Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 Verðlaunin hvetjandi og skemmtileg — segir Haukur Pálsson sem fékk verð- laun fyrir besta ostinn á Ostadögum ’85 ÁÆTLAÐ er að 7 til 8 þúsund manns hafi sótt ostasýninguna Ostadagar ’85 sem haldin var í húsakynnum Osta- og smjörsölunnar að Bitruhálsi um helgina. Óskar H. Gunnarsson forstjóri OsU- og smjörsölunnar var mjög inægður með aðsóknina, sagði að fullt hefði verið út úr dyrum allan sunnu- daginn, og einnig mikil aðsókn á laugardag, þrátt fyrir óhagstætt veður. A föstudag voru kynnt úrslit I samkeppni um bestu ostana og ostameisturunum veittar viður- kenningar. Aðalverðlaunin hlaut Haukur Pálsson ostameistari K.S. á Sauðárkróki fyrir kúmen/- Maribo-ost 45%. Sami ostur var einnig valinn besti osturinn í 1. flokki, það er flokki fastra osta, en hann hlaut einkunnina 12,9. 2. verðlaun í þeim flokki fékk Go- uda-ostur 45% sem hlaut einkunn- ina 12,6 og 3. verðlaun Óðalsostur 45% með 12,4 í einkunn. Báðir eru Morgunblaðið/Emilía Jón Helgason landbúnaöarráðherra afhendir Hauki Pálssyni verðlaun. Á myndinni eru einnig Óskar H. Gunnarsson forstjóri Osta- og smjörsölunnar og Ólafur Árnar Kristjánsson formaður dómnefndar. Þeir fengu verðlaun fyrir bestu ostana 1985 (f.v.): Guðmundur Eiríksson, Selfossi, Oddgeir Sigurjónsson, Akureyri, Haukur Pálsson, Sauðárkróki, Árni Skjaldarson, Búðardal og Guðmundur Geir Gunnarsson, Reykjavík. þessir ostar framleiddir hjá Mjólk- ursamlagi KEA á Akureyri og ostameistari Oddgeir Sigurjóns- son. í flokki smurosta fékk Mysingur og Rjómaostur með kryddi hæstu einkunn, 12,8. Mysingurinn er framleiddur í Mjólkursamlagi KEA, ostameistari Oddgeir Sigur- jónsson en Rjómaosturinn í Mjólk- urbúi Flóamanna á Selfossi þar sem Guðmundur Eiríksson er osta- meistari. 2. verðlaun í þessum flokki fékk Napólimyrja smurosta- gerðar Osta- og smjörsölunnar, 12,7, og er Guðmundur Geir Gunn- arsson ostameistari. 13. flokki, það er flokki mygluosta, fékk Dalabrie hæstu einkunn, 12,4. Osturinn er framleiddur í Mjólkursamlaginu í Búðardal og er Árni Skjaldarson ostameistari. Til dæmingar voru teknir 63 ostar og var dæmt fyrir útlit, byggingu, þéttleika og lykt/bragð. Einnig var gefin sjálfstæð aðalein- kunn. Dómarar voru ostameistar- ar, menn frá rannóknarstofu O.S.S. og danskur ostasérfræðing- ur. Jón Helgason landbúnaðarráð- herra afhenti ostameisturunum verðlaun sín í hófi sl. föstudag. „Þetta er mjög skemmtilegt og hvetjandi", sagði Haukur Pálsson í samtali við Morgunblaðið eftir að úrslit samkeppninnar voru kynnt. Hann sagðist hafa farið til Danmerkur 1967 og lært þar að búa til Maribo-ostinn og framleið- ir nú tvær tegundir af honum. Þegar hann var spurður að því hvort mikill vandi væri að búa til Maribo-ost sagði Haukur að það væri enginn vandi, ef maður kynni það. Það væri hins vegar fram- leiðsluleyndarmál hvernig hann væri búinn til og sagði að hann væri líklega sá eini hér á landi sem kynni að búa hann til. Peningamarkaðurinn r GENGIS- SKRANING Nr. 209 — 4. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,400 41,520 41,730 SLpund 59,637 59310 59315 Kan.doliari 30,295 30383 30,543 Dönsk kr. 4,4012 4,4140 4,3507 Norskkr. 5,3053 53207 53640 Saensk kr. 5/5012 5,3166 53573 Fi. mark 7,4313 7,4529 7,3494 Fr.franki 5,2375 53527 5,1765 Belg. franki 0,7871 0,7894 0,7790 Sv.franki 19,4549 193113 193544 Holl. gyllini 14,1597 143007 13,9879 yji. mark 15,9661 16,0123 15,7820 IL líra 0,02363 0,02370 0,02338 Austurr. sch. 2^714 23780 23463 Port escudo 0,2579 03587 03568 Sp. peseti 0,2598 03606 03576 Jap. yen 0,19961 030019 0,19538 Irsktpund 49,370 49313 48,824 SDR (SérsL 44,52% 44,6585 44,4305 dráttarr.) INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðsbækur.................. 22,00% Sptritjóðtreikningar meó 3ja mánaða upptögn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankínn............. 25,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjcðir................ 25,00% Útvegsbankinn............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% með 6 mánaða upptögn Alþýðubankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 28,00% Iðnaðarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............31,00% með 12 mánaða uppeögn Alþýðubankinn.............. 32,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% lönaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn..... ....... 2,00% með 6 mánaóa upptögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn...... ....... 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávítana- og hlaupareikningar. Alþýöubankinn — ávísanareikningar...... 17,00% — hlaupareikningar....... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% ■ Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Iiiiiaiiiliiilán |D |án nltielán batnian - neiminsian - iwan - pmsian með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyritreikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% lönaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn............. 7,50% Sparisjóðir................. 8,00% Utvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn............ 7,50% Sterlingtpund Alþýðubankinn....'..........11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% lönaöarbankinn..............11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir............... 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn............11,50% Veatur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% lönaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýöubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viöskiptavíxlar Alþýðubankínn............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn.................35% Sparisjóðir................ 32,50% Yfirdráttarlán al hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn...............31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% lönaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýöubankinn...............31,50% Sparisjóðir............... 31,50% Endurteljanleg lán tyrír innlendan markað............ 27,50% láníSDRvegnaútll.framl............. 9,50% Bandarikjadollar............ 9,50% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýskmörk.............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Viðtkiptatkuldabrél: Landsbankinn................ 33,50% Búnaðarbankinn.............. 33,50% Sparisjóöirnir.............. 33,50% Verðtiyggð lán miðað við lánskjaravítitölu ialltað2%ár............................ 4% Ienguren2%ár........................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð tkuldabrél útgefinfyrir 11.08. '84............ 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóðurinn stytt lánstím- ann. Greiðandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins I tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuöstól leyfi- legar lánsupphæðar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir ársfjóróung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóósins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravisitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miðaö er viö vísitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaóvió 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstéls- Óbundið lé óverðfr. kjör verðtr. kjör Verðtrygg. færslurvaxta tímabil vaxta é éri Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki.Abót: 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1,0 1 mán. 1 Búnaóarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýðub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Iðnaðarbankinn: 2) Bundið fé: 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbankaog Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.