Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 27 AP/Símamynd Upphafsverk impressjónismans „Impressions Soleil Levant", „Hughrif við rísandi sól“, var eitt málverkanna níu, sem stolið var úr Marmottan- safninu I París fyrir skömmu. Franski málarinn Claude Monet gerði myndina árið 1872 og þar með hafði impressjónisminn í málaralist séð dagsins Ijós. Ekki hefur enn tekist að hafa uppi á málverkunum. Áskorun um allsherjarbann við kjarnorkutilraunum Mainz, Vestur— Þýskalandi, 4. nóvember. AP. RÁÐSTEFNU um 3.500 vestur— þýskra lækna um kjarnorkuvá lauk á sunnudag og var þar samþykkt áskorun um allsherjarbann við kjarnorkuvopnatilraunum. Var áskorunin þessi samþykkt af „Fimmta læknaþingi gegn kjarn- \ 1 Veður víða um heim Lægst Hœst Akurayri +6 skýjaó Amsterdam 3 8 heiósktrl Aþena 12 21 heiðskírt Barcelona 19 skýjað Berlín 2 7 heíðskírt BrQesel 1 9 heiðskírt Chicago 1 10 heiðskírt Dublín 5 10 heiðskírt Feneyjar 13 heiðskírt Frankturt t4 8 skýjaö Genf +1 10 skýjað Helsinki 1 5 skýjað Hong Kong 21 25 heiðskírt Jerúsalem 14 21 skýjað Kaupmannah. Las Palmas 2 7 skýjað vantar Lissabon 13 20 rigning London S 13 skýjað Los Angeles 16 29 skýjað Lúxemborg 1 þoka Malaga 18 alskýjað Mallorca 22 léttskýjað Miami 27 29 skýjað Montreal +5 12 skýjað Moskva 1 5 skýjað NewYork 10 14 rigning Osló *3 8 skýjað París 1 11 skýjað Peking , o 16 heiðskírt Reykjavfk 5 skýjað Ríó de Janeiro 20 27 rigning Rómaborg 9 17 rigning Stokkholmur +3 4 heiöskírt Sydney 16 23 skýjað Tókýó 8 19 heiðskírt Vínarborg 5 10 heiðskírt Þórshöfn 1 slydduél orkuhernaði" en daginn áður höfðu læknarnir staðið fyrir mótmælaað- gerðum gegn kjarnorkuvígbúnaði í Wiesbaden. Ráðstefnan var skipulögð af hinni vestur—þýsku deild alþjóð- legu læknasamtakanna sem starfa að því að koma í veg fyrir kjarn- orkustríð, og hlutu friðarverðlaun Nóbels 1985. í lokaályktun lækn- anna er því beint til Sovétríkjanna og leiðtoga vestrænna ríkja „að stöðva hið brjálaða vígbúnaðar- „Við verðum að stefna af meiri festu að hinum sósíölsku markmið- um og finna leiðir til að ryðja úr vegi öllum hindrunum, stjórnar- skránni sem öðrum," sagði Muz- enda, aðstoðarforsætisráðherra í Harare í dag. Stjórnarskráin i Zimbabwe var samin þegar svartir menn fengu völdin í sínar hendur eftir sjö ára skæruhernað gegn hvíta minnihlutanum. Samkvæmt henni hafa hvítir menn 20 þing- sæti af 100 og var það ákveðið i þeirri von, að þeir yrðu þá frekar um kyrrt. Engar breytingar má Dollarinn féll aðeins í verði í dag og er almennt búist við, að hann muni halda áfram að falla hægt og rólega. „Dollarinn er nú að komast í það verð, sem seðlabankastjórarnir stefndu að,“ var haft eftir einum gjaldeyrissala og aðrir sögðu, að enginn kærði sig um að dollarinn félli of hratt. Hér eft.ir myndu seðlabankar í Vestur-Evrópu ekki reyna að hafa áhrif á gengi hans nema hann gerði sig líklegan til að rísa upp aftur. kapphlaup nú þegar“. I ályktun- inni sagði að Bandaríkin og Sovét- ríkin gæti ekki haft forystu um „heiðarlegar afvopnunarviðræður meðan bæði ríkin keppast við að koma sér upp nýjum vígbúnaðar- kerfum". Á ráðstefnunni, sem stóð í fjóra daga, skiptu læknarnir sér niður í 50 manna vinnuhópa sem hver um sig einbeitti sér að ein- stökum þáttum heilbrigðisvanda- mála sem óhjákvæmilega fylgdu i kjölfar kjarnorkustriðs. gera á stjórnarskránni fyrr en árið 1990. Robert Mugabe, forsætisráð- herra, hét því ávallt að virða stjórnarskrána eða þar til hann og flokkur hans unnu mikinn sigur í fyrstu kosningunum eftir valda- töku svartra manna. Þá kvaðst hann hafa fengið með kosninga- sigrinum umboð til að koma á fót eins flokks ríki, jafnvel þótt það þýddi að stjórnarskránni yrði varpað fyrir róða fyrir árið 1990. Dollarinn féll í dag örlitið gagn- vart pundinu og kostar það nú 1,4382 dollara, 1,4370 á föstudag. Fyrir dollarann fást nú 208,025 japönsk jen en 209,85 á föstudag. Fyrir dollarann fást nú: 2,615 vestur-þýsk mörk (2.6185). 2,1397 svissneskir frankar (2,1470). 7,9275 franskir frankar (7,9650). 2,9362 hollensk gyllini (2,9485). 1,752,40 ítalskar lírur (1,763,50). 1,3698 kanadískir dollarar (1,3680). Gullverðið tók litlum breyting- um i dae. Zimbabwe: Eins flokks ríki í anda sósíalismans Harare, Zimbabwe, 4. nóvember. AP. RÍKISSTJÓRNIN í Zimbabwe ætlar aó ryöja úr vegi ölhim hindrunura á leið til sósíalismans, þar á meðal stjórnarskrá landsins. Simon Muzenda, aðstoóarforsætisráöherra, skýröi frá þessu í dag og greindi hann einnig frá því, aó stefnt væri aö því aö gera Zimbabwe að eins flokks ríki. GENGI GJALDMIÐLA London, 4. nóvember. AP. Hvernig er hsegt aðfá |iá Bobby og JR tilað tala saman í bráðerni 7 ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.