Morgunblaðið - 14.11.1985, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985
13
TJöfóar til
XXfólks í öllum
starfsgreinum!
Lækningastofa
Hef opnaö lækningastofu á Þórsgötu 26, Reykja-
vík.
Sérgrein: geölækningar.
Tímapantanir í síma 29698.
Páll Eiríksson.
BASAR
Muniö basarinn í safnaöarheimilinu laug-
ardaginn 16. nóvemberkl. 14.00.
Kvenfélag Hallgrímskirkju.
J0UnU0DNR.1
METSÖLUSAMSTÆÐAN FRÁ TECHNICS
SYSTEM Z-100 er mest selda Technics
hljómtækjasamstæðan á íslandi í dag.
Ástæðurnar fyrir vinsældum hennar eru margar
og augljósar.
Plöstuspilarinn er með hinu fullkomna og
nákvæma 4TP pick-up kerfi.
Kröftugur 70 watta magnari, útvarp með
FM-steríó, LB, MB, kassettutækið er með
snertitökkum, nákvæmum fluorcent mælum og að
sjálfsögðu Dolby kerfi.
Tveir 100 watta hátalarar sjá svo um hljóminn.
Ekki spillir glæsilegt útlit en tækin eru í
vönduðum skáp með lituðu gleri og á hjólum.
Nú gefst ykkur enn tækifæri til þess að eignast
þessa frábæru hljómtækjasamstæðu á einstöku
jólatilboðsverði.
Rétt verð 48.370.-
JÓLATILBOÐ 35.930.-
m
VJAPIS
BRAUTRHOLT 2 SÍMI 27133.