Morgunblaðið - 14.11.1985, Síða 52

Morgunblaðið - 14.11.1985, Síða 52
52 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 Frumaýnir: ÖRYGGISVÖRÐURINN John Mack verndar þig hvort sem þú vilt það eða ekki. Hörkuspennandi, ný bandarísk sakamálamynd. byggö á sannsögulegum atburöum um íbúa sambýlishúss í New York sem ráða öryggisvörö eftir aö mörg innbrot og ódæöisverk hafa veriö framin þar. Aöalhlutverk: Martin Sheen og Louis Goasett Jr. (An Officer and a Gentle- man). Leikstjóri er David Green (Rich Man, Poor Man, Roots). Hörkuapennandi „þriller". Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. BIRDY Ný. bandarisk stórmynd. gerö eftir samnefndri metsölubók Williams Whartons Mynd þessi hefur hlotiö mjög góöa dóma og var m.a. útnefnd til verölauna á kvikmyndahátíöinni í Feneyjum (Gullpálminn). Leikstjóri er hinn margfaldi verö- launahafi Alan Parker (Midnight Express, Fame, Bugsy Malone). Aöal- hkitv. leika Matthew Modine (Hotel New Hampshire, Mrs. Soffel) og Nic- olas Cage (Cotton Club, Racing the Moon). Handrit samiö af Sandy Kroopf og Jack Behr, eftir samnefndri metsölubók Williams Whartons. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. EIN AFSTRÁKUNUM (Just One of the Guys) Hún ferallra sinna feröa — h'ka þangaö sem konum er bannaöur aögangur. Terry Griffith er 18 ára, vel gefin, fal- leg og vinsælasta stúlkan i skólanum. En á mánudaginn ætlar hún aö skrá sig í nýjan skóla .. semstrákur! Glæný og eldfjörug bandarísk gam- anmynd meö dúndurmúsík. Aöalhlutv: Joyce Hyser, Clayton Rohner, William Zabka (The Karate Kid). Leikstjóri: Lisa Gottlieb. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! TÓNABÍÓ Sími31182 Frumaýnir. HAMAGANGUR ÍMENNTÓ... Ofsafjörug. léttgeggjuö og pínu djörf ný, amerísk grinmynd, sem fjallar um tryllta menntskælinga og viöáttuvlt- lausuppátækiþeirra... Colleen Camp, Ernie Hudson. Leikstjóri: Martha Coolidge. Sýnd kl. 5,7,9og 11. fslenakur texti. Bönnuö innan 14 ára. SLV síili]}/ /> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GESTALEIKUR Kínverski listsýningar- flokkurinn „Shaanxi" í kvöldkl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. GRÍMUDANSLEIKUR Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.00 Fimmtudag21.nóv. Laugardag 23. nóv. Uppselt. Sunnudag 24. nóv. Uppselt Þriójudag 26. nóv. Föstudag 29. nóv. Uppselt. Ath. Þeir sem eiga ósóttar pantanir ó Grímudanaleik vitji þeirra eóa staöfesti þær fyrir föstudag 15. nóv. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Sunnudagkl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Tökum greiðslu meö Visa í sima. NEMENDA LEIKHUSIÐ Lf IKLISTARSKOU islands L!:JDARBÆ simi 21971 „HVENÆR KEMURÐU AFTUR, RAUDHÆRDIRIDDARI?" 11. sýn. föstud.kvöld 15. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. laugard.kvöld 16. nóv. kl. 20.30. 13. sýn. sunnud.kvöld 17. nóv. kl. 20.30. Athugiðl Sýningum fer fækkandi. Leikritió er ekki viö hati berne. Alh.l Símsvari allan sólarhringinn ísíma21971. Sími50249 GRÍMA Stundum verða oliklequitu menn Mjur Ný bandarisk mynd i sérflokki byggð ásannsöguleguefni. Cher, Eric Stolz og Sam Elliot. Sýnd kl. 9. FRUM- SÝNING Stjörnubíó Frumsýnir í dag myndina Öryggisvörð- urinn Sjá nánar augl ann- ars staðar í blnMvti * * tÚSKOUIÍD S/MI22140 MYND ARSINS X HAMDHAFI Ö0SKARS- OVERÐLAGNA BESTA MYND Framleióandi Saul Zaents Vegna fjölda iakorana og mikillar aösóknar síöustu daga sýnum viö þessa frá- bæru mynd nokkra daga enn. Nú er bara sö drífa sig í bí6. Velkomin í Hiskólabíó. Myndin er ( nflfPOLBYSTEPKJ | Leikstjóri: Miloe Forman. Aðalhlut- verk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýndkl.5. Hækkaö verð. Allra síóustu sýningar. TÓNLEIKAR kl. 20.30. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Engin miskunn Sjá nánar augl ann- ars staðar í blaðinu. Fer inn á lang flest heimili landsins! í kvöld 14/11 kl. 20.30. UPPSELT. Föstud. 15/11 kt. 20.30. UPPSELT. * Laugard 16/11 kl. 20.00. UPPSELT. Sunnud. 17/11 kl. 20.30. UPPSELT. Þriöjud. 19/11 kl. 20.30. UPPSELT. Miövikud. 20/11 kl. 20.30. UPPSELT. Fimmtud. 21/11 kl. 20.30. UPPSELT. Föstud. 22/11 kl. 20.30. UPPSELT. * Laugard. 23/11 kl. 20.00. UPPSELT. * Ath.: breyttur sýningartimi á laug- ardögum. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 8. des. Pöntunum á sýningar frá 24. nóv.-15. des. veitt móttaka i síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á simsöluna meö VISA, þá nægir eitf símtal og panlaöir miöar eru geymdir á áþyrgö korthafa fram aösýningu. MIOASALAN f IDNÓ OPIN KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. Salur 1 Frumsýning i einni vinsælustu kvikmynd Spielbergs síóan E.T.: GftEMLiNS HREKKJALÓMARNIR nni DOLBYSTEREO [ Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11.00. Hækkaö varö. Salur 2 Frumsýning: LYFTAN Ötrúlega spennandi og taugaæsandi, ný spennumynd i litum. Aöalhlutverk: Huub Stapal. falanakur taxti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 STÓRISLAGUR (Tha Big Brawl) Ein hressilegasta slagsmálamynd sem sýnd hefur veriö. Jackie Chan. Bönnuö innan 12 ára. Enduraýnd kl. 5,7,9 og 11. KJallara— leikliúsið Vesf urgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerö Helgu Bachmann. 40. sýn.íkvöldkl. 21.00. Sýn. föstudag kl. 21.00. Sýn. laugardag kl. 17.00. Sýn. sunnudag kl. 17.00. Aögöngumiðasala frá kl. 16.00 Vesturgötu 3. Sími: 19560. Ósóttar pantanír seldar sýningardag. Frumsýnir: SKÓLAL0K Hún er veik fyrir þér enþú veist ekki hverhún er... Hver? Glænýr sprellfjörugur farsi um mis- skilning á misskilning ofan í ástamál- um skólakrakkanna þegar aö skóla- slitum líöur. Dúndur músík i DOLBY STEREO | Aöalhlutverk: C. Thomae Howall (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace- Stone, Cliff DeYoung. Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl. 5,7,9og 11. MISSIÐ EKKIAF HRYLLINGSBÚÐINNI FÁAR SÝNINGAR EFTIR 91. sýn. fimmtud. kl. 20.00. 92. sýn.föstud.kl. 20.00. 93. sýn. laugard. kl. 20.00. 94. sýn. sunnud. kl.16.00. 95. aýn. fimmtud. 21. nóv. kl. 20.00. 96. aýn. föatud. 22. nóv. kl. 20.00. 97. aýn. laugard. 23. nóv. kl. 20.00. 98. aýn. sunnud. 24. nóv. kl. 16.00. Vinsamlagaat athugiðl Sýnlngar hefjast stundvíslega. Athugið breytta sýningartíma í nóvember. Símapantanir teknar í síma 11475 frá 10.00 til 15.00 allavirkadaga. Miöasala opin frá 15.00 til 19.00 í Gamla Bíó, nema sýnlngardaga fram að sýnlngu. Hópar! Muniö afsláttarverö. Vterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! laugarásbiö -------------SALUR a------------- MYRKRAVERK Aöur fyrr átti Ed erfitt meö svefn, eftir aö hann hitti Diana á hann erfitt maö aö halda lífl. Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Werewolf ogTradingPlaces). Aöalhlutverk: Jeff Goldblum (The Big Chill) og Michelle Pfelffer (Scarf ace). Aöalhlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henaon, David Bowie o.fl. Enduraýnd kl. 5,7.30 og 10. ** * Morgunblaöiö. Bönnuð innan 14 ára. ---SALURB------ M0RGUNVERÐAR- KLÚBBURINN Enduraýnd kl. 5,7,9 og 11. ----SALURC------- VEIÐIKLÚBBURINN Sýndkl. 5,7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.