Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 Hjónaminning: Guðrún Eyjólfsdóttir Þorsteinn Þórðarson Guðrún Fædd 18. október 1894. Dáin 22. september 1985. Þorsteinn Fæddur 12. mars 1899. Dáinn 27. febrúar 1985. síðar kom hann í Hólminn. Var að kveðja Snæfelsnesið og láta jörð sína í góðar hendur. Ég fann strax að hann var ekki sáttur við að yfirgefa heimabyggð, en atvikin höfðu hagað því svo að hann taldi þann einan kost að flytja suður. Guðrún og Þorsteinn bjuggu á Stakkhamri í Miklaholtshreppi þegar ég kom hingað á Snæfellsnes 1942. Þeim kynntist ég lítið þá en hafði af þeim góða afspurn. Hitti Þorstein fyrst á manntalsþingi og fannst hann athygli verður og sér- staklega hve spurningar hans og viðhorf höfðuðu til minna viðhorfa á lífinu. Ég fann strax að hann vildi heiður bænda sem mestan og ekki var hann í vafa um að svo sem sáð væri, yrði uppskeran. Ekki ræddum við margt saman þá en Þorsteinn var hagur maður og því auðvelt að fá næg verkefni. I byggingarvinnu vann hann um skeið, en aðal starfsvið hans var í Vélsmiðjunni Héðni. Þar vann hann langan dag hjá ágætum manni og Sveini í Héðni. Guð og gæfan hafði leitt hann þangað. Árið 1981 fluttu þau hjón af Hringbraut 115, en þar hafði heim- ili þeirra staðið í Reykjavík, og á Elliheimilið Grund við sömu götu. Þar hitti ég þau svo, því oft kem ég á Grund og á þar indælar stund- t Tengdafaöir minn, GUONI JÓHANNSSON, skipstjóri frá Sæfelli Seltjarnarnesi, andaöist 2. nóvember. Jarðsett veröur frá Neskirkju fimmtudaginn 7. nóvemberkl. 13.30. Blómafþökkuö. Fyrir hönd vandamanna, Oddný Jónsdóttir. t Eiginmaöur minn, SIGURÐUR G.Í. GUÐMUNDSSON, Hamarsbraut 17, Hafnarfirói, lóst í Borgarspitalanum 3. nóv. Kristjana Hannesdóttir. t Eiginmaöur minn, ÞÓROUR SIGURBJÖRNSSON, yfirtollvöróur, veröur jarösettur miövikudaginn 6. nóvember kl. 15.00 e.h. frá Fossvogskirkju. Ragnhíldur Einarsdóttir. Legsteinar Ýmsar gerðir Marmorex Steinefnaverksmiöjan Helluhrauni 14 sími 54034 222 Hafnarfjöröur. ir. Þótt elli og lasleiki væru þá farin að segja til sín var gleðin sönn og þakklætið, eins og áður. Þökk guðs fyrir góða handleiðslu á löngum æfi og starfsferli. Þetta bilaði ekki og hélst til hinnstu stundar. Þorsteini var orðið erfitt um gang, en Guðrún sótti morgun- bænir ætíð og guðsþjónustur. Þar hittumst við og ég fór síðan með henni til herbergis þeirra Þor- steins og þar voru rifjuð upp fyrri kynni. Þetta var mér dýrmæt stund. Ég var nýkominn af fundi, þar sem að flestu var fundið og engum fannst hann hafa nóg, en þarna mætti ég hjónum sem með hörðum höndum höfðu háð sína baráttu. Þakklát alls, jafnvel þótt heilsan hefði ekki alltaf verið upp á marga fiska, þakklát og ánægð með sitt hlutskipti. Hvílíkur mun- ur. Við vorum ekki í vafa um að ef þakklætið og nægjusemin væri meiri meðal fólks því betur gengi okkarþjóðfélag. Guðrún var fædd að Syðra Lága- felli í Miklahotlshreppi og voru Kveðja Hafliði Fæddur 11. aprfl 1961 Dáinn 20. október 1985 Sunnudaginn 20. október sl. barst okkur sú harmafregn að Hafliði vinur okkar hefði dáið af slysförum fyrr um daginn. Aðeins 24 ára gamall var hann kallaður burt frá fjölskyldu sinni og vinum sem sakna hans sárt. Á unglings- árum vorum við mikið saman og alltaf var gaman að tala við hann, það var sama hvað gekk á, hann gat slegið öllu upp í grín. Leiðir okkar skildi þegar við sem þetta ritum stofnuðum okkar fjöl- skyldu, en Hadda hittum við alltaf foreldrar hennar Sesselja Péturs- dóttir og Eyjólfur Snæbjörnsson. Eins og gengur og gerist átti Guðrún sína æsku án ríkisdæmis og ung fór hún með foreldrum sínum í Staðarsveit, þar var hún á ýmsum bæjum en seinast á Kirkjuhóli. Snemma tók hún til hendi og 15 ára fór hún í vinnu- mennsku bæði til Elíasar í Arnart- ungu og eins til Finnboga Lárus- sonar á Búðum, sem þar rak stóran búskap og verslun á þeirra tíma mælikvarða. Árslaunin voru 15 kr. og þótti sæmilegt þá, enda voru 15 kr. meira virði en nú á tímum þegar peningar sásut varla. Móður sinni var hún stoð og stytta og skildu þær ekki. Þorsteinn var einn af mörgum Borgarholtssystkinum, barna þeirra Sesselju Jónsdóttur og Þórðar Pálssonar. Þar var hann alinn upp í glöðum hópi, en snemma varð hann að taka til hendi. Hann var ekki nema 8 ára þegar hann fór sem snúninga- drengur til ólafar og Sveins á Gísli af og til og alltaf var hann jafn glaður. Árið 1982 eignaðist hann yndis- lega dóttur með vinkonu sinni, Arnfríði Tómasdóttur og ánægjan skein úr augunum á þeim, en það er sárt að hugsa til þess að hann skuli hafa verið kallaður burtu frá litlu barni sem þurfti mikið á honum að halda. Það er margt í þessu lífi sem við fáum ekki skilið, en einhverstaðar er hann og ein- hverstaðar hljótum við öll að hitta hann aftur. Erfitt er að sætta sig við það að svona góður vinur eins og hann Haddi var, sé farinn. Við vottum Gunnari, Ásdísi, Gaul. Þeirra minntist hann með mikilli virðingu. Ári seinna fór hann til Gests bróður síns sem þá bjó að Höfða í Eyjarhreppi, fylgdi honum síðan að Dal og loks að Stakkhamri sem varð hans heímili og þar hóf hann búrekstur síðar. Guðrún og Þorsteinn gengu í hjónaband 19. maí 1928. Þau byrj- uðu að búa í Straumfjarðartungu og voru þar í 6 ár eða þar til þau fluttu að Stakkhamri svo sem áður er sagt. Fyrsta búskaparárið var Þor- steini örðugt því þá fékk hann taugagigt, sem hann losnaði aldrei við. Mun það hafa flýtt fyrir för hans til Reykjavíkur og uppgjöf í búrekstri. Hann sá að þar var hann nærri læknishjálp og það hefir sjálfsagt riðið baggamuninn. Þetta er saga þessara góðu hjóna í stór- um dráttum. í eyðurnar verða svo aðriri að geta.Þau lærðu ung að gera kröfur til sjálfra sín og eiga þau kaup við lífið sem varð þeim dýrmætara ennokkur annar fjár- sjóður. Þau reyndu í lífinu bæði súrt og sætt. Þau kynni sem ég hafði af þeim voru einn hlekkur í hamingju minni sem ég síst hefði viljaðmissa. Guðrún og Þorsteinn eignuðust eina dóttur, Áslaugu húsfreyju í Böðvarholti, gifta Gunnari Bjarnasyni, hreppstjóra þar. Samhent var æfi þeirra og aðskiln- aður ekki langur. Ég fann strax eftir að Þorsteinn hafði kvatt hversu Guðrún hafði misst mikils og þrá hennar óx með hverjum degi eftir að mætast aftur á akri eilífðarinnar. Henni varð iíka að ósk sinni. Trú hennar var einlæg og fölskvalaus. Með þessum orðum vil ég flytja þeim hjónum hjartans þakkir fyrir stutta en góða sam- fylgd um leið og ég óska þjóð minni þeirrar gæfu að eignast sem flesta þeirra líka. Guð blessi minningu þeirra. Árni Helgason. Nínu, Lindu, Addý og Ásdísi litlu sem er ykkar sólargeisli okkar dýpstu samúð. Megi Guð vera með ykkur í ykkar sorg. Raggi og Ella Gunnarsson Enginn getur hjálpað öllum — en allir geta hjálpað einhverjum... RAGÐIKROSS ÍSLANDS HJALPARSJOÐOR GÍRÓ 90.000-1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.