Morgunblaðið - 14.11.1985, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14, NÓVEMBER1985
6502
HnitmiðaÖ námskeiö í notkun
vélarmálsins6502
Tilvaliö námskeiö fyrir
Apple II og Commodore 64
eigendur sem vilja nýta
möguleika tölvanna til fulls.
Tími: 18., 20., 26.
og 28. nóvember.
Klukkan 20—23.
SIEMENS
Einvala liö:
Siemens- heimilistækin
Úrval v-þýskra SIEMENS-heimilistækja þar sem
hvert tæki leggur þér liö viö heimilisstörfin.
Öll tæki á heimilið frá sama aöila er trygging þín
fyrir góöri þjónustu og samræmdu útliti.
SMITH & NORLAND HF.
NÓATÚNI 4, SÍMI 28300.
ÞOLÆFINGAR
Þú hefur kannski komist aö því aö þú ert
þreklaus eftir æfingarnar á laugardaginn.
Nú bjóðast:
Aerobic þolleikfimi. 4 vikna námskeiö.
Jazz-leikfimi. Vöðvaslakandi leikfimi. Ný
námskeið að hefjast.
Músík-leikfimi, létt og styrkjandi. 6 vikna
námskeið.
Takmarkaður fjöldi í hverjum hóp.
Sólbaðsstofa, sem býður upp á Ijósabekki
atvinnumannanna: Silver Spectrum.
Sólbaðsstofan—Ræktin sf.
Ánanaustum 15
S. 12815 & 12355
Topp-
skó
tilboð
Eitt af mörgum til-
boðum af vönduð-
um stígvélum og
21212
Falleg vönduð
stígvél sem bera
keim af kúreka-
tískunni sem nú
er mjög ríkjandi.
teg: SION
Verðkr. 5.225,-
Litir: Svört og brún.
Höfum ótrúlegt úrval
vandaðra leðurstíg-
véla.
Domus Medica
S: 18519.
Nýja matarlína Naustsins
vekur verðskuldaða athygli
Hrönn Geirlaugsdóttir
fiðluleikari ásamt Reyni
Jónassyni píanóleikara
leika Ijúfa tónlist fyrir mat-
argesti okkar.
Bordapantanir í síma
17759.
VERIÐ VELKOMIN
VerHækkm á Citroen CX 25 D famiiale tl MgiMstliira
Glóbus vekur athygli leigubifreiðastjóra á því að óráðstafað er örfáum Citroén CX 25 D familiale.
Bílarnir eru með diselvél og eyða aðeins 6 títrum á hundraðið
Áratuga reynsla hefur staðfest að það kostar ekkert meira að reka 8 manna bíl en 5 manna
en tekjumöguleikar þeirra eru afgerandi meiri; farþegarnir eru fleiri og farangursrýmið meira.
Komdu við I Lágmúla 5, fáðu þér kaffisopa og ræddu við sölumenn okkar.
Þar getum við rætt kjörin og metið gamla bílinn þinn ef þú vilt setja hann uppí. f
G/obusp
LAGMÚLI 5.
SÍMI81555
OOTT FÖLK