Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBI ;R 1985 47 . Anna María Schltiter gengin í hjónaband Anna María Schliiter á milli foreldra sinna, Majken Schliiter. H in 27 ára gamla Anna María Schliiter gifti sig um daginn Klaus von Lowzow, sem nú er að læra til ■ " lögfræðings og útskrifast um áramótin. Anna María er dóttir forsætisráðherra, Danmerkur Poul Schlut- er og fyrrverandi konu hans, Majken. Brúðkaupið fór fram með pomp og prakt. Miili 70 og 80 manns var boðið til veislunnar. Brúðurin klæddist íburðarmiklum hvítum satínkjól með 15 metra löngu slöri og var hún með blómakrans á höfði. Anna María segist heldur vilja heita áfram Schluter heldur en von Lowzow, „en auðvitað mun ég taka upp nafn mannsins míns þó mér lítist ekkert á það. Ég fylgi hefðinni." Þau hjúin fylgdu þeirri gömlu hefð einnig að brúður og brúðgumi ættu ekki að sjást sólarhring fyrir brúðkaupið. Anna María fór þann dag til móður sinnar, sem býr i Charlottenlund. Eftir kirkjubrúðkaupið hélt Majken veislu til handa brúðhjónunum þar sem vinir og ættingjar komu saman. Daginn eftir héldu hin nýgiftu hjón síðan í brúðkaupsferð til Aþenu. Poul SchlUter með núverandi konu sinni, Lisbeth. Brúðhjónin Anna María SchlUter og Klaus von Lowzow. Faðir brúðgumans, Oluf von Low- zow, er giftur í annað sinn, eins og forsætisráðherrann. Hér er hann ásamt konu sinni, Susanne. Rocky í bígerd Sylvester Stallone verður rík- ari og ríkari með hverjum deginum sem líður. Upp úr síðustu mynd sinni „Rambo" hefur hann haft um þrjá og hálfan milljarð króna. En hann er þó ekki sestur í helgan stein þrátt fyrir auraráð- in, því í bígerð er ný kvikmynd, „Rocky 4“. Mr. T var boðið hlutverk í nýju myndinni, en einhver ágreiningur mun hafa verið um launamálin svo að Mr. T er út úr myndinni, því miður fyrir áhangendur hans því það var nú Mr. T sem sló,í gegn í „Rocky 3“. Kvenkennarar f geimferð Kvenmennirnir tveir hér á myndinni sitja um borð í eftirlíkingu að geimskutlu þeirri er skotið verður á loft í janúar nk. frá geimstöðinni í Houston. Þær voru valdar sem farþegar í ferðina en eru báðar kennarar. Sharon Christa McAuliffe, til vinstri, er félagsfræðikennari í Concord, New Hampshire, og Bar- bara R. Morgan, til hægri, kennir í gagnfræðaskóla í McCall, Idaho. Koo á bak við mynda- vélina Koo Stark, ljósmyndafyrirsætan fáklædda sem varð hvað frægust fyrir að þekkja Andrew prins, gaf út eigin ljósmyndabók í byrjun september. Bókina nefnir hún „Contrasts" eða „Andstæður“. í bókinni þakkar hún Gene Nocon hjálpina við frágang bókarinnar, en hann er einn af ljósmyndurum bresku konungsfjölskyldunnar. Myndirnar, sem prýða bók Koo, eru allar eftir hana, teknar á hinum ýmsu ferðalögum hennar. Hresst og lifandi Stjörnuspekinámskeið hefst 6. október ♦ I 1 12skipti,36tímar,ásunnudögumfrá klukkan 16—19. Stjörnukort þitt og bók um stjörnuspeki fylgir. Einnig veröa gerö stjörnukort fyrir ættingja og vini á námskeiöinu. 4l I m Leiðbeínandi er Gunniaugur — Guömundsson, stjörnu- spekingur. H Kennsla í stjörnuspeki og umfjöllun um persónuleika þinn. Viö spyrjum m.a.: i Hvernig notar þú lífsorkuna, hugsun þína og starfsorku, hverjar eru tilfinningalegar þarfir þínar og hvernig tengjast þær ástar- tilfinningum þínum? i Hvaöa mótsagnir eru í persónuleika þínum, hvaöa þætti hefur þú bælt niður og hvaöa hæfileikar liggja ónýttir? 4 Þetta er einstakt tækifæri tilaö eyöa ánægjulegum stundum meö skemmtilegu fólki, til aö ræöa um sjálfan þig og stööu þínaílífinu. Stjörnuspekimiöstöðin, Laugavegí 66. Nánari upplýsingar í síma 10377. Bladburðarfólk óskast! Austurbær Leifsgata Úthverfi Langholtsvegur 110—150 plörgtmMablti Askriftarsínmm cr 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.