Morgunblaðið - 05.11.1985, Side 27

Morgunblaðið - 05.11.1985, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 27 AP/Símamynd Upphafsverk impressjónismans „Impressions Soleil Levant", „Hughrif við rísandi sól“, var eitt málverkanna níu, sem stolið var úr Marmottan- safninu I París fyrir skömmu. Franski málarinn Claude Monet gerði myndina árið 1872 og þar með hafði impressjónisminn í málaralist séð dagsins Ijós. Ekki hefur enn tekist að hafa uppi á málverkunum. Áskorun um allsherjarbann við kjarnorkutilraunum Mainz, Vestur— Þýskalandi, 4. nóvember. AP. RÁÐSTEFNU um 3.500 vestur— þýskra lækna um kjarnorkuvá lauk á sunnudag og var þar samþykkt áskorun um allsherjarbann við kjarnorkuvopnatilraunum. Var áskorunin þessi samþykkt af „Fimmta læknaþingi gegn kjarn- \ 1 Veður víða um heim Lægst Hœst Akurayri +6 skýjaó Amsterdam 3 8 heiósktrl Aþena 12 21 heiðskírt Barcelona 19 skýjað Berlín 2 7 heíðskírt BrQesel 1 9 heiðskírt Chicago 1 10 heiðskírt Dublín 5 10 heiðskírt Feneyjar 13 heiðskírt Frankturt t4 8 skýjaö Genf +1 10 skýjað Helsinki 1 5 skýjað Hong Kong 21 25 heiðskírt Jerúsalem 14 21 skýjað Kaupmannah. Las Palmas 2 7 skýjað vantar Lissabon 13 20 rigning London S 13 skýjað Los Angeles 16 29 skýjað Lúxemborg 1 þoka Malaga 18 alskýjað Mallorca 22 léttskýjað Miami 27 29 skýjað Montreal +5 12 skýjað Moskva 1 5 skýjað NewYork 10 14 rigning Osló *3 8 skýjað París 1 11 skýjað Peking , o 16 heiðskírt Reykjavfk 5 skýjað Ríó de Janeiro 20 27 rigning Rómaborg 9 17 rigning Stokkholmur +3 4 heiöskírt Sydney 16 23 skýjað Tókýó 8 19 heiðskírt Vínarborg 5 10 heiðskírt Þórshöfn 1 slydduél orkuhernaði" en daginn áður höfðu læknarnir staðið fyrir mótmælaað- gerðum gegn kjarnorkuvígbúnaði í Wiesbaden. Ráðstefnan var skipulögð af hinni vestur—þýsku deild alþjóð- legu læknasamtakanna sem starfa að því að koma í veg fyrir kjarn- orkustríð, og hlutu friðarverðlaun Nóbels 1985. í lokaályktun lækn- anna er því beint til Sovétríkjanna og leiðtoga vestrænna ríkja „að stöðva hið brjálaða vígbúnaðar- „Við verðum að stefna af meiri festu að hinum sósíölsku markmið- um og finna leiðir til að ryðja úr vegi öllum hindrunum, stjórnar- skránni sem öðrum," sagði Muz- enda, aðstoðarforsætisráðherra í Harare í dag. Stjórnarskráin i Zimbabwe var samin þegar svartir menn fengu völdin í sínar hendur eftir sjö ára skæruhernað gegn hvíta minnihlutanum. Samkvæmt henni hafa hvítir menn 20 þing- sæti af 100 og var það ákveðið i þeirri von, að þeir yrðu þá frekar um kyrrt. Engar breytingar má Dollarinn féll aðeins í verði í dag og er almennt búist við, að hann muni halda áfram að falla hægt og rólega. „Dollarinn er nú að komast í það verð, sem seðlabankastjórarnir stefndu að,“ var haft eftir einum gjaldeyrissala og aðrir sögðu, að enginn kærði sig um að dollarinn félli of hratt. Hér eft.ir myndu seðlabankar í Vestur-Evrópu ekki reyna að hafa áhrif á gengi hans nema hann gerði sig líklegan til að rísa upp aftur. kapphlaup nú þegar“. I ályktun- inni sagði að Bandaríkin og Sovét- ríkin gæti ekki haft forystu um „heiðarlegar afvopnunarviðræður meðan bæði ríkin keppast við að koma sér upp nýjum vígbúnaðar- kerfum". Á ráðstefnunni, sem stóð í fjóra daga, skiptu læknarnir sér niður í 50 manna vinnuhópa sem hver um sig einbeitti sér að ein- stökum þáttum heilbrigðisvanda- mála sem óhjákvæmilega fylgdu i kjölfar kjarnorkustriðs. gera á stjórnarskránni fyrr en árið 1990. Robert Mugabe, forsætisráð- herra, hét því ávallt að virða stjórnarskrána eða þar til hann og flokkur hans unnu mikinn sigur í fyrstu kosningunum eftir valda- töku svartra manna. Þá kvaðst hann hafa fengið með kosninga- sigrinum umboð til að koma á fót eins flokks ríki, jafnvel þótt það þýddi að stjórnarskránni yrði varpað fyrir róða fyrir árið 1990. Dollarinn féll í dag örlitið gagn- vart pundinu og kostar það nú 1,4382 dollara, 1,4370 á föstudag. Fyrir dollarann fást nú 208,025 japönsk jen en 209,85 á föstudag. Fyrir dollarann fást nú: 2,615 vestur-þýsk mörk (2.6185). 2,1397 svissneskir frankar (2,1470). 7,9275 franskir frankar (7,9650). 2,9362 hollensk gyllini (2,9485). 1,752,40 ítalskar lírur (1,763,50). 1,3698 kanadískir dollarar (1,3680). Gullverðið tók litlum breyting- um i dae. Zimbabwe: Eins flokks ríki í anda sósíalismans Harare, Zimbabwe, 4. nóvember. AP. RÍKISSTJÓRNIN í Zimbabwe ætlar aó ryöja úr vegi ölhim hindrunura á leið til sósíalismans, þar á meðal stjórnarskrá landsins. Simon Muzenda, aðstoóarforsætisráöherra, skýröi frá þessu í dag og greindi hann einnig frá því, aó stefnt væri aö því aö gera Zimbabwe að eins flokks ríki. GENGI GJALDMIÐLA London, 4. nóvember. AP. Hvernig er hsegt aðfá |iá Bobby og JR tilað tala saman í bráðerni 7 ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.