staðan í hálfleik var 15—7 fyrir
ÍR og var sigurinn öruggur. Flest
mörk ÍR skoraöi Ársæli Hafsteins-
son eöa 8 mörk. Bjarni Bessason
geröi 5 og sömuleiöis Matthías.
Hjá Gróttu var Halldór Ingólfs-
son markahæstur meö 6 mörk.
Ármann sigraöi Hauka, 26—21.
Staöan í haifleik var 16—12 fyrir
Ármann. Flest mörk Ármanns geröi
Einar Noby, 9. Snorri Leifsson var
markahæstur í liði Hauka með 7
mörk.
Urslit leikja í 2. umferö um helgina voru þessi:
ÞórVe. — Ármann 16—17
Afturelding — HK 24—26
Grótta — Breiöablik 15—23
Haukar — |R 18—19
Staöan í 2. deild er nú þannig:
ÍR 3 3 0 0 69:60 6
Ármann 3 3 0 0 70:62 6
HK 2 2 0 0 50:40 4
UBK 2 1 0 1 45:38 2
Þór Ve. 2 1 0 1 39:37 2
UMFA 2 0 0 2 49:53 0
Haukar 3 0 0 3 59:68 0
Qrótta 3 0 0 3 51:74 0
Allir hressir
— segir Ásgeir Elíasson,
þjálfari Fram
„ÞAD ERU allir heilir og við erum
hressir fyrir leikinn á morgun,“
sagöi Ásgeír Elíasson, þjálfari og
leikmaöur meö Fram, í samtali viö
blaðamann Morgunblaösins í
gærkvöldi. Fram leikur gegn
noröur-írska liðinu Gletoran í
Evrópukeppni bikarhafa í knatt-
spyrnu í kvöld kl. 19.00 í Belfast.
Framarar hafa gott veganesti í
leikinn í kvöld, þar sem þeir sigruöu
hér heima meö þremur mörkum
gegn einu og veröa vinningslíkur aö
teljast góöar, þeir veröa aö tapa
meö tveggja marka mun til aö falla
úrkeppni.
„Viö vorum aö koma af æfingu
núna fyrir skömmu og líst mér vel á
aöstæöur. Völlurinn er að vísu
nokkuö mjúkur, en þaö ætti ekkert
aö koma okkur verr en hinum, því
viö erum aö enda okkar timabil og
erum aö ég tel í betri æfingu en
þeir. Flóöljósin eru í daufara lagi,
enalltílagi.“
— Veröur liöiö óbreytt frá fyrri
leiknum í Reykjavík?
„Þaö veröur sama liö nema Þor-
steinn Þorsteinsson kemur inn í
staö Þorsteins Vilhjálmssonar."
— Hvernig líst þér á leikinn?
„Viö komum ákveönir til leiks og
ætlum okkur aö komast áfram í
keppninni. Viö leikum okkar bolta,
þó leikum viö af meiri varkárni en í
fyrri leiknum. Leikur á útivelli verö-
ur alltaf erfiöur og er mikil pressa á
Glentoran aö vinna upp þennan
mun.
Þeir munu án efa leika meiri
sóknarknattspyrnu en þeir geröu í
fyrri leiknum, en viö höfum jú gott
forskot sem viö ætlum ekki að láta
af hendi átakalaust," sagöi Ásgeir.
Búist er viö aö um 10.000 áhorf-
endur komi á leikinn sem fer fram
í Belfast.
Handknattleikur:
Heil umferð f kvöld
HEIL umferö fer fram í 1. deild
karla á íslandsmótinu í hand-
knattleik t kvöld.
KA og Valur leika á Akureyri, FH
og Fram í Hafnarfiröi og Víkingur
og Stjarnan í Laugardalshöll. Allir
þessir leikir hefjast kl. 20.00. Leikur
Þróttar og KR veröur í Laugardals-
hölloghefstkl.21.15.
Einn leikur veröur í 2. deild karla,
þar eigast viö Breiðablik og UMFA
og veröur hann í Digranesi kl. 20.00.
Staöan í 1. deild karla fyrir leikina í kvöld er
þessi:
Víkingur 3 3 0 0 74:48 6
Valur 2 2 0 0 48:41 4
FH 3 2 0 1 74:70 4
KA 3 2 0 1 64:65 4
Stjarnan 3 1 1 1 60:59 3
KR 2 0 1 1 38:41 1
Fram 3 0 0 3 57:66 0
Þróttur 3 0 0 3 63:88 0
Markehæstir eru nú:
Valdimar Grímsson, Val 22
Konráð Jónsson, Þrótti 21
Þorgils Óttar Mathiesen, FH 21
Guöm. B. Guömundss., KA 19
Steinar Birgisson, Víkingi 19
Dagur Jónsson, Fram 15
ÍA vann Tý
ÍSLANDSMÓTIÐ í 3. deild karla í
handknattleik hófst um helgína.
ÍA og Reynir unnu bæöi sæta
sigra gegn sterkum andstæöing-
um.
Reynir vann Fylki í baráttuleik á
heimavelli sínum í Sandgeröi,
16:13. Staöan i hálfleik var jöfn, 9:9.
ÍA náöi í dýrmæt stig í Vestmanna-
eyjum er þeir unnu Tý í jöfnum og
spennandi leik, 22:21. ÍBK vann
Ögra stórt, 39:12, þar sem staöan
í hálfleik var 20:4 fyrir Keflavík.
Njarðvík vann nauman sigur á ný-
liöunum í deildinni, Hveragerði,
31:28.
ÍH vann Skallagrím úr Borgarnesi
í Eyjum
33:23 á heimavelli sínum í Hafnar-
firöi. Þór, Akureyri vann Völsung
24:20, frammistaöa Völsunga kom
áóvart.
Linz áfram
LINZ Ask frá Austurríki vann í
gærkvöldi Banik Ostrava frá
Tékkóslóvakíu 1—0 í seinni leik
þessara liða í Evrópukeppni fé-
lagsliöa í knattspyrnu í gærkvöldi.
Linz Ask kemst áfram í næstu
umferð með samanlögöum sigri,
3—0.