Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER1985 Jóhann Snjólfs- son - Minning Fæddur 31. desember 1927 Dáinn 22. september 1985 Svo veri dauðinn velkominn vér vitum Jesú dauði þinn frá dauðans valdi leysti lýð þér lof og dýrð sé fyrr og síð. (Vald. Briem) Stundum getur líf manns verið þannig að dauðinn sé velkominn og það hefur hann verið honum sem var fjötraður mestan hluta ævi sinnar. Bróðir okkar, Jóhann Snjólfs- son, var fæddur á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi þann 31. des- ember 1927. Hann ólst upp hjá fósturforeldrum sínum, Jóhönnu Bjarnadóttur og Matthíasi Jóns- syni á Fossi í Hrunamannahreppi. Hann átti þar góða æsku ásamt fóstursystkinum sínum, sem alla tíð reyndust honum vel og hann átti þar bakhjarl í lífinu. Jói, eins og hann var alltaf kall- aður af vinum sínum var hug- hraustur og mjög viljasterkur maður. Vorið 1949 byrjuðu hans fyrstu sjúkdómseinkenni að koma I ljós en hann lét aldrei bugast og kvartaði aldrei. Dugnaður var eitt af hans einkennum. Minningarnar streyma fram i hugann. Jói vildi alltaf vera með ef hann gat á öllum ■ mannamótum með okkur enda ætíð glaður á góðri stund. Hann elskaði ljóð og söng, því naut hann sín vel þar sem slíkur andi var í húsum og loftið fullt af gleði. Las hann þá oft heilu ljóðabálkana utanað, sér ogöðrum til ánægju. Þegar Sjálfsbjargarhúsið i Hát- úni 12 var tekið i notkun var Jói einn af fyrstu íbúum þess. Þar eignaðist hann marga góða vini og vann ötullega með þeim að styrkja félagið sitt, Sjálfsbjörg, selja happdrættismiða og fleira sem kom félaginu til góða. Með vinum sinum í þessu félagi átti hann kost á að fara i nokkur ferðalög, sem voru honum ógleym- anleg og hjá þeim í Hátúni 12 dvaldi hann til æviloka. Kallið kom rólega og æðrulaust. Góður guð geymi sálu þina. Kata, Björg, Dóra, Stína og Vallý. Minning: Sigmar Guðmundsson húsasmíðameistari Þann 24. september sl. andaðist í Borgarspítalanum Sigmar Guð- mundsson húsasmíðameistari er átti heima á Sléttahrauni 26, Hafnarfirði. Fæddur var Sigmar þann 25. desember 1916 á Bægi- stöðum á Langanesi. Fyrir hönd Knattspyrnufélags- ins Hauka, vil ég minnast þessa ágæta félaga okkar úr Haukum, þannig að skiljist að þótt nokkuð sé nú um liðið frá því er Sigmar tók virkan þátt í störfum innan raða Hauka, hafi ekki gleymst sá trausti og réttsýni friðsemdar- maður er fyllti raðir félags okkra. Sigmar var var á sínum yngri árum mikill íþróttamaður og árið 1943 varð hann íslandsmeistari í handbolta með félögum sínum úr Haukum, varði þá markið af slíkri snilld að sumir líktu honum við „gúmmíkarl". Sigmar tók virkan þátt í félagsstarfi og var meðal annars í Engidalsnefnd og mörg- um skemmtinefndum. Svo hagur var hann að flest lék í höndum hans og útskurður hans í tré var rómaður. Árið 1947 veiktist hann af berklum og náði hann sér aldrei fyllilega eftir það. Var þar skarð fyrir skildi því Haukar misstu þá úr r-:., sívaxandi íþróttamann og sérstakt prúðmenni. Er við í dag kveðjum iátinn félaga, vil ég votta sonum hans og öðrum ætt- ingjum innilegustu samúðar- kveðjur, eldri og yngri Haukafé- laga. Minning þessa manns mun hvetja okkur eftirlifandi til dáða og veita okkur betri skilning á því hvað það er hægt að sýna mikinn manndóm þegar og þótt á móti blási. Blessuð sé minning hans. Guð styrki ykkur öll. ísleifur Bergsteinsson form. Kaupmannahöfn: Sýningin Form ís- land á Friðriksbergi Jónshúsi, Kaupmannahöfn, 23. september. Við Káðhúsið á Friðriksbergi blaktir þessa dagana íslenzkur fáni á hárri stöng. Það gleður ætíð íslendinga á erlendri grund að sjá fána lýðveldisins og hér er líka tilefnið gleðilegt, falleg íslenzk listiðnaðarsýning, sem hefur víða farið um Norðurlönd á hálfu öðru ári, prýðir nú stóra salinn í anddyri ráðhússins. Sýningin Form ísland var opnuð með látlausri athöfn sl. föstudag að viðstöddum um 100 gestum. Vara- borgarstjóri Friðriksbergs Chr. Lauritz-Jensen hélt ræðu og talaði um bókmenntaáhuga íslendinga fyrr og nú og hrósaði listfengi og snilld hinna mörgu íslenzku