Morgunblaðið - 14.11.1985, Síða 29

Morgunblaðið - 14.11.1985, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 29 AP/simamynd COMMODORE Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun Commodore 64 Tilvalið námskeið fyrir alla Commodore eigendur Leiöbeinandí Kjartan Jónasson kerfisfræðingur Dagskrá: ★ Saga og þróun tölvanna ★ Grundvallaratriói vió notkun Commodore 64 ★ Commodore 64 BACIC ★ Notendahugbúnaöur ★ Ritvinnslukerfið Ritvísir 64 ★ Töflureiknirinn Multiplan ★ Gagnsafnskerfið ★ Hugbúnaöur á Commodore 64 Tími 25., 27. nóv. 2., 4. des. Unglingar kl. 17-20 fullorönir kl. 20-23 Innritun í símum 687590 og 686790 Dagsettu leiðtogafundinn ranglega Framleiðanda þessa póstkorts varð heldur en ekki á í messunni er hann dagsetti fund leiðtoga stórveldanna í Genf. Hann frestaði fundinura um tvo daga og sagði hann verða 21. og 22. nóvember í stað 19. og 20. nóv- ember eins og rétt er. TÖLVUFRÆÐSLAN Armúla36, Reykjavík. Tveggja víkna skíðaveísla i Badgasteín fyrír aðeíns l4.24.161.- Smábærinn Badgastein í nágrenni Salzburgar er einn besti skíöastaður í Austurríki. Óskcistaður þeirra sem vilja losna við streituna og endurnýja kraftana. Þar má auk annars finna kláfferju, 16 lyftur og tugi kílómetra af troðnum brautum. Þar er skíðaskóli og hægt að útvega sér einkakennslu og komast í ævintýraferðir upp í fjöllin. Annasömum degi í fjallaloftinu má ljúka í ylvolgum heilsuböðum og veitingahúsin, diskótekin og spilavítið bjóða uppá heillandi kvöld- og næturstemmningu. í Badgastein getur þú valið á milli fjögurra úrvals gististaða. í boði eru bæði hótel með öllum þægindum - s.s. sundlaug, sauna og keiluspili, og litlir heimilislegir gististaðir í Alpastíl. íslenskur fararstjóri er farþegum Úrvals til halds og trausts og útvegar m.a. skíðabúnað, kennslu og lyftukort. Brottfarir til Badgastein (Salzburg) eru 1. febrúar, 15. febrúar og 1. mars. 1 boði eru bæði viku og tveggja vikna ferðir. Verð fyrir vikuferð er frá kr. 20.568.- og tvær vikur kosta frá kr. 24.161.- Innifalið er flug Keflavík - Salzburg - Keflavík, gisting, morgunverður, ferðir að og frá flugvelli erlendis og fararstjórn. FERMSKRIFSTOMN URVAL Ferðaskrifstofan Úrval við Austurvoll, simi (91)-26900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.