Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1985 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Veröbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiöviöLækjargötu9.S. 16223. I.O.O.F. 7= 1671028'/r = 9.1. DHELGAFELL 59851027IV/V — 2 D Glitnir 59851027 — FJHST. Atkv. -PLLLA MLSTLK15KIUIUK,* RMHekla 2-10-SÚR-HS-VS-K I.O.O.F. 9= 1671028% = FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 4.-6. okt. 1. Landmannalaugar — Jök- ulgil. Gist í sæluhúsi F.i. í Laug- um (hitaveita — góö aöstaöa). 2. Tröllakirkja é Holtavöröu- heíöi. (Gist í Munaöarnesi). Brottför kl. 20.00 föstudag. 3. 5.-6. okt. — Þóramörk — haustlitir (2 dagar). Gist í Skag- fjörösskála (miöstöövarhitun, svefnpláss stúkuö niöur, setu- stofa). Brottför kl. 08.00 laugar- dag. • Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofur F.Í., ðldugötu 3. Feröafélag isiands. Explo 85 Bænastund í Hallgrímskirkju alla miövikudaga frá kl. 12.00-13.00. Allir hjartanlega velkomnir. Undirbúningsnefnd. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl.8. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Fundar- etni samkvæmt hagnefndarskrá. Félagarfjölmennið. Æ.T. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía í kvöld kl. 20.30 veröur systra- ■fundur. Allar konur hjartanlega velkomnar. Systrafélagiö. 1 i.t.j ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 4.-6. okt. 1. Jökulheimar — Veíöivötn, haustlitir. Gist i húsi. Göngu- ferðir. Kynnist perlu íslenskra öræfa. 2. Þórsmörk, haustlitir. Góö gisting í Utivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir. Síöasta haust- litaferöin. Haustiö er einn skemmtilegasti feröatiminn. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- arg. 6A, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, feröafélag. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lögtaksúrskuröur Samkvæmt beiöni innheimtumanns ríkis- sjóös hafa í fógetarétti veriö úrskuröuð lögtök fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum þinggjöldum ársins 1985 og eldri, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði álögðum í Seyöisfjaröarkaupstaö og Norður-Múlasýslu en þau eru: Tekjuskattur, eignarskattur, eignarskatts- auki, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, lífeyris- tryggingagjald atvinnurekenda, slysatrygging v/heimilis, vinnueftirlitsgjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/71, gjald í framkvæmdasjóö aldraöra, atvinnuleysistryggingasjóösgjald, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði, sjúkratryggingagjald, launaskattur, iönlána- sjóösgjald, iðnaðarmálagjald. Ennfremur úrskurðast lögtak fyrir skipaskoð- unargjaldi, sóttvarnargjaldi, vitagjaldi, bif- reiðaskatti, skoöunargjaldi bifreiöa, slysa- tryggingagjaldi ökumanna 1985, vélaeftirlits- gjaldi, iögjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, tryggingargjöld- um sjómanna, sölugjaldi af skemmtunum, aöflutningsgjaldi, útflutningsgjaldi, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1985, svo og nýá- lögðum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, aflasjóðstryggingagjaldi, síldargjaldi, fæöis- kaupagjaldi, ferskfiskmatsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, fastagjaldi og gjaldi skv. ökumæli af dieselbifreiðum, öryggiseftir- litsgjaldi og sýsluvegagjaldi skv. 23. gr. laga nr. 6/1977. Ennfremur nær úrskurður þessi til hvers konar gjaldhækkana og skatta sem innheimta ber skv. Noröurlandasamningi. Lögtök verða látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnaö gjaldenda, en á ábyrgö ríkis- sjó.