Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 49
49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985
------------------------------------c-----
París er draumaborgin mín
segir Nana Mouskouri
að eru 28 ár síðan Nana
Mouskouri stóð á sviði í
Frakklandi og lagði heiminn
að fótum sér.
Nana býr nú að einhverju
leyti í París, það er að segja á
milli þess sem hún ferðast
heimshorna á milli. Þá á hún
einnig heima í Sviss vegna
skattanna og svo heldur hún
tryggð við heimalandið sitt
Grikkland og skreppur þangað
eins oft og við verður komið.
„Hjarta mitt dvelur þó allta:
í París. Hún er draumaborgin
mín,“ segir Nana.
Nana Mouskouri söngkona.
COSPER
Föstudaginn 15. og laugardaginn 16. verður
víkingaskipið okkar í Blómasal drekkhlaðið villibráð.
Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja
prófa eitthvað nýtt.
Við bjóðum upp á:
Hrelndýr - villlgæs - önd - rjúpu - sjófugla
- helðalamb - graflax - silung o.fl.
— Þetta er mynd af Hinrik frænda. Við höfðum hana í stofunni þar
til hann varð gjaldþrota.
Borðapantanir i Sima 22322 - 22321.
Shirley
MacLaine
aö ljúka
viö fjórðu
bók sína
Shirley MacLaine virðist
ætla að gera það jafn gott
sem rithöfundur og á sviðinu.
Bækurnar hennar seljast í
milljónatali og von bráðar lýk-
ur hún við sína fjórðu bók.
„Out on a limb“ heitir síðasta
bókin sem hún gaf frá sér og
stendur nú til að gera kvikmynd
eftir henni þar sem Shirley
mun að sjálfsögðu fara með
aðalhlutverkið.
HOTEL LOFTLEIÐIR
FLUCLEIOA ÆmHOTEL
Léttur, Ijúfur og þéttur
Þú eyðir u.þ.b. 1/3 hluta œvi^þinnar I svefn og hvíld.
Þvf skiptir það -mdli að þú veljir góðan kodda, - kodda
sem veifir höfði og hölsi nákvœmlega réttan stuðning.
Latex koddinn er hannaður til þess að mœta Itrustu
kröfum vandlátra notenda og er prýddur fjölmörgum
kostum:
• Hann er gerður úr hreinu náttúrugúmmfi, - sérstaklega
hreinlegu efni sem hrindirfrá sér ryki og óhreinindum og
þolir þvott. Hann er því einnig mjög heppilegur fyrir þá
sem þjást af ofnœmí, asma og heymœði.
• 3000 rörlaga loftgöt sjá um að loftið leikur um koddann
að innanverðu, - einstakt loftrœstikerfi sem tryggir
jafnframt að koddinn heldur ávallt lögun sinni, er mjúkur
og fjaðurmagnaður.
Haltu þér fast! - Verðlð kemur á óvart!
Við erum með tvœr gerðir af Latex koddum:
Mýkri gerð ó kr.600.- Stffari gerð á kr. 712.-
LYéTADÚn ^ ^