Morgunblaðið - 14.11.1985, Síða 6

Morgunblaðið - 14.11.1985, Síða 6
6 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 Sannleiks- ástin Starf sjónvarpsfréttamannsins verður ekki léttvægt fundið nema menn kjósi alræðisskipulagið þar sem fréttamenn eru raunar að- eins í hlutverki blaðafulltrúans er ber skilaboð valdsmanna til þjóðar- innar. í sjónvarpinu í fyrrakveld sáu íslenskir sjónvarpsgláparar hvernig ríkisstjórnir alræðisríkjanna mat- reiða boðskap sinn er í Kastljós Guðna Bragasonar mætti sendiherra Sovétríkjanna og las skýrslu stjórnar sinnar um „afvopnunar og friðar- mál“. Hápunktur skýrslu þessarar var yfirlýsing þess efnis að ... Sovét- ríkin skiptu sér ekki af innanríkis- málum annarra ríkja og væru í Afganistan í þeim fróma tilgangi að losa Afgani við ótiltekin árásaröfl. Dularfull skýring á 250 þúsund manna sovésku herliði er dreifir flísasprengjum yfir akra, brennir hús bænda og myrðir jafnvel með köldu blóði heilu þorpssamfélögin. Mikið hlýtur afganska þjóðin að vera þakklát fyrir þetta hjálparlið er óð- um breytir sveitum landsins í sviðna eyðimörk. Máski verða Sovétmenn búnir að losa Afganistan við afg- önsku þjóðina þegar upp er staðið. Slíkt kæmi engum á óvart eða hafa menn hugsað út í hvílíkt vald býr að baki fyrrgreindrar yfirlýsing- ar sovéska sendiherrans í Reykjavík? Sá boðskapur er sendiherrann birti okkur er sá „sannleikur" er dynur á hlustum og sjónum sovéskra borgara daginn út og inn. Hugsið ykkur ef slíkar yfirlýsingar hefðu verið lesnar í síbylju af fréttamönnum á Vestur- löndum þegar Víetnamstríðið stóð sem hæst. Ætli Bandaríkjamenn hefðu ekki gengið skrefi lengra en þeir þó gengu? Stjórnvöld er njóta ekki slíks aðhalds fjölmiðla eru tii alls vís. Valdsmennirnir á Kremlar- tindi kunna að matreiða yfirlýsingar þar sem lögð er þung áhersla á frið- arviljann. Þeim er ljóst að slikar yfirlýsingar munu smám saman síast inní vitund þjóðarinnar og það skipt- ir þá engu máli þótt raunveruleikinn sé allur annar — þeir ráða jú bæði hinum huglæga og hlutlæga veru- leika. Hvaða máli skiptir þá þótt einni milljón Afgana verði slátrað? Kommissararnir ráða yfir sagnarit- urunum og því má treysta að í kafl- anum um afskipti Rauðahersins í Afganistan situr „friðarviðleitni" Sovétstjórnarinnar í fyrirrúmi. Gæti ég best trúað að glefsur úr fyrr- greindri ræðu sovéska sendiherrans á íslandi rötuðu inní mannkynssögu Sovétríkjanna í framtíðinni því þess- ir menn geta jafnvel skráð söguna fyrirfram og það með frið í hjarta því hver ætti svo sem að rengja þá? Hér heima í þessu sambandi verður mér aftur hugsað til mikilvægis fréttamann- anna og þá sérstaklega hjá sjón- varpinu. Er ekki einmitt hlutverk þessara manna að meta og — ef þurfa þykir — rengja orð stjórn- málamannanna? Fátt er hættulegra en aðhaldslausir stjórnmálamenn því fólk gefst smám saman upp fyrir lygum þeirra og áferðarfallegum yfirlýsingum. I rabbþættinum við Gylfa Þ. Gíslason prófessor á dögun- um lýsti Gylfi áliti sínu á Bjarna Benediktssyni fyrrum forsætisráð- herra: Hann stóð ætíð við það sem hann sagði. Mér varð hugsað til þessara ummæla dr. Gylfa er Sonja B. Jónsdóttir rakti dæmi af vaxtaokri því er húsbyggendur búa nú við og hlýddi á lýsingu Jóns Skaftasonar borgarfógeta á síaukinni tíðni nauð- ungaruppboða. Gæti svo farið að svik ráðamanna í húsnæðismálum græfu svo undan trausti þeirrar kynslóðar er nú smíðar sitt hreiður að hún missti gersamlega trúna á lýðræðis- öflin en hallaði sér þess í stað aö alræðis- og fasistaöflunum? Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / S JÓN VARP Afrísk böm Barnaútvarpið — um Afríku ■■■ í Barnaútvarpi | rj 00 { daK kl. 17.00 1 f — verður fjallað um Afríku að sögn Krist- ínar Helgadóttur, umsjón- armanns þáttarins. Þorgils Gunnarsson, 14 ára, kemur í heimsókn í útvarpið og segir okkur frá reynslu sinni af Afr- íku, en hann hefur búið sl. fjögur ár þar í álfu, nánar tiltekið í Kenýa. Faðir hans kenndi innfæddum skósmíði. Þá kemur Bern- harður Guðmundsson í heimsókn í hljóðstofu og spjallar við Þorgils um veru hans í Afríku og segir frá eigin reynslu en Bern- harður hefur einnig dvalið þar um nokkurt skeið. Þá verður leikin tónlist Kristínu til aðstoðar í þættinum verða þau Pétur Snæland, 14 ára, og Heið- veig Helgadóttir, 12 ára. Gagnslaust gaman? — heimurinn versnandi fer BBl Þátturinn 00 „Gagnslaust — gaman?" er á dagskrá rásar 1 kl. 20.00 í kvöld. Þátturinn er á tveggja vikna fresti í út- varpi og eru umsjónar- menn hans þau Ása Helga Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. Lesari með þeim verður Kristján Franklín Magnús, leikari. Ása sagði í samtali við blaðamann að þættirnir væru grínþættir í léttum dúr byggðir á frumsömd- um litlum leikþáttum. * Titill þáttarins í kvöld er „Heimurinn versnandi fer“ og munu umsj'ónar- menn þáttarins spjalla vítt og breytt um hvort heimurinn hafi í raun verið betri eða verri hér á árum áður en hann er nú. „Við spjöllum m.a. við gamla konu sem tjáir sig um málið og rætt verður við vísindamann nokkurn sem er að rannsaka mál- ið,“ sagði Ása. ÚTlfARP Fimmtudagsumræðan ísland og utanríkismál ■■ Fimmtudags- 25 umræðan er í — umsjáÖgmund- ar Jónassonar frétta- manns á rás 1 í kvöld kl. 22.25. Fjallað verður um utanríkisstefnu íslend- inga í stjórnmálalegu og viðskiptalegu tilliti og spurt að hvaða marki þessi tvö svið skarast. Ögmundur sagðist ræða við í beinni útsendingu þá Gunnar Schram prófessor og ólaf Ragnar Grímsson, sem báðir eru vel að sér í alþjóðastjórnmálum, og Þráin Þorvaldsson fram- kvæmdastjóra Útflutn- ingsmiðstöðvar iðnaðar- ins. Auk þess mun hann ræða við fjölda annarra um málið, þ. á m. fulltrúa frá ungliðahreyfingum fjögurra stjórnmála- flokka: Heimdalli, Félagi ungra framsóknarmanna, Sambandi ungra jafnað- armanna og Æskulýðs- fylkingu Alþýðubanda- lagsins. Gestagangur á rás 2 WM Gestagangur 00 Ragnheiðar — Davíðsdóttur hefst á rás 2 í kvöld kl. 21.00 og kemur einn af fáum kvenritstjórum þessa lands í heimsókn til Ragnheiðar að þessu sinni, Gullveig Sæmundsdóttir ritstjóri Nýs Lífs. Gullveig mun einnig velja alla tónlist í þáttinn. Ragnheiður sagðist hafa tekið þá ákvörðun að fækka gestum þáttarins úr tveimur niður í einn þar sem tíminn hefði flogið svo hratt áfram að hún hefði ekki náð að tala um nærri því allt sem ætlunin hefði verið í upphafi. „Mér finnst gestirnir sem komið hafa í heimsókn hafa haft frá svo mörgu að segja en klukkutíminn nægir ein- faldlega ekki þar sem tón- listin kemur inn í spjallið líka.“ FIMMTUDAGUR 14. nóvember 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Litli tréhesturinn" eftir Urs- ulu Moray Williams. Sigrföur Thorlacius þýddi. Baldvin Halldórsson les (14). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endur- tekinn þáttur frá kvöldinu áður I umsjá Hélga J. Hall- dórssonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tlð“. Her- mann Flagnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Ur atvinnullfinu — Vinnu- staðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 1U0 Morguntónleikar. Kaprlsurnr. 