lista- manna, sem muni eiga á sýningunni. Litsterkt samspilið minnir á fagra liti íslenzkrar náttúru. Þakkaði borgarstjórinn formanni sjóðs- stjórnar Lettersteds-sjóðsins, dr. Phil Harald Jörgensen, sem við- staddur var opnunina, myndarlegt framlag sjóðsins til uppsetningar sýningarinnar. Chr. Lauritz-Jensen minnti á þýðingu hins íslenzka menningararfs fyrir norrænt menn- ingarlíf. Einar Ágústsson sendiherra flutti síðan ávarp, rakti feril sýningarinn- ar um Norðurlönd og lýsti forsögu þess, að sýningin er nú sett upp á Friðriksbergi. Þakkaði sendiherra Chr. Lauritz-Jensen varaborgar- stjóra og Friðriksbergi einstæðan velvilja í garð íslendinga nú og löngu fyrr, en hjálpsemi borgar- stjóra gerði það kleift að setja sýn- inguna upp nú, er fuiltrúar lista- manna fóru þess á leit að hún yrði sýnd á Sjálandi. Loks þáu gestir veitingar í boði borgarstjórnar og skoðuðu Form ísland í rúmgóðum sal ráðhússins. Gunnar Borgarson, nemi í arkitekt- úr í Helsinki, setti sýninguna mjög smekklega upp með aðstoð góðra manna, en hann hefur séð um upp- setningu hennar frá hið fyrsta í Listiðnaðarsafninu í Helsinki, en þar var farandsýning þessi opnuð 12. apríl 1984. Forseti íslands er verndari hennar. Sýningin Form ísland er aðeins opin fram á næsta sunnudag og hér sem annars staðar hin bezta land- kynning. G.L.Ásg. t Viö þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát eigin- manns míns, fööur okkar, tengdaföður, afa og langafa, PÉTURS SVEINSSONAR bifreiöastjóra. Einnig viljum viö færa starfsfólki og læknum Landspítalans, deild 13 D, sérstakar þakkir fyrir góöa umönnun. Árnadóttir, Áslaug Guóbjörg A. Pétursdóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, Sævar Pétursson, Margrét Pétursdóttir, Sigurður Pétursson, Sveindís Pétursdóttir, Jón Pétursson, Alfreö Alfreösson, Ragnheiöur Sigurðardóttir, Höröur Rafnsson, Bergdís Jóhannsdóttir, Erlendur Guðmundsson, Sigrún Angantýsdóttir og barnabörn. Peningamarkaðurinn N GENGIS- SKRANING Nr. 182 — 1. október 1985 Kr. Kr. 1 Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,120 41,240 41,240 SLpund 57,732 57,901 57,478 Kan.dollari 29,933 30,020 30,030 Dönsk kr. 4,2255 4,2378 4,2269 Norskkr. 5,1642 5,1793 5,1598 Sxnakkr. 5,1128 5,1278 5,1055 Fi. mark 7,1582 7,1790 7,1548 Fr.franki 5,0386 5,0533 5,0419 Belg. franki 0,7577 0,7599 0,7578 Sv.franki 18,7870 18,8418 18,7882 Holl. gvllíni 13,6362 13,6760 13,6479 y-þ. mark 15,3691 15,4139 15,3852 IL líra 0,02276 0,02283 0,02278 Austurr. sch. 2,1865 2,1929 2,1891 PorL esrudo 0,2440 0,2447 02447 Sp.peseti 0,2514 0^2522 0,2514 Japjen 0,18960 0,19016 0,19022 Irskt pund 47,535 47,673 47,533 SDR(SérsL 43,6897 43,4226 dráttarr.) 43, .5626 1 Belg. franki 0,7514 0,7536 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur________________ 22,00% Sparisjódsreikningar meó 3ja mánaóa uppsógn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% lönaóarbankmn.............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóöir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% meó 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 28,00% Iðnaðarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn........... 31,00% með 12 mánaða uppsogn Alþýðubankinn.............. 32,00% Lanþsbankmn................ 31,00% Utvegsbankinn.............. 32,00% Innlánsskirteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 1,50% Búnaðarbankinn................. 1,00% Iðnaöarbankinn................. 1,00% Landsbankinn................... 1,00% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóðir.................... 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 3,50% Búnaðarbankinn................. 3,50% Iðnaðarbankinn................. 3,50% Landsbankinn.................., 3,00% Samvinnubankinn................ 3,00% Sparisjóöir.................... 3,00% Útvegsbankinn.................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar.:....... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Bunaðarbankinn................. 8,00% lönaðarbankinn................. 8,00% Landsbankinn................... 10,00% Samvinnubankinn.................8,00% Sparisjóðir.................... 10,00% Utvegsbankinn.................. 8,00% Verzlunarbankinn............... 10,00% Stjörnureikningar: I, II, lll Alþýðubankinn.................. 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn................. 23,00% Landsbankinn................... 23,00% Sparisjóðit.................... 25,00% Samvinnubankinn................ 23,00% Utvegsbankinn.................. 23,00% Verzlunarbankinn............... 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn................. 26,00% Landsbankinn................... 23,00% Sparisjóðir.................... 28,00% Útvegsbankmn................... 29,00% Innlendir gjaMeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóðir...................8,00% Utvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn...............11,00% Iðnaðarbankinn............... 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir.................. 11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn.................4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaöarbankinn............... 4,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn............,... 4,50% Sparisjóðir...................4,50% Utvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............. 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Utvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, torvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðirnir.............. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaðarbankinn.............. 32,50% Sparisjóöir................. 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn................31,50% Búnaðarbankinn ............. 31,50% Iðnaöarbankinn.............. 31,50% Verzlunarbankinn............ 31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýðubankinn................31,50% Sparisjóðirnir.............. 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað_____________ 27,50% lán í SDR vegna útftutningslraml.__ 9,50% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Utvegsbankinn................. 32,00% Búnaðarbankinn................ 32,00% Iðnaðarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýðubankinn................. 32,00% Sparisjóðirnir................ 32,00% ViðskiptaskuldabráL Landsbankinn.................. 33,50% Búnaöarbankinn................ 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu i allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2'h ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84............ 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krónur og er lánið visitölubundið meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr liteyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötimi eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.000 krón- úr fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir september 1985 er 1239 stig en var fyrir júií 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er við vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí til sept- ember 1985 er 216,25 stig og er þá miðaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Óbundiðfé Landsbanki. Kjörbók: 1) .... Útvegsbanki.Abót: ....... Búnaðarb., Sparib: 1) ... Verzlunarb .Kaskóreikn: .. Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýðub .Sérvaxtabók: .... Sparisjóöir.Trompreikn: ... Iðnaðarbankinn: 2) ...... Bundiðfé: Búnaðarb., 18 mán. reikn: . Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. kjör kjör 7-34,0 1.0 22-34,6 1,0 7-34,0 1,0 22-31,0 3,5 22-31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 36,0 3,5 Höfuðstóls- Verðtrygg. faertlur vaxta tímabil vaxtaáári 3mán. 1 1 mán. 1 3mán. 1 3mán. 4 3mán. 2 4 1 mán. 2 1mán. 2 6mán. 2 1) Vaxtateiðrétting(úttektargjald) er l,7%hjá Landsbankaog Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes að vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.