ös, aö liðnum 8 dögum frá birtingu úr- skuröar þessa, hafi full skil ekki veriö gerö fyrirþanntíma. Sýslumaöur Norður-Múlasýslu, bæjarfógetinn á Seyöisfiröi, 23. september 1985. Líkamsrækt — Blak Nú er tækifæri fyrir þá sem vilja fá góöa lík- amsþjálfun að drífa sig af stað og vera meö frá byrjun. Tilboðaer: ☆ Alhliða líkamsþjálfun, leikfimi. ☆ Alhliöa líkamsþjálfun + blak fyrir byrjendur. ☆ Alhliða líkamsþjálfun + blak fyrir þá sem hafa leikiö blak. Anton Bjarnason, íþróttakennari, sími44057eftirkl. 19.00. Lyftari óskast á leigu Óskum eftir aö leigja rafmagnslyftara í tvo mánuöi frá 7. október nk. Lyftigeta 2500 kg, hæö á samandregnu mastri hámark 2 metrar. Uppl. í síma 28777 áskrifstofutíma. Fóöurblandan hf. Aðalfundur Aöalfundur BSF Byggung, Kópavogi, verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð, miðvikudag- inn 2. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Óskum eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö eöa einstaklings- íbúð fyrir starfsmann. Uppl. í síma 687868 og 687896. E. Thorsteinsson. Úílwd Bygging K á Landspítalalóð Tilboð óskast í aö steypa upp og fullgera aö utan 1. áfanga byggingar K á Landspítalalóð í Reykjavík meö grunnlögnum og fyllingu aö húsi. Byggingin er á fjórum gólfflötum auk inndreginnar þakhæöar ög eru tvær neðstu hæðirnar niöurgrafnar. Heildarflatarmál gólfflata er 4576 m2 og rúmmál þessa bygg- ingarhluta alls 19060 rúmm. Þegar hefur verið grafiö fyrir byggingunni og vinnusvæðiö er afgirt. Verkinu skal aö fullu lokið 31. desember 1986. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö miövikudag- inn23. október 1985 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. simi 26844 XFélogsstorf Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæöiskvennafélagið Edda, Kópavogi, heldur félagsfund fimmtu- daginn 3. október nk. kl. 20.30, í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæö. Vetrarstarfiö rætt. Góöar veitingar. Féiagskonur, mætum allar. Stjórnin. Seltjarnarnes Baldur FUS Seltjarnarnesi hefur opiö hús nk. föstudagskvöld í sjálf- stæöishúsinu aö Austurströnd 3. Opiö veröur frá 21.00 til 01.00 og hvetjum viö alla til aö mæta. Baldur FUS. Framhaldsskóla- nemendur Skólanefnd Heimdallar stendur fyrir opnu húsi í kjallara Valhallar föstu- daginn4. október kl. 21.00. Léttar veitingar og tónlist. Mætiöástaöinn og eigiö huggulega kvöldstund meö skemmtilegu fólki. Nefndin. Neskaupstaður Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæöisfélagiö Noröfiröi efnir til almennns stjórnmálafundar fimmtudaginn 3. október nk. kl. 21.00 i Egilsbúö. Málshefjendur veröa Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Her- mannsson iðnaöarráöherra. Allirvelkomnir. Stjórnin. Keflavík Fundur veróur haldinn í fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna í Keflavík miövikudaginn 2. október nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46, Keflavík. Dagskrá: 1. Ávarp formanns. 2. Kosning uppstillingarnefndar vegna undirbúnings bæjarstjórna- kosningar. 3. Önnurmál. Stjórnin. Frá Félagi sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi Nú fer aö styttast í aöalfund félagsins og þvi hvetur gjaldkerinn alla þá félagsmenn sem ekki hafa greitt útsendan giróseöil fyrir félags- gjaldi ársins 1984-1985 kr. 200,00 aö gera skil hiö allra fyrsta. Greiösluna má inna af hendi í öllum bönkum og sparisjóöum, svo og í öllum útibúum bankanna. Ennfremur á aöalpósthúsinu og útibúum ^TAKMARKiD ER — VERDUM SKULDLAUS FYRIR ADALFUND. Stjórnin. ®Málfundafélagið Óðinn Trúnaöarráöstundur veröur i Valhöll fimmtudaginn 3. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosníng 2ja manna í uppstillingarnefnd fyriraöalfund. 2. Friðrik Sophusson varaformaöur Sjálf- stæöisflokksins ræöir stjórnmálaviöhorfió. 3. Önnurmál. Stjórnin. m í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.