1-6fyrireinleiks- fiðlu effir Nicolo Paganini. Salvatore Accardo leikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12^0 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn — Neyt- endamál. Umsjón: Sigurður Sigurðarson. 14.00 Miödegissagan: .Skref fyrir skref", eftir Gerdu Antti. Guörún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (18). 14.30 A frlvaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. (Frá Akureyri.) 15.15 Spjallað viö Snæfellinga. Eðvarð Ingólfsson ræðir við Friörik Askel Clausen I Grundarfiröi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16M „Fagurt galaði fuglinn sá“. Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristln Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 19.15 Adöfinni. Umsjónarmaöur Marlanna Friöjónsdóttir. 19^5Jobbi kemst I kllpu. Annar þáttur. Sænskur barnamyndaflokkur I fimm þáttum um sex ára dreng og tuskudýrið hans sem heitir Jobbi. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Þingsjá. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Gagnslaust gaman? Umsjón: Asa Helga Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Lesari með þeim: Andrés Ragnarsson. 20.30 Tónleikar Sinfónfuhljóm- sveitar Islands I Háskólablói — Fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Anna- Sophie Mutter. a. Sinfonietta eftir Karóllnu Eiriksdóttur. b. Fiðlukonsert I D-dúr op. 77 eftir Johannes FÖSTUDAGUR 15. nóvember Umsjónarmaöur Páll Magn- ússon. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ölafur Sig- urðsson. 21.30 Ljósiö. Finnskur látbragðsleikur með Ulla Uotinen. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 22.05 Derrick. Fimmti þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Aðal- hlutvérp: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Vet- Brahms. Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.30 A vegum Ijóðsins. Slmon Jón Jóhannsson tekur sam- an þátt um Ijóðskáldiö Sig- uröiPálsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 Fimmtudagsumræðan. ísland og utanrlkismál: Stefna eða stefnuleysi. Umsjón: Ögmundur Jónas- son. 23.25 Planótrló I e-moll op. 90, „Dumky-trlóið" eftir Antonln Dvorák. Beaux Arts-trlóið leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. urliöi Guönason. 23.10 Rocky. Bandarlsk blómynd frá 1976. Leikstjóri John G. Avildsen. Aðalhlutverk: Sylv- ester Stallone, Talia Shire og Burgess Meredith. Saga af misheppnuðum hnefaleik- ara sem býðst óverðskuldað tækifæri til að berjast vlð sjálfan meistarann I þunga- vigt. Aö áeggjan þjálfara slns og vinkonu tekur hann á sig rögg og æfir af kappi fyrir bardagann. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 01.05 Fréttir I dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 14. nóvember 10-00—12:00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Asgeir Tómas- son. Hlé. 14:00—15:00 Ifullufjöri. Stjórnandi: Asta R. Jóhann- esdóttir. 15:00—16.-00 I gegnum tlðina. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 16:00—17:00 Bylgjur. Stjórnandi: Asmundur Jóns- son. 17:00—18:00 Einu sinni áöur var. Vinsæl lög frá 1955-1962, rokktlmabilinu. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Hlé. 20:00—21:00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21KK>—22.-00 Gestagangur. Stjórnandi: Ragnbeiður Dav- Iðsdóttir. 22:00—23:00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23KX)—24Æ0 Poppgátan. Spurningaþáttur um tónlist. Stjórnendur: Jónatan Garö- arsson og Gunnlaugur Sig- fússon. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.