Morgunblaðið - 14.11.1985, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985
53
BÍÓHÖll
Sími 78900
Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood:
VÍGAMAÐURINN
„MEIRIHÁTTAR SKEMMTUN MEÐ EASTWOOD
UPP ASITT BESTA“
G.S.NBC-TV.
.and hell
followed
with him.
Meistari vestranna, CLINT EASTWOOD, er mœttur aftur til leiks í þessari
stórkostlegu mynd. Aó áliti margra hefur hann aldrei veriö betri.
SPLUNKUNÝR OG ÞRÆLGÓDUR VESTRI MED HINUM EINA OG SANNA
CLINT EASTWOOD SEM PALE RIDER.
Myndin var frumsýnd í London fyrir aöeins mánuöi.
Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Michael Moriarty, Christopher Penn, Ric-
hard Kiel. Leikstjóri: Clint Eastwood.
Myndin er i Dolby-Stereo og sýnd i 4ra rása Scope.
Sýnd kl. 5,7.30,10 — Hækkaö verö.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Á LETIGARÐINUM
NÚ ER KOMID AÐ ÞVf AD
GERA STÓLPAGRÍN AD
FANGELSUNUM EFTIR AD
LÖGGURNAR FENGU SITT
í „POLICE ACAOEMY".
Aöalhlutv.: Jeff Altman, Ric-
hard Mulligan, John Vemon.
Leikstj.: George Mendeluk.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkaö verö.
HEIÐUR PRIZZIS
Aöalhlutverk: Jack Nicholson og
Kathleen Turner.
* * * * —DV.
* * * % — Morgunblaöiö.
* * * — Helgarpósturinn.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
BORGARLÖGGURNAR
Aöalhlutverk: Clint Eastwood,
Burt Reynolds.
Leikstjóri: Richard Benjamin.
Sýnd kl. 7,9og 11.
VIGISJ0NMÁLI
HE-MAN 0G LEYNDAR-
DÓMUR SVERDSINS
I mc Kowror-mc avom> !
V HE-HNk
JAMES BOND 007'
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bladburðarfólk
óskast!
Austurbær
Laugavegur 34—80
Bergstaöastræti
H verf isgata 65 —115
Barónsstígur4—33
JHatBmiMaMÞ
NBOOMN
FRUMSÝNIR:
ENGIN MISKUNN
Frumsýnir ævintýramynd ársins:
ÓGNIR FRUMSKÓGARINS
JACK PALANCE
IN
ONEMANJUKY
Jim Wade er góöur lögreglumaöur, en honum finnst dóms-
kerfiö í molum — hjá honum á moröingi enga miskunn.
Jack Palance — Christopher Mitchum.
Leikstjóri: Charles Martin.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Hvaöa manngerð er þaö sem faari ár eftir ár inn í hættuleg-
asta frumskóg veraldar i leit aö týndum dreng? - Faöir hans.
„Ein af bestu ævintýramyndum seinni ára, hrífandi, fögur,
sönn. Þaö gerist eitthvaö óvænt á hverri mínútu."
J.L. SNEAK PREVIEWS.
„Útkoman er úrvals ævintýramynd sem er heillandi og
spennandi isenn." Mbl. 31/10.
Spennuþrungin splunkuný bandarísk mynd um leit fööur
að týndum syni itrumskógarviti Amazon, byggó á sönnum
viöburöum, meö POWERS BOOTHE — MEG FOSTER og
CHARLEY BOORMAN (sonur John Boorman).
Leikstjóri: John Boorman.
Myndin er meö Stereo-hljóm. — Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3., 5.20,9 og 11.15.
n/cmw
Sýning sunnudegckvöld kl. 20.30.
Siöasta týning.
Allar veitingar.
Miðapantanir daglega frá kl.
14.00 ísíma 77500.
Miöapatanir allan sólarhring-
inn í síma 46600.
Sinfóníu-
hljómsveit
íslands
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
fimmtudaginn 14. nóv.
kl. 20.30 — Uppselt.
Efnisskrá:
Karólína Eiríksdóttir: Sinfóní-
etta.
Jóhannes Brahms: Fiölukonsert
íD-dúropus77.
Igor Stravinsky: „Eldfuglinn"
ballettsvíta.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jac-
quillat.
Einleikari: Anna-Sophie Mutter.
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
laugardaginn 16. nóv.
kl. 14.30 — Uppselt.
Efnisskrá:
Joseph Haydn: „Lundúnasin-
fónian".
Vivaldi: „Árstíðirnar".
Stjórnandi: Jean-Pierre Jac-
quillat.
Einleikari: Anna-Sophie Mutter.
Aðgöngumiöasala í Bókaversl-
unum Sigfúsar Eymundssonar,
Lárusar Blöndal og versluninni
istóni.
Áskriftarskírteini til sölu á skrif-
stofu hljómsveitarinnar, Hverfis-
götu 50, simi 22310.
Coca-Cola drengurinn
Fæst ekki Coca-Cola i Astralíu? Að sjálfsögóu, en þó
ekki í einni sveit, og þvi er Coca-Cola drengurínn
sendur af staö til að kippa þvi í lag. Bráöskemmtileg
og spennandi ný gamanmynd, gerö af hinum þekkta
júgóslavneska leikstj. Dusan Makavejev MONTE—
NEGRO), meö Eric Roberts og Grsta Scacchi.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15.
Svik aö leiöarlokum
Geysispenn-
andi mynd
eftir sögum
Alistair Mac-
Lean.
Endursýnd
kl. 3.10,5.10,
7 10 og 11.15.
Vitnið
Bönnuö innan
16ára.
fslsnskur
tsxti.
Sýnd kl. 0.10.
Sföustu
sýningsr.
Hörkutólin
I LfWlSCOUlNS-UIVANafB
EJINCST BOVGNINT ..
KLAUS KINSKI V
MeöLswis
Collins og
LsoVan
Clssf.
Bönnuöinn-
an 16 ára.
Endursýnd
kl. 3,5,9 og
11.15.
Algjört
óráö
Leikstjóri:
Margarethe
von Trotta.
Aöalhlutv.:
Hanna
Schygulla.
Sýnd kl.7.
Skeljungsbúðin
Siðumúla33
simar81722 og 38125