Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 ASEA rafmótorar Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: — AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum. SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík VESTFIRÐIR: Póllinn, ísafirði NORÐURLAND: Raftækni, Akureyri. Sölumenn okkar veita frekari upplýsingar ef óskað er. _______________________________.//‘RÖNNING simi 8400Ó Á rangri leið — eftir Pál V. Daníelsson óhugnanlegar fréttir berast enn á ný varðandi neyslu áfengis og annarra vímuefna. Landlæknir hefur sent frá sér nýja rannsókn, sem ber það með sér að um 90% ungmenna neyti áfengis. Þar er sannarlega svört skýrsla á ferð- inni. Hún sýnir svo að ekki verður um villst, að við höfum verið á rangri leið. Leiðin til aukins frels- is og aðgengis að áfengi hefur leitt til þessa alvarlega ástands. Þó vantar ekki að við hefur verið var- að allar götur frá því að farið var að höggva skörð í bannlögin, sem urðu virk í ársbyrjun 1915. Ábyrgðin er stjórnvalda Stjórnvöld á hverjum tíma bera „Það er ekki hægt að láta þá fáu, sem hagnast á sölu áfengis, ráða ferðinni. Varnir verður að byggja upp af ábyrgð og festu.“ ábyrgðina á því hvernig komið er. Slakað var á framkvæmd áfengis- laganna og ástandið í áfengismál- um versnaði. Því átti svo að bjarga með því að rýmka lögin og auka frelsið. Enn versnaði ástand- ið. Og eftir að hafa endurtekið sama leikinn nokkrum sinnum þá er miklu verr komið en flesta gat órað fyrir. 20—30 þúsund manns FRA STÆRSJU BIRGDASTOD EVROPU: Pípurog suöufittings Birgðastöð Sindra Stálshefur hörkugott úrvai af svörtum og galvaniseruðum pípum, prófílpípum, heildregnum pípum og suðufittings frá Van Leeuwen. Sindra Stál rekur stærstu birgðastöð fyrir íslenskan málmiðnað og Van Leeuwen er stærsta lagerfyrirtæki röra og fylgihluta þeirra í Evrópu. Geysilegt úrval krefst sérstakrar þjónustu. Þess vegna útvegum við þessa hluti með ótrúlega skömmum fyrirvara ef þörf krefur vegna sérverkefna. Þannig er efni frá Van Leeuwen fullbúið til afgreiðslu hér heima á aðeins 2 vikum. Sindra Stál og Van Leeuwen. Hörkugott úrval - öflug þjónusta. VAN LEEUWEN SINDRA STALHF Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222. Sé þessi skýrsla sett inn í önnur mynstur sem rannsóknir hafa leitt 1 ljós eins og það að 10% þeirra, sem áfengisneyslu byrja verði sjúklingar og önnur 10% lendi í miklum vanda þá stefnir í það að hér á landi verði 20—30 þúsund manns mikið vandamála- fólk beint vegna áfengisneyslu. Auk þess er fjöldi fólks í kringum þennan hóp, sem búa verður við mikið böl og margs konar erfið- leika. Önnur vímuefni í kjölfarið Þá verður ekki litið fram hjá því að þessi mikla og almenna áfeng- isneysla ryður öðrum vímuefnum braut. Þau koma í kjölfarið. Og hvorutveggja fylgir lausung, sið- leysi, lögbrot og ofbeldisverk. Nú er farið að bera á því að fólk fer ekki óttalaust um suma staði þeg- ar kvölda tekur. Það getur átt á hættu að á það verði ráðist. Slíka ógnaröld erum við að Ieiða yfir þjóð okkar. Ekkert náttúrulögmál En þetta er ekkert náttúrulög- mál, sem við verðum að þola og búa við. Orsökin er fyrst og fremst stjórnleysi, stefnuleysi og linkind opinberrar stjórnunar. Og furðu stór hluti alménnings virðist kalla þessa óáran yfir þjóðfélagið ef taka má mark á þeirri umræðu, sem í gangi er. Sú andstaða, sem dómsmálaráðherra hefur fengið, þegar hann snýst til varnar og reynir að draga úr hættunni með tilstyrk þess fólks, sem kjörið hef- ur verið lögum samkvæmt til þess að hamla gegn áfengisneyslu, bendir til þess. Hvað getur gerst? Það er ljóst að stjórnvöld verða fyrir miklum þrýstingi hagsmuna- Akranes: Harður árekstur á þjóðveginum MJÖG harður árekstur varð á þjóðveg- inum skammt utan við Akranes kl. 16.45 á lostudag. Fólksbifreið af gerð- inni Sierra Ford ók eftir þjóðveginum út úr bænum, en beygði síðan skyndi- lega inn á Akrafellsafleggjara í þeim tilgangi að snúa við. Sierra-bifreiðin var komin hálfa leið inn á þjóðveginn aftur þegar Datsun-bifreið sem kom í humátt á eftir skall á henni með ofsaþunga. í Datsun-bílnum voru þrír far- þegar auk ökumanns, en tveir voru í Sierra-bifreiðinni. Þrennt var flutt á slysadeild Sjúkrahúss Akraness, en meiðsl fólksins reyndust ekki alvarleg. Bílarnir eru hins vegar mikið skemmdir og er annar þeirra, Sierra-fólksbíllinn, talinn ónýtur. Sfðar um kvöldið varð annað slys á Akranesi. Ekið var á konu á Skaga- braut. Ekki er vitað um sjónarvotta að slysinu, en ökumaður vissi ekki fyrr en hann sá konuna á veginum. Oljóst er hversu mikið konan er slös- uð, en hún mun þó ekki talin í lífs- hættu. Hún liggur nú á Sjúkrahúsi Akraness